Opin vísindi

Nýjungar í greiningu og meðferð lungnakrabbameins

Nýjungar í greiningu og meðferð lungnakrabbameins


Title: Nýjungar í greiningu og meðferð lungnakrabbameins
Alternative Title: Advances in lung cancer diagnosis and treatment - a review
Author: Harðardóttir, Hrönn
Jónsson, Steinn
Gunnarsson, Örvar
Hilmarsdóttir, Bylgja
Ásmundsson, Jurate
Guðmundsdóttir, Ingibjörg
Sævarsdóttir, Vaka Ýr
Hansdóttir, Sif
Hannesson, Pétur Hörður
Guðbjartsson, Tómas
Date: 2022-01-04
Language: Icelandic
Scope: 13
University/Institute: Landspítali
Department: Þverfræðilegt framhaldsnám
Önnur svið
Lyflækninga- og bráðaþjónusta
Læknadeild
Krabbameinsþjónusta
Rannsóknaþjónusta
Hjarta- og æðaþjónusta
Series: Læknablaðið; 108(1)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2022.01.671
Subject: Lungnakrabbamein; Meðferð; Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði; Sjúkdómsgreining; Myndgreining (læknisfræði); Meinafræði; Lungnalæknisfræði; Krabbameinslæknisfræði; Náttúrufræðingar; Delayed Diagnosis; Humans; Iceland/epidemiology; Immunomodulating Agents; Lung/diagnostic imaging; Lung Neoplasms/diagnosis; Staging; Non-small cell; Histology; Lung carcinoma; Radiation therapy; Review; Screening; Chemotherapy; Treatment; Outcome; Surgery; Immunohistology; Small cell; Diagnosis; Lung Neoplasms; Diagnosis; Therapeutics; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3655

Show full item record

Citation:

Harðardóttir , H , Jónsson , S , Gunnarsson , Ö , Hilmarsdóttir , B , Ásmundsson , J , Guðmundsdóttir , I , Sævarsdóttir , V Ý , Hansdóttir , S , Hannesson , P H & Guðbjartsson , T 2022 , ' Nýjungar í greiningu og meðferð lungnakrabbameins ' , Læknablaðið , bind. 108 , nr. 1 , bls. 17-29 . https://doi.org/10.17992/lbl.2022.01.671

Abstract:

Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið á Íslandi hjá konum og þriðja hjá körlum. Þótt hægt hafi á nýgengi sjúkdómsins á undanförnum árum dregur ekkert krabbamein fleiri Íslendinga til dauða. Einkenni lungnakrabbameins geta verið staðbundin en eru oftar almenns eðlis og á það stóran þátt í hversu margir sjúklingar greinast með útbreiddan sjúkdóm. Á síðustu árum hafa orðið miklar framfarir í greiningu og meðferð lungnakrabbameins. Tilkoma jáeindaskanna og berkjuómspeglunar hafa bætt stigun sjúkdómsins og gert meðferð markvissari. Lungnaskurðaðgerðir með brjóstholssjá hafa stytt legutíma og fækkað fylgikvillum, auk þess sem nýjungar í geislameðferð nýtast betur sjúklingum sem ekki er treyst í skurðaðgerð. Mestar nýjungar hafa þó orðið í lyfjameðferð útbreidds lungnakrabbameins. Þar hafa öflug líftæknilyf komið til sögunnar sem gera kleift að klæðskerasauma meðferðina út frá mælingum á stökkbreytingum og lífmörkum í æxlunum. Loks hafa nýlegar skimunarrannsóknir með lágskammta tölvusneiðmyndum sýnt marktæka lækkun á dánartíðni. Hér eru helstu nýjungar í greiningu og meðferð lungnakrabbameins reifaðar með hliðsjón af þeim framförum sem orðið hafa og er sérstaklega vísað til íslenskra rannsókna. Lung cancer is the second and third most common cancer in Iceland for females and males, respectively. Although the incidence is declining, lung cancer still has the highest mortality of all cancers in Iceland. Symptoms of lung cancer can be specific and localized to the lungs, but more commonly they are unspecific and result in significant diagnostic delay. Therefore, majority of lung cancer patients are diagnosed with non-localized disease. In recent years, major developments have been made in the diagnosis and treatment of lung cancer. Positive emission scanning (PET) and both transbroncial (EBUS) or transesophageal ultrasound (EUS) biopsy techniques have resulted in improved mediastinal staging of the disease and minimal invasive video-assisted thoracic surgery (VATS) has lowered postoperative complications and shortened hospital stay. Technical developments in radiotherapy have benefitted those patients who are not candidates for curative surgery. Finally, and most importantly, recent advances in targeted chemotherapeutics and development of immunomodulating agents have made individual tailoring of treatment possible. Recent screening-trials with low-dose computed tomography show promising results in lowering mortality. This evidence-based review focuses on the most important developments in the diagnosis and treatment of lung cancer, and includes Icelandic studies in the field.

Description:

Publisher Copyright: © 2022 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)