Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Svansdóttir, Erla (Tilburg University, 2012)
  The aim of this thesis was (1) to assess the validity of the Type D personality construct and its association with poor cardiovascular health in Icelandic patients with established CAD, and (2) to explore how Type D personality is related to cardiovascular ...
 • Ísberg, Nína Rós (University of London, 2010)
  The research is about the assimilation of women immigrants in Icelandic society through domesticity and the home. The focus is on the material practices that act to incorporate ‘foreign women’ into being Icelandic, accepting the ambivalence ...
 • Arason, Þórður (Oregon State University, 1991)
  In this thesis anomalous downcore shallowing of paleomagnetic inclinations is interpreted to be caused by sediment compaction. Thus, compaction-induced inclination shallowing may influence tectonic reconstructions that are based on inclinations from ...
 • Sigurdardottir, Heida Maria (Brown University, Providence, Rhode Island, 2013)
  In this thesis, we explore how objects affect the space around them. We show that spatial information is extracted from even completely novel objects. Information derived from the shape of objects is swiftly and automatically integrated into a variety ...
 • Kristjánsdóttir, Guðlaug Þóra (Acta Universitatis Upsaliensis, 2009)
  The interferon regulatory factor 5 (IRF5) gene encodes a transcription factor that plays an important role in the innate as well as in the cell-mediated immune response. The IRF5 gene has received considerable attention since it was shown to be associated ...

meira