Bókarkaflar - HÍ

Book chapters
 

Recent Submissions

 • Gunnlaugsson, Geir; Sigurðardóttir, Þórdís; Einarsdóttir, Margrét; Einarsdóttir, Jónína (Cambridge Scholars Publishing, 2018)
  Iceland came under the jurisdiction of the Norwegian King in 1262 to later become a colony of Denmark for about 500 years. Already in the second half of the 18th century, the Danish king initiated actions that aimed to improve the precarious situation ...
 • Sigurðardóttir, Anna Kristín (FrancoAngeli s.r.l, 2019)
  School buildings that are designed according to an open-plan approach have gained popularity in Iceland over the last two decades, both at the elementary and secondary level. Sigurðardóttir and Hjartarson (2011) claim this to be a radical shift in ...
 • Gísladóttir, Karen Rut; Óskarsdóttir, Gunnhildur (EdTech Books, 2020)
  This research explores a cooperative self-study project that 14 university-based teacher educators at the University of Iceland participated in for two years. The study aimed to develop a dialogic space that would mobilize teachers’ diverse experiences ...
 • Harris, Daniel W.; Unnsteinsson, Elmar (Informa UK Limited, 2017-12-05)
  Many philosophers have assumed, without argument, that Wittgenstein influenced Austin. More often, however, this is vehemently denied, especially by those who knew Austin personally. We compile and assess the currently available evidence for Wittgenstein’s ...
 • Sigurdardottir, Heida Maria; Jozranjbar, Bahareh (Springer International Publishing, 2019)
  Face recognition is an essential skill that in many species is associated with apparently specialized neurological and cognitive mechanisms. This chapter summarizes some of the behavioral and neuroscientific research on laterality effects in face ...
 • Guðjónsdóttir, Hafdís; Jónsdóttir, Svanborg R. (Self-Study of Teacher Education Practices, 2016)
  One of the challenges for teachers in the modern world is the continuous search for pedagogy to meet diverse groups of students in inclusive schools. Developing inclusive schools sometimes creates tensions for students and teachers, but at the same ...
 • Jakobsdóttir, Sólveig (European Distance and E-Learning Network, 2018-06-17)
  Some distance education programs offer campus sessions in their courses. That has been the case at the University of Iceland – School of Education (UISE) for the past decades. The question is how such sessions are best organised. Lectures and seminars ...
 • Guðjónsdóttir, Hafdís; Jónsdóttir, Svanborg R.; Gísladóttir, Karen Rut (S-STEP, 2018)
  Sound ethical standards are important in all research, though ethical issues and challenges differ among disciplines and fields of study. Self-study researchers engage in their research in the context of their everyday work as educators. This dual ...
 • Óskarsdóttir, Edda; Guðjónsdóttir, Hafdís; Tidwell, Deborah (S-STEP, 2018)
  This paper is a result of a collaboration across three researchers: the first author is a leader of the support system at the Waterfront school (pseudonym used) whose practice is the focus of this study, and the second and third authors engaged in ...
 • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Frumkvæði og sköpun nemenda eru áhersluþættir í íslenskum lögum og námskrá fyrir framhaldsskóla. Sömu áherslur má sjá í fjölþjóðlegri stefnumörkun í menntamálum. Gera má ráð fyrir að þær byggist á umfjöllun fræðimanna í nánast heila öld um mikilvægi ...
 • Magnúsdóttir, Berglind Rós; Garðarsdóttir, Unnur Edda (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Á síðustu áratugum hefur töluvert verið rætt um skólavalsstefnur, þar sem árangur á afmörkuðu sviði ræður alfarið aðgengi nemenda að bóknámsbrautum í tilteknum skólum. Skólinn hefur á síðustu áratugum orðið mikilvægur liður í félags- og menningarlegri ...
 • Ragnarsdóttir, Guðrún (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna flókið samspil ytri og innri afla sem hafa áhrif á menntabreytingar. Markmið þessarar greinar er að fjalla um kviku menntabreytinga í íslenskum framhaldsskólum og sýn skólastjórnenda og kennara í níu ...
 • Sigurgeirsson, Ingvar; Eiriksdottir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Í þessari grein er brugðið upp mynd af kennsluaðferðum sem framhaldsskólakennarar notuðu í 130 kennslustundum og því hvaða aðferðir voru algengastar í ólíkum námsgreinum eða námsgreinasviðum. Gerð er grein fyrir ýmsum líkönum sem hafa verið notuð ...
 • Bjarnadóttir, Valgerður S (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  The aim of this study is to explore how teachers from various academic subjects and programmes describe their pedagogic practice, particularly regarding students’ opportunities to influence what and how they learn, and whether and how their descriptions ...
 • Sigurðardóttir, Anna Kristín; Magnúsdóttir, Sigrún Harpa (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Í þessari rannsókn er leitast við að varpa ljósi á hugmyndir framhaldsskólanemenda um kjöraðstæður til náms samanborið við þær aðstæður sem þeir búa við og möguleika þeirra til að hafa áhrif þar á. Áhrif nemenda á eigið námsumhverfi tengjast hugmyndum um ...
 • Bergsdóttir, Ásgerður; Magnúsdóttir, Berglind Rós (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Lengi framan af var framhaldsskólamenntun til stúdentsprófs aðeins fyrir fáa útvalda úr efri lögum samfélagsins. Með tímanum jókst aðgengið og nú er framhaldsskólum á Íslandi skylt að mennta öll ungmenni undir 18 ára aldri sem lokið hafa grunnskólaprófi. ...
 • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Lýðræði í skólastarfi hefur borið hátt í alþjóðlegri umræðu um og eftir síðustu aldamót í kjölfar verkefna Evrópuráðsins og Evrópusambandsins um lýðræði í menntun og borgaravitund. Áhrifa þeirra gætir í íslenskum aðalnámskrám frá 2011. Í aðalnámskrá ...
 • Eiriksdottir, Elsa; Ragnarsdóttir, Guðrún; Jónasson, Jón Torfi (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt fram á ólíka stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta í framhaldsskólum hvað varðar inntak náms, félagslega virðingu, réttlæti og tækifæri til framhaldsmenntunar. Þetta hefur einnig verið umræðuefni hér á landi í næstum ...
 • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
  Rannsóknin Starfshættir í framhaldsskólum fór fram á árunum 2012–2018. Hún var samstarfsverkefni rúmlega 20 manna hóps rannsakenda, bæði kennara og nemenda við Menntavísinda- og Félagsvísindasvið Háskóla Íslands með aðsetur á Rannsóknastofu um þróun ...
 • Jakobsdóttir, Sólveig; Jóhannsdóttir, Þuríður (Carnegie Mellon University: ETC Press, 2018-04-12)
  In the early nineties, a grassroots movement of educators in rural districts initiated a nationwide network and connected most Icelandic schools to the Internet. The development of online and blended learning at the compulsory level involved: langu ...

View more