Þessi vefur er stafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Sapkota, Yadav; Steinthorsdottir, Valgerdur; Morris, Andrew P.; Fassbender, Amelie; Rahmioglu, Nilufer; De Vivo, Immaculata; Buring, Julie E.; Zhang, Futao; Edwards, Todd L.; Jones, Sarah; O, Dorien; Peterse, Daniëlle; Rexrode, Kathryn M.; Ridker, Paul M.; Schork, Andrew J.; MacGregor, Stuart; Martin, Nicholas G.; Becker, Christian M.; Adachi, Sosuke; Yoshihara, Kosuke; Enomoto, Takayuki; Takahashi, Atsushi; Kamatani, Yoichiro; Matsuda, Koichi; Kubo, Michiaki; Þorleifsson, Guðmar; Geirsson, Reynir T.; Thorsteinsdottir, Unnur; Wallace, Leanne M.; Werge, Thomas M.; Thompson, Wesley K.; Yang, Jian; Velez Edwards, Digna R.; Nyegaard, Mette; Low, Siew-Kee; Zondervan, Krina T.; Missmer, Stacey A.; D'Hooghe, Thomas; Montgomery, Grant W.; Chasman, Daniel I.; Stefánsson, Kári; Tung, Joyce Y.; Nyholt, Dale R. (Springer Nature, 2017-05-24)
  Endometriosis is a heritable hormone-dependent gynecological disorder, associated with severe pelvic pain and reduced fertility; however, its molecular mechanisms remain largely unknown. Here we perform a meta-analysis of 11 genome-wide association ...
 • Stenkewitz, Ute; Nielsen, Ólafur K.; Skirnisson, Karl; Stefansson, Gunnar (Bio One, 2017-06)
  Feather holes have traditionally been suggested to be feeding traces of chewing lice (mallophagans). There is controversy whether mallophagans are the real source of feather holes. We studied mallophagan infestations and holes in tail feathers of 528 ...
 • Einarsdóttir, Eydís; Magnúsdóttir, Manuela; Astarita, Giuseppe; Köck, Matthias; Ögmundsdóttir, Helga M.; Þorsteinsdóttir, Margrét; Rapp, Hans; Omarsdottir, Sesselja; Paglia, Giuseppe (MDPI AG, 2017-02-22)
  Twenty-eight sponge specimens were collected at a shallow water hydrothermal vent site north of Iceland. Extracts were prepared and tested in vitro for cytotoxic activity, and eight of them were shown to be cytotoxic. A mass spectrometry (MS)-based ...
 • Johansson, Pär Ingemar; Stensballe, Jakob; Ostrowski, SisseRye (Springer Nature, 2017-02-09)
  One quarter of patients suffering from acute critical illness such as severe trauma, sepsis, myocardial infarction (MI) or post cardiac arrest syndrome (PCAS) develop severe hemostatic aberrations and coagulopathy, which are associated with excess ...
 • Fahrendorff, Mathilde; Oliveri, Roberto S.; Johansson, Pär Ingemar (Springer Nature, 2017-04-13)
  Background Management of the critically bleeding patient can be encountered in many medical and surgical settings. Common for these patients is a high risk of dying from exsanguination secondary to developing coagulopathy. The purpose of this meta-analysis ...

meira