Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Íslenskar bókmenntir"

Fletta eftir efnisorði "Íslenskar bókmenntir"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Vídalín, Arngrímur (Óðfræðifélagið Boðn, 2014)
  • Aðalsteinsdóttir, Auður (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2016-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um vald ritdómara og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði sem og í alþjóðlegu samhengi, allt frá upphafi fjölmiðlunar til dagsins í dag. Sýnt er fram á að vald ritdómarans er ætíð ótraust og að hann á sífellt á hættu ...
  • Sigurðsson, Magnús (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2019-09)
    Rannsóknin fjallar um bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson (1830–1886), með áherslu á túlkun og viðtökur ljóða hennar á síðari tímum, bæði erlendis sem og á Íslandi. Ritgerðin er þverfræðileg, á mörkum bókmenntafræði, þýðingafræði og ritlistar. ...
  • Guðmundsdóttir, Sigrún Margrét (2020-06)
    Hrollvekjur um reimleikahús snúast oftar en ekki um heila, enda getur verið reimt í heilanum ekki síður en í húsum. Afturgangan í sinni einföldustu mynd hverfist um fortíð sem snýr aftur til að ásækja einstaklinga (sögupersónur eða lifendur), en þessi ...
  • Helgadóttir, Yelena Sesselja (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-09)
    Ritgerð þessi til doktorsprófs í íslenskum bókmenntum miðar að því að skilgreina þulur síðari alda (þjóðkvæði frá u.þ.b. 15.–20. öld) sem kveðskapargrein með nákvæmari hætti en áður hefur verið gert og setja þær betur í samhengi íslenskrar bókmennta- ...
  • Birgisdóttir, Helga (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2021)
    Saga Nonna fjallar um bernskuminningar Jóns Sveinssonar (1857–1944), Nonnabækurnar svokölluðu, ímyndir aðalsöguhetjunnar og aðdráttarafl bókanna. Nonnabækurnar eru tólf talsins. Sjö þeirra fjalla um bernskuævintýri Nonna og eru þær meginviðfangsefni ...
  • Steinþórsdóttir, Guðrún (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni er greint frá helstu niðurstöðum úr tveimur eigindlegum rannsóknum þar sem viðtökur við brotum úr skáldsögum Vigdísar Grímsdóttur voru kannaðar og þá einkum tilfinningaviðbrögð fólks og samlíðan. Í hinni fyrri var brot úr Þögninni (2000) ...
  • Lindholm, Johnny F. (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2022-02)
    The goal of the current study is to throw light on a rather neglected part of Icelandic literary and cultural history: Imagery in early Icelandic hymn poetry. More specifically, it is an investigation into the poet Ólafur Jónsson á Söndum’s (c1560–1627) ...
  • Parsons, Katelin Marit (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2020-11)
    Guðmundur Erlendsson of Fell in Sléttuhlíð (c. 1595–1670) was one of the leading poets of seventeenth-century Iceland. No man is an island, however, nor are islands populated exclusively by men. The thesis examines how Guðmundur Erlendsson’s poetry and ...
  • Knútsdóttir, Vera (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2021)
    The thesis examines what I term spectral memories in Icelandic culture and focuses on the interplay between memory, identity and the haunted imagination in contemporary literary texts and visual works of art. I employ the term “spectral” to define ...
  • Jóhannsson, Jón Yngvi (Nordic Council of Ministers, 2019-11-22)
    Fra man begyndte at skrive nationale litteraturhistorier i 1800-tallet og til langt op i 1900-tallet, stod der ikke meget om børnebøger på deres sider. Det var mest, når forfattere til ”alvorlige” litterære værker for voksne også skrev børnebøger, ...
  • Jóhannsson, Jón Yngvi (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Skáldsaga Halldórs Laxness, Salka Valka, kom út í tveimur bindum árin 1931 og 1932. Sagan er iðulega álitin fyrsta skáldsaga Halldórs sem fullþroskaðs höfundar og jafnframt fyrsta þjóðfélagslega skáldsaga hans. Þegar Salka Valka kom út hafði Halldór ...
  • Steinþórsdóttir, Guðrún (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-01-24)
    Í þessari ritgerð er fjallað um valdar skáldsögur Vigdísar Grímsdóttur í því skyni að varpa nýju ljósi á einkenni þeirra og viðtökur. Eftirtaldar sögur eru til umfjöllunar: Stúlkan í skóginum (1992), Þögnin (2000), trílógían Þrenningin (Frá ljósi til ...