Fletta eftir titli

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Vídalín, Arngrímur (Sögufélagið, 2015)
  • Kristjánsdóttir, Thelma Rós; Sigurðsson, Martin Ingi; Jónsdóttir, Freyja (2023-05-05)
    Ágrip INNGANGUR Notkun prótónpumpuhemla (PPH) hefur aukist á undanförnum áratugum. Hluti sjúklinga er á lyfjunum án ábendingar. Mögulegt er að ný notkun hefjist í kjölfar skurðaðgerða. Markmið rannsóknarinnar var að skoða nýgengi notkunar PPH í kjölfar ...
  • Asgeirsdottir, Dagny; Olafsson, Ingvar H; Sveinsson, Olafur Arni (2022-02-04)
    INNGANGUR Stokkasegi er orsök um 0,5-1% allra heilablóðfalla. Stokkasegi getur valdið blæðingu og/eða heiladrepi auk hækkaðs innankúpuþrýstings. Erfitt getur reynst að greina stokkasega vegna fjölbreyttra einkenna og erfiðrar myndgreiningar á köflum. ...
  • Jónsdóttir, Kristín; Valsdóttir, Elsa Björk; Datye, Shreekrishna; Berndsen, Fritz; Möller, Páll Helgi (Læknafélag Íslands / Icelandic Medical Association, 2017-02-03)
    Inngangur: Rof á ristli er alvarlegt sjúkdómsástand með háa dánartíðni. Áður fyrr var meðferðin fyrst og fremst skurðaðgerð en á undanförnum árum hafa rannsóknir sýnt sambærilegan árangur með stuðningsmeðferð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að ...
  • Valsdóttir, Elsa Björk; Jónsdóttir, Kristín; Datye, Shreekrishna; Berndsen, Fritz; Möller, Páll Helgi (2017-02-03)
    Inngangur: Rof á ristli er alvarlegt sjúkdómsástand með háa dánartíðni. Áður fyrr var meðferðin fyrst og fremst skurðaðgerð en á undanförnum árum hafa rannsóknir sýnt sambærilegan árangur með stuðningsmeðferð. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Jónsson, Steinn; Gunnarsson, Örvar; Hilmarsdóttir, Bylgja; Ásmundsson, Jurate; Guðmundsdóttir, Ingibjörg; Sævarsdóttir, Vaka Ýr; Hansdóttir, Sif; Hannesson, Pétur Hörður; Guðbjartsson, Tómas (2022-01-04)
    Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið á Íslandi hjá konum og þriðja hjá körlum. Þótt hægt hafi á nýgengi sjúkdómsins á undanförnum árum dregur ekkert krabbamein fleiri Íslendinga til dauða. Einkenni lungnakrabbameins geta verið staðbundin ...
  • Hjaltason, Haukur; Sveinsson, Olafur (2020-05)
    MS (multiple sclerosis) er algengasti bólgusjúkdómurinn í miðtaugakerfi og ein algengasta orsök fötlunar hjá ungu og miðaldra fólki. MS er sjálfsofnæmissjúkdómur sem orsakast af flóknu samspili erfða og umhverfis. Miklar framfarir hafa orðið í greiningu ...
  • Karlsson, Vífill (Félagsfræðingafélags Íslands, 2018-11-01)
    Fækkun bænda og veiking sveitarsamfélaga hefur verið áhyggjuefni meðal þeirra sem vilja halda landinu öllu í byggð. Í greininni er nýliðun í nautgripaog sauðfjárrækt á Íslandi í brennidepli. Skoðað var hvaða áhrif fjarlægð frá Reykjavík, aldur ...
  • Björnsdóttir, Amalía; Jóhannsdóttir, Þuríður Jóna (2020-12-31)
    Skortur á leikskólakennurum hefur verið viðvarandi á Íslandi en samkvæmt lögum eiga tveir þriðju hlutar starfsmanna leikskóla að vera leikskólakennarar. Tilgangur þessarar rannsóknar er í fyrsta lagi að meta þörf fyrir nýliðun í stétt leikskólakennara ...
  • Thorarensen, Gunnar (2023-09)
  • Siggeirsdóttir, Kristín; Brynjólfsdóttir, Ragnheiður D.; Haraldsson, Sæmundur; Hjaltason, Ómar; Guðnason, Vilmundur G (2019-06)
    Eftirspurn eftir starfsendurhæfingu á Íslandi hefur aukist síðastliðin ár og aðsókn ungs fólks þar hlutfallslega mest. Miklu máli skiptir að fjármunum samfélagsins sé vel varið án þess að gæði og þjónusta skerðist. Sú spurning vaknar því hvort gervigreind ...
  • Thorsteinsson, Egill Gauti; Sveinsdottir, Nanna; Heitmann, Leon Arnar; Heidarsdottir, Sunna Run; Rezk, Mary; Taha, Amar; Jeppsson, Anders; Guðbjartsson, Tómas (2024-01-01)
    INTRODUCTION: The aims of this retrospective study were to investigate the incidence, clinical course and short term outcomes of new-onset postoperative atrial fibrillation (POAF) following coronary artery bypass surgery (CABG). MATERIALS AND METHODS: ...
  • Þórðardóttir, Maríanna (University of Iceland, School of Health Sciences, Faculty of Medicine, 2019-02)
    Background and aim: Multiple myeloma is a malignant chronic B-cell disorder characterized by a monoclonal proliferation of plasma cells in the bone marrow. Almost all multiple myeloma cases are preceded by the premalignant state, monoclonal gammopathy ...
  • Egnell, Christina; Heyman, Mats; Jónsson, Ólafur Gísli; Raja, Raheel A; Niinimäki, Riitta; Albertsen, Birgitte Klug; Schmiegelow, Kjeld; Stabell, Niklas; Vaitkeviciene, Goda; Lepik, Kristi; Harila-Saari, Arja; Ranta, Susanna (2022-03)
    Obesity is associated with poor outcomes in childhood acute lymphoblastic leukaemia (ALL). We explored whether severe treatment-related toxicity and treatment delays could explain this observation. This study included 1 443 children aged 2·0-17·9 years ...
  • Pak, Victoria M; Maislin, David G; Keenan, Brendan T.; Guo, Xiaofeng; Townsend, Ray; Benediktsdóttir, Bryndís; Pack, Allan I.; Gíslason, Þórarinn; Kuna, Samuel T. (2023-03)
    This study found no evidence that obesity significantly modifies the effect of 4 months of CPAP treatment on HOMA-IR. Longer duration of CPAP treatment may be needed in order to reduce insulin resistance and determine whether obesity modifies the effect. ...
  • Dubovyk, Violetta; Vasileiadis, Georgios K.; Fatima, Tahzeeb; Zhang, Yuan; Kapetanovic, Meliha Crnkic; Kastbom, Alf; Rizk, Milad; Söderbergh, Annika; Zhao, Sizheng Steven; van Vollenhoven, Ronald F.; Hetland, Merete Lund; Haavardsholm, Espen A.; Nordström, Dan; Nurmohamed, Michael T.; Guðbjörnsson, Björn; Lampa, Jon; Østergaard, Mikkel; Heiberg, Marte Schrumpf; Sokka-Isler, Tuulikki; Gröndal, Gerður María; Lend, Kristina; Hørslev-Petersen, Kim; Uhlig, Till; Rudin, Anna; Maglio, Cristina (2024-04-04)
    OBJECTIVE: This report from the NORD-STAR (Nordic Rheumatic Diseases Strategy Trials and Registries) trial aimed to determine if obesity is associated with response to conventional and biological antirheumatic treatment in early rheumatoid arthritis ...
  • Teitsdóttir, Unnur Diljá; Arnardottir, Erna Sif; Björnsdóttir, Erla; Gislason, Thorarinn; Petersen, Petur Henry (Springer Nature, 2018-10-11)
    Purpose The inflammatory markers chitinase-3-like protein 1 (CHI3L1) and chitotriosidase (CHIT1) have both been associated with cardiovascular complications. The aim of this preliminary observational study was to assess the roles and interaction ...
  • Geirsdottir, Olof; Chang, Milan; Jónsson, Pálmi V.; Thorsdottir, Inga; Ramel, Alfons (Hindawi Limited, 2019-02-18)
    Objectives. Obesity-related physiological changes can limit improvements of obese subjects after training. The aim was to investigate obesity, muscular strength, and physical function in community-dwelling nonsarcopenic old adults. Methods. Nonsarcopenic ...
  • Sigurdardottir, Heida Maria (Brown University, Providence, Rhode Island, 2013)
    In this thesis, we explore how objects affect the space around them. We show that spatial information is extracted from even completely novel objects. Information derived from the shape of objects is swiftly and automatically integrated into a variety ...