Opin vísindi

Háskólinn í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík

Reykjavík University
 


Háskólinn í Reykjavík (HR) er öflugur kennslu- og rannsóknaháskóli með áherslu á tækni, viðskipti og lög. HR leggur áherslu á að sem flestir hafi aðgang að afurðum þess vísinda- og kennslustarfs sem fer fram við skólann. Í því skyni hefur verið sett fram stefna um opinn aðgang. Í henni felst meðal annars að akademískir starfsmenn skulu leitast við að birta afurðir vísinda- og kennslustarfs síns í opnum aðgangi. Ennfremur skulu nemendur HR gera lokaverkefni sín aðgengileg í rafrænum varðveislusöfnum. HR stefnir að því að allar fræðigreinar akademískra starfsmanna birtar í nafni skólans verði aðgengilegar í tímaritum í opnum aðgangi eða í opnum rafrænum varðveislusöfnum án kostnaðar.


Ritstjórnarstefna


Starfsmenn Háskólans í Reykjavík skulu vista, (eða veita HR heimild til að vista), fræðigreinar sem þeir skrifa í nafni skólans í opnum aðgangi í varðveislusafnið Opin vísindi án endurgjalds.

Doktorsnemar skulu vista, (eða veita HR heimild til að vista), doktorsverkefni sín í opnum aðgangi í varðveislusafnið Opin vísindi án endurgjalds.

Sjá nánar:
Stefna Háskólans í Reykjavík um opinn aðgang
Leiðbeiningar fyrir rannsakendur/starfsmenn um skil fræðigreina í Opin vísindi
Leiðbeiningar fyrir doktorsnema um skil í Opin vísindi


Editorial Policy


Employees of Reykjavik University should submit, (or grant RU authority to submit), scholarly articles, that they write in the name of the University, in open access in the repository Opin vísindi free of charge.

Doctoral students should submit, (or grant RU authority to submit), their PhD thesis in open access in the repository Opin vísindi free of charge.

Further information:
Reykjavik University’s Policy on Open Access
Instructions for employees submitting scholarly articles to Opin vísindi
Instructions for PhD students submitting their thesis in Opin vísindi

Collections in this community

Recent Submissions

View more