Opin vísindi

Browsing by Department "Deild menntunar og margbreytileika"

Browsing by Department "Deild menntunar og margbreytileika"

Sort by: Order: Results:

 • Frímannsson, Guðmundur Heiðar; Olafsdottir, Anna; Geirsdóttir, Guðrún; Kristinsson, Sigurður; Bjarnadóttir, Valgerður S (2022)
  Akademískt frelsi er órjúfanlegur þáttur háskólastarfs. Í greininni er rakið inntak og mikilvægi akademísks frelsis og sagt frá niðurstöðum rannsókna á skilningi íslenskra háskólakennara á því og ógnum þess. Tilgreindir eru tveir inntaksþættir, (a) ...
 • Garðarsdóttir, Ólöf; Rúnarsdóttir, Eyrún María; Hauksson, Guðjón (2022-12-13)
  Jón Torfi Jónasson hefur á ferli sínum dregið fram hið lítt öfundsverða hlutskipti íslenskra framhaldskólanema sem birtist í miklu brotthvarfi þeirra frá námi. Í þessari rannsókn er sjónum beint að framhaldsskólasókn, þar sem kannaðar eru líkur á því ...
 • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnardóttir, Sigrún (2022-11-12)
  Áhersla á mannréttindi hefur á síðustu áratugum komið sterkar fram í menntastefnum vestrænna ríkja og er Ísland þar á meðal. Máttur menntunar er mikill, sér í lagi þegar tryggja þarf mannréttindi og mannúð í síbreytilegum heimi. Því er mikilvægt að ...
 • Guðlaugsdóttir, Berglind Lilja; Engilbertsdóttir, Svava; Franzson, Leifur; Gislason, Hjortur Georg; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2021-03)
  TILGANGUR Langtímaárangur efnaskiptaaðgerða hjá einstaklingum með offitu er almennt góður, með tilliti til þyngdartaps, fylgisjúkdóma offitu og lífsgæða. Hins vegar geta aðgerðirnar aukið líkur á næringarefnaskorti. Markmið rannsóknarinnar var að kanna ...
 • Jónsson, Þorlákur Axel (2020-01-06)
  Um áratugaskeið hafa yfirvöld menntamála hér á landi kynnt niðurstöður samræmdra prófa og PISA-rannsóknar OECD þannig að búseta sé önnur lykilbreytan til skýringar á námsframmistöðu ásamt kyni. Framleiðsla stjórnsýslu menntamála á þekkingu á tengslum ...
 • Einarsdóttir, Jóhanna; Rúnarsdóttir, Eyrún María (2021-04-12)
  Tengsl sem leikskólabörn mynda við önnur börn og kennara sína eru lykilatriði í námi þeirra og vellíðan. Myndist góð tengsl skapast sú tilfinning að tilheyra í leikskólasamfélaginu. Hugtakið fullgildi vísar til þátttöku, félagslegra tengsla og þeirrar ...
 • Guðmundsdóttir, Sigríður Lára; Varðardóttir, Birna; Margeirsdóttir, Elísabet; Jakobsdóttir, Gréta; Rögnvaldsdóttir, Vaka; Ólafsdóttir, Anna Sigríður (2021)
 • Magnúsdóttir, Berglind Rós; Garðarsdóttir, Unnur Edda (2022)
  Í greininni eru greind þau félagslegu og tilfinningalegu átök sem framhaldsskólanemendur upplifa þegar þau ganga í menntaskóla sem þau hafa lært að sé bæði merkilegri og fínni en þeir staðir sem þau hafa fram að því alið manninn á. Þetta eru nemendur ...
 • Gíslason, Ingólfur; Gísladóttir, Berglind (2021)
  Erlendar rannsóknir hafa sýnt að algengt er að kennaranemar um allan heim hafi neikvæðar tilfinningar gagnvart stærðfræði og neikvæða mynd af sjálfum sér sem stærðfræðiiðkendum Í þessari rannsókn er sjónum beint að viðhorfum íslenskra kennaranema til ...
 • Jóhannsdóttir, Ásta; Gíslason, Ingólfur V. (2022-04-20)
  Fátt hefur valdið jafnmiklu umróti í samfélaginu síðustu ár og reynslusögur kvenna af kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi sem birtar voru undir merkjum #MeToo. Á Íslandi hófst umræðan fyrir alvöru í nóvember 2017 þegar fyrstu sögur hópa ...
 • Nielsen, K.R.; Pedersen, O.B.; Sørensen, E.; Ostrowski, S.; Johansson, P.I.; Gudbjartsson, D.; Stefansson, H.; Larsen, M.A.H.; Didriksen, M.; Sækmose, S.; Zeggini, E.; Hatzikotoulas, K.; Southam, L.; Gilly, A.; Barysenka, A.; van Meurs, J.B.J.; Boer, C.G.; Uitterlinden, A.G.; Styrkársdóttir, U.; Stefánsdóttir, L.; Esko, T.; Mägi, R.; Teder-Laving, M.; Ikegawa, S.; Terao, C.; Takuwa, H.; Meulenbelt, I.; Coutinho de Almeida, R.; Kloppenburg, M.; Tuerlings, M.; Slagboom, P.E.; Nelissen, R.R.G.H.H.; Valdes, A.M.; Mangino, M.; Tsezou, A.; Zengini, E.; Alexiadis, G.; Babis, G.C.; Cheah, K.S.E.; Wu, T.T.; Samartzis, D.; Cheung, J.P.Y.; Sham, P.C.; Kraft, P.; Kang, J.H.; Hveem, K.; Zwart, J.-A.; Luetge, A.; Skogholt, A.H.; Johnsen, M.B.; Thomas, L.F.; Winsvold, B.; Gabrielsen, M.E.; Lee, M.T.M.; Zhang, Y.; Lietman, S.A.; Shivakumar, M.; Smith, G.D.; Tobias, J.H.; Hartley, A.; Gaunt, T.R.; Zheng, J.; Wilkinson, J.M.; Steinberg, J.; Morris, A.P.; Ulfarsson, E.; Blondal, J.; Brunak, S.; Ostrowski, S.R.; Ullum, H.; Þorsteinsdóttir, U.; Stefansson, H.; Gudbjartsson, D.F.; Thorgeirsson, T.E.; Stefansson, K.; DBDS Genetic Consortium; GO Consortium (2022-02-02)
  Back pain is a common and debilitating disorder with largely unknown underlying biology. Here we report a genome-wide association study of back pain using diagnoses assigned in clinical practice; dorsalgia (119,100 cases, 909,847 controls) and ...
 • Rauterberg, Ruth Jörgensdóttir; Sverrisdóttir, Anna Björk (2020-12-31)
  Ísland fór ekki varhluta af heimsfaraldri COVID-19 og um miðjan mars 2020 var í fyrsta skipti í sögu lýðveldisins sett á samkomubann sem náði einnig til grunn-, framhalds- og háskóla. Það hafði í för með sér að stór hluti kennslu varð rafrænn og nemendur, ...
 • Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Þorsteinsson, Trausti; Gunnþórsdóttir, Hermína; Elídóttir, Jórunn (2021-01-07)
  Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum. Rafræn spurningakönnun var ...
 • Þórólfsdóttir, Elva Eir; Engilbertsson, Guðmundur; Jónsson, Þorlákur Axel (2020-01-30)
  Í greininni er sagt frá rannsókn á áhrifum snemmtækrar íhlutunar í lestrarnámi. Í íhlutuninni var notað stuðningskerfið Leið til læsis en það er ætlað kennurum á yngsta stigi grunnskóla til að finna þau börn sem eiga á hættu að lenda í lestrarerfiðleikum ...
 • Sölvason, Ómar Hjalti; Jónsson, Þorlákur Axel; Meckl, Markus (2021-10-18)
  Hvaða hugmyndir eru ríkjandi um hvernig innflytjendur verða fullgildir þátttakendur að íslensku samfélagi? Í rannsóknarverkefninu „Samfélög án aðgreiningar?“ voru spurningar um viðhorf til aðlögunar innflytjenda og fjölmenningar lagðar fyrir hentugleikaúrtak ...
 • Gunnþórsdóttir, Hermína; Aradóttir, Lilja Rós (2021-07-02)
  Frá síðustu aldamótum hefur íslenskt samfélag tekið hröðum breytingum og hefur hlutfall íbúa sem teljast innflytjendur aukist úr 2,6% árið 2000 í 15% árið 2020 (Hagstofa Íslands, e.d.). Markmið rannsóknarinnar sem hér er greint frá var að öðlast skilning ...
 • Guðmundsdóttir, Bergljót Gyða; Karlsdóttir, Erla; Sigmarsdóttir, Margrét (2021-09-10)
  Árangursríkar forvarnir og stuðningur fyrir börn og ungmenni með taugaþroskaraskanir, svo sem athyglisbrest með/án ofvirkni/hvatvísi (ADHD), eru nauðsynleg til að styðja við farsælan þroska þeirra. Starfsfólk skóla gegnir gjarnan lykilhlutverki við að ...
 • Sívertsen, Ásta Möller; Jónsdóttir, Svanborg Rannveig; Guðjónsdóttir, Hafdís (2022-09-27)
  Sköpun er mikilvæg þroska barna og er jafnframt einn grunnþáttur menntunar á Íslandi. Leikskólar sem horfa til starfsaðferða Reggio Emilia leggja áherslu á börn sem getumikla og skapandi einstaklinga. Þegar skólinn leggur rækt við meðfædda hæfileika ...
 • Björnsson, Jóhann (2022-01-07)
  Grein þessi er byggð á reynslu höfundar af kennslu grunnskólabarna á unglingastigi, umræðu fagfólks og lestri stefnumótandi plagga um menntamál. Tvær megináherslur í menntun sem togast á eru skoðaðar, en það er annars vegar menntun sem tilvistarverkefni ...
 • Björnsdóttir, Kristín; Ásgrímsdóttir, Eiríksína Eyja (2021-02-18)
  Sá fáheyrði atburður gerðist snemma árs 2020 að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti yfir heimsfaraldri af völdum COVID-19 veirunnar. Smit bárust til Íslands og líkt og í öðrum löndum heims var brugðist við með samkomubanni og fjarlægðarreglum, sem ...