Opin vísindi

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

National and University Library of Iceland
 


Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn er þjóðbókasafn Íslands og bókasafn Háskóla Íslands. Safnið safnar öllum íslenskum gögnum, varðveitir þau, skráir og flokkar. Safnið sinnir þjónustu við kennslu og rannsóknarstarfsemi Háskóla Íslands og heldur uppi bókasafns- og upplýsingaþjónustu í þágu atvinnuvega, stjórnsýslu og rannsókna á Íslandi
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn styður opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum og vinnur markvisst að því að vísindalegt efni verði sem víðast aðgengilegt, ekki síst niðurstöður rannsókna sem unnar eru fyrir opinbert fé.


Ritstjórnarstefna


Starfsmenn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns skulu vista afrit eða frumgerðir útgefinna fræðilegra verka sinna í varðveislusafnið Opin vísindi í undirsafnið Greinar – LBS-HBS. Í safnið geta einnig Íslendingar sem skrifað hafa doktorsritgerðir við erlenda háskóla vistað ritgerðir sínar í undirsafnið Doktorsritgerðir Íslendinga varðar við erlenda háskóla.

Sjá nánar:
Stefna um opinn aðgang og opin vísindi
Leiðbeiningar um skil

Collections in this community

Recent Submissions

View more