Opin vísindi

"Ástkonur, eyjar og blek". Vistfemínismi í verkum Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur og Tove Jansson

"Ástkonur, eyjar og blek". Vistfemínismi í verkum Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur og Tove Jansson


Titill: "Ástkonur, eyjar og blek". Vistfemínismi í verkum Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur og Tove Jansson
Höfundur: Aðalsteinsdóttir, Auður
Útgáfa: 2023
Tungumál: Íslenska
Umfang: 13
Háskóli/Stofnun: Háskóli Íslands
University of Iceland
Svið: Stofnun rannsóknasetra (HÍ)
Institute of Research Centres (UI)
Deild: Rannsóknasetur í Þingeyjarsveit
Research Centre in North East Iceland
ISBN: 978-9935-23-313-4
Birtist í: Fléttur VI: Loftslagsvá og jafnrétti;
Efnisorð: Vistfemínismi; Vistrýni; Íslenskar bókmenntir
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4947

Skoða fulla færslu

Útdráttur:

This article provides a study of ecofeminist features in the fiction of Tove Jansson in the 1970s and Oddný Eir Ævarsdóttir in the 2010s, with the intention of showing how an ecofeminist perspec tive which gained ground half a century ago can still be detected in contemporary works, albeit with changes in emphasis. Special attention is paid to the role of islands and goddesses, as well the value of ecofeminist thought in confronting the contemporary climate crisis. Í greininni er rýnt í vistfemínísk einkenni í skáldverkum eftir Tove Jansson frá áttunda áratug 20. aldar og Oddnýju Eirar Ævarsdóttur frá öðrum áratug 21. aldar í því augnamiði að sýna hvernig áherslur vistfemínismans, sem mótuðust fyrir um hálfri öld, megi enn greina í samtímaverkum þótt hann hafi einnig þróast í nýjar áttir. Sérstakri athygli er beint að eyja- og gyðju myndmáli í þessu samhengi auk þess sem mikilvægi grundvallarhugmynda vistfemínismans í loftslagskrísu samtímans er áréttað

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: