Þessi vefur er stafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar og efni sem birtist á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Síðar mun rannsóknastofnunum einnig gefast kostur á að vista vísindagreinar starfsmanna sinna í safninu. Efnið er í opnum aðgangi í samræmi við kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða og 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir. Vefurinn er liður í að efla opinn aðgang, tryggja útbreiðslu rannsókna og styðja rannsóknastarf almennt.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Olafsson, Haraldur; Arnalds, Olafur; Dagsson-Waldhauserova, Pavla; Magnúsdóttir, Agnes Ösp (MDPI AG, 2016-06-03)
  Particulate matter mass concentrations and size fractions of PM1, PM2.5, PM4, PM10, and PM15 measured in transversal horizontal profile of two dust storms in southwestern Iceland are presented. Images from a camera network were used to estimate the ...
 • Wutke, Saskia; Benecke, Norbert; Sandoval-Castellanos, Edson; Döhle, Hans-Jürgen; Friederich, Susanne; Gonzalez, Javier; Hofreiter, Michael; Lõugas, Lembi; Magnell, Ola; Morales-Muniz, Arturo; Orlando, Ludovic; Reissmann, Monika; Ruttkay, Matej; Trinks, Alexandra; Ludwig, Arne; Palsdottir, Albina Hulda; Hallsson, Jon (Springer Nature, 2016-12-07)
  Horses have been valued for their diversity of coat colour since prehistoric times; this is especially the case since their domestication in the Caspian steppe in ~3,500 BC. Although we can assume that human preferences were not constant, we have only ...
 • Sigurðardóttir, Árún Kristín; Hjaltadóttir, Ingibjörg (Læknafélag Íslands, 2015-02)
  Inngangur: Sykursýki er vaxandi vandamál meðal eldra fólks og einn af áhættuþáttum fyrir flutning á hjúkrunarheimili. Ennfremur er sjúkdómabyrði og lyfjanotkun þeirra sem eru með sykursýki oft meiri. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða algengi ...
 • de la Barre, Suzanne; Maher, Patrick; Dawson, Jackie; Hillmer-Pegram, Kevin; Lamers, Machiel; Müller, Dieter; Pashkevich, Albina; Stewart, Emma; Huijbens, Edward; Liggett, Daniela (Co-Action Publishing, 2016-03-01)
  The Arctic is affected by global environmental change and also by diverse interests from many economic sectors and industries. Over the last decade, various actors have attempted to explore the options for setting up integrated and comprehensive ...
 • Svavarsdóttir, Margrét Hrönn; Steinsbekk, Aslak; Sigurðardóttir, Árún Kristín (BioMed Central, 2015-05-13)
  Background: Health professionals with the level of competency necessary to provide high-quality patient education are central to meeting patients' needs. However, research on how competencies in patient education should be developed and health professionals ...

meira