Háskólinn í Reykjavík (HR) er öflugur kennslu- og rannsóknaháskóli með áherslu á tækni, viðskipti og lög. HR leggur áherslu á að sem flestir hafi aðgang að afurðum þess vísinda- og kennslustarfs sem fer fram við skólann. Í því skyni hefur verið sett fram stefna um opinn aðgang. Í henni felst meðal annars að akademískir starfsmenn skulu leitast við að birta afurðir vísinda- og kennslustarfs síns í opnum aðgangi. Ennfremur skulu nemendur HR gera lokaverkefni sín aðgengileg í rafrænum varðveislusöfnum. HR stefnir að því að allar fræðigreinar akademískra starfsmanna birtar í nafni skólans verði aðgengilegar í tímaritum í opnum aðgangi eða í opnum rafrænum varðveislusöfnum án kostnaðar.
(English)
Reykjavik University (RU) is a progressive university with emphasis on engineering, computer science, business, and law. RU‘s aim is to provide unrestricted access to the results of research and teaching activities conducted at the University. For this purpose,
RU has set forth an open access policy which entails, among other things, that academic employees at RU shall seek to publish results of their research and teaching activities in open access. Furthermore, students of HR should submit their final thesis to an electronic repository. The aim is that all scholarly articles by RU academic staff and published in the name of the University should be accessible in open access journals or in an electronic repository free of charge.