Þessi vefur er rafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar, doktorsritgerðir og efni sem birtist í opnum aðgangi á vegum Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Opinn aðgangur að rannsóknaniðurstöðum er í samræmi við 10. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem og kröfur innlendra og erlendra rannsóknasjóða. Markmiðið með opnum aðgangi er að niðurstöður rannsókna sem unnar eru við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir séu aðgengilegar sem flestum óhindrað og án endurgjalds á rafrænu formi. Vistun í varðveislusafninu er varanleg og ætlað að tryggja aðgang að útgefnu vísindaefni íslensks rannsóknasamfélags um ókomna tíð. Með því að safna þessu efni saman í eitt safn verður aðgangur að því einfaldur og þægilegur fyrir alla sem vilja kynna sér það og þannig geta sem flestir notið þess öfluga vísindastarfs sem fram fer á landinu.

Varðveislusafnið er OpenAIRE / OpenAIREplus samhæft og samrýmist kröfum sem gerðar eru um birtingu rannsóknaniðurstaðna úr verkefnum sem styrkt eru úr evrópsku rannsóknaáætlununum FP7 og H2020.

Varðveislusafnið notar opna hugbúnaðinn DSpace.

Efnisflokkar

Síðast bætt við

 • Přikryl, Jan (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2018-05)
  Fluid-rock interaction is an important process in nature, and in many industrial fields. Fluid-rock interaction can be utilized to sequester industrial gases like CO2 and H2S in porous rocks of geothermal systems. The gases are re-injected, together ...
 • Iordache, Paul; Mates, Dana; Gunnarsson, Bjarni; Eggertsson, Hannes P.; Sulem, Patrick; Guðmundsson, Júlíus; Benónísdóttir, Stefania; Csiki, Irma Eva; Rascu, Stefan; Radavoi, Daniel; Ursu, Radu; Staicu, Catalin; Calota, Violeta; Voinoiu, Angelica; Jinga, Mariana; Rosoga, Gabriel; Danau, Razvan; Sima, Sorin Cristian; Badescu, Daniel; Suciu, Nicoleta; Radoi, Viorica; Manolescu, Andrei; Rafnar, Thorunn; Halldórsson, Bjarni V.; Jinga, Viorel; Stefánsson, Kári (Wiley, 2017-12-20)
  To find sequence variants affecting prostate cancer (PCA) susceptibility in an unscreened Romanian population we use a genome‐wide association study (GWAS). The study population included 990 unrelated pathologically confirmed PCA cases and 1034 male ...
 • Porsbjerg, Celeste; Ulrik, Charlotte; Skjold, Tina; Backer, Vibeke; Laerum, Birger; Lehman, Sverre; Janson, Crister; Sandstrøm, Thomas; Bjermer, Leif; Dahlen, Barbro; Lundbäck, Bo; Ludviksdottir, Dora; Björnsdóttir, Unnur; Altraja, Alan; Lehtimäki, Lauri; Kauppi, Paula; Karjalainen, Jussi; Kankaanranta, Hannu (Informa UK Limited, 2018-01)
  Although a minority of asthma patients suffer from severe asthma, they represent a major clinical challenge in terms of poor symptom control despite high-dose treatment, risk of exacerbations, and side effects. Novel biological treatments may benefit ...
 • Helgadottir, Anna; Thorleifsson, Gudmar; Grétarsdóttir, Sólveig; Stefánsson, Ólafur A.; Tragante, Vinicius; Þórólfsdóttir, Rósa B.; Jonsdottir, Ingileif; Bjoönsson, Þorsteinn; Steinthorsdottir, Valgerdur; Verweij, Niek; Nielsen, Jonas B.; Zhou, Wei; Folkersen, Lasse; Martinsson, Andreas; Heydarpour, Mahyar; Prakash, Siddharth; Óskarsson, Gylfi; Guðbjartsson, Tómas; Geirsson, Arnar; Ólafsson, Ísleifur; Sigurðsson, Emil L.; Almgren, Peter; Melander, Olle; Franco-Cereceda, Anders; Hamsten, Anders; Fritsche, Lars; Lin, Maoxuan; Yang, Bo; Hornsby, Whitney; Guo, Dongchuan; Brummett, Chad M.; Abecasis, Gonçalo; Mathis, Michael; Milewicz, Dianna; Body, Simon C.; Eriksson, Per; Willer, Cristen J.; Hveem, Kristian; Newton-Cheh, Christopher; Smith, J. Gustav; Danielsen, Ragnar; Thorgeirsson, Gudmundur; Thorsteinsdottir, Unnur; Gudbjartsson, Daniel; Hólm, Hilma; Stefánsson, Kári (Springer Nature, 2018-03-07)
  Aortic valve stenosis (AS) is the most common valvular heart disease, and valve replacement is the only definitive treatment. Here we report a large genome-wide association (GWA) study of 2,457 Icelandic AS cases and 349,342 controls with a follow-up ...
 • Barrio, Isabel C; Hik, D.S.; Þórrsson, Jóhann; Svavarsdóttir, Kristín; Marteinsdóttir, Bryndís; Jónsdóttir, Ingibjörg Svala (John Wiley & Sons, Ltd., 2018)
  Land degradation and extensive soil erosion are serious environmental concerns in Iceland. Natural processes associated with a harsh climate and frequent volcanic activity have shaped Icelandic landscapes. However, following human settlement and the ...

meira