Þessi vefur er stafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Ivanova, Masha Y.; Achenbach, Thomas M.; Rescorla, Leslie A.; Turner, Lori V.; Árnadóttir, Hervör Alma; Au, Alma; Caldas, J. Carlos; Chaalal, Nebia; Chen, Yi Chuen; da Rocha, Marina M.; Decoster, Jeroen; Fontaine, Johnny R.J.; Funabiki, Yasuko; Guðmundsson, Halldór Sigurður; Kim, Young Ah; Leung, Patrick; Liu, Jianghong; Malykh, Sergey; Marković, Jasminka; Oh, Kyung Ja; Petot, Jean-Michel; Samaniego, Virginia C.; Ferreira de Mattos Silvares, Edwiges; Šimulionienė, Roma; Šobot, Valentina; Sokoli, Elvisa; Sun, Guiju; Talcott, Joel B.; Vázquez, Natalia; Zasępa, Ewa (Elsevier BV, 2015-01)
  The purpose was to advance research and clinical methodology for assessing psychopathology by testing the international generalizability of an 8-syndrome model derived from collateral ratings of adult behavioral, emotional, social, and thought problems. ...
 • Hafsteinsson, Sigurjon; Grétarsdóttir, Tinna; Árnason, Arnar (Index Copernicus, 2014-12-12)
  It is well established ethnographically that history is a particularly important and celebrated aspect of Icelandic identity. Paraphrasing Hastrup, it could be argued that Icelandic culture is a culture of the past. The collapse in Iceland in 2008 ...
 • Erlendsdóttir, Erla (2015-01)
  En este artículo se estudia la presencia en las lenguas nórdicas – el danés, el islandés, el noruego y el sueco– de voces amerindias del Perú. Se trata de palabras de origen aimara y quechua que han penetrado en las lenguas nórdicas a través del ...
 • Sigfusson, Bergur (University of Aberdeen, Aberdeen, 2009)
  This thesis studied the volcanic and geothermal source of arsenic (As) and its fate in shallow ground waters and upon entering the ocean by means of experimental and field measurements combined with geochemical modeling. Arsenic enters the atmosphere ...
 • Magnússon, Eyjólfur; Muñoz-Cobo Belart, J.; Pálsson, Finnur; Ágústsson, H.; Crochet, P. (Copernicus GmbH, 2016-01-19)
  In this paper we describe how recent high-resolution digital elevation models (DEMs) can be used to extract glacier surface DEMs from old aerial photographs and to evaluate the uncertainty of the mass balance record derived from the DEMs. We present a ...

meira