Title: | Nýjungar í MS : Áhættuþættir, greining og meðferð |
Alternative Title: | MS updaterisk factors, diagnosis and treatment |
Author: |
|
Date: | 2020-05 |
Language: | Icelandic |
Scope: | 5 |
University/Institute: | Landspítali |
Department: | Læknadeild Lyflækninga- og bráðaþjónusta Önnur svið |
Series: | Læknablaðið; 106(5) |
ISSN: | 0023-7213 |
DOI: | 10.17992/LBL.2020.05.580 |
Subject: | Taugasjúkdómafræði; Early Diagnosis; Genetic Predisposition to Disease; Health Status; Humans; Incidence; Multiple Sclerosis/diagnosis; Predictive Value of Tests; Prognosis; Risk Factors; Almenn læknisfræði |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/3670 |
Citation:Hjaltason, H & Sveinsson, O 2020, 'Nýjungar í MS : Áhættuþættir, greining og meðferð', Læknablaðið, bind. 106, nr. 5, bls. 241-245. https://doi.org/10.17992/LBL.2020.05.580, https://doi.org/10.17992/lbl.2020.05.580
|
|
Abstract:MS (multiple sclerosis) er algengasti bólgusjúkdómurinn í miðtaugakerfi og ein algengasta orsök fötlunar hjá ungu og miðaldra fólki. MS er sjálfsofnæmissjúkdómur sem orsakast af flóknu samspili erfða og umhverfis. Miklar framfarir hafa orðið í greiningu og meðferð sjúkdómsins á síðustu árum og mikilvægt er að læknar séu vel upplýstir um einkenni og meðferðarmöguleika til að tryggja skjóta greiningu og viðeigandi meðferð. Í þessari grein ræðum við nýjungar í orsökum, greiningu og meðferð MS. Greinin barst til blaðsins 23. janúar 2020, samþykkt til birtingar 14. apríl 2020. Þessi grein er að hluta byggð á greininni MS-Sjúkdómurinn anno 2018 eftir Hauk Hjaltason í MS-blaðinu 2018. Birt með góðfúslegu leyfi MS-blaðsins. Multiple sclerosis (MS) is the most common chronic inflammatory disease of the central nervous system and among the most com-mon causes of neurological disability in young and middle-aged adults. MS is an autoimmune disease caused by a complex interaction between genetic and environmental factors. During the last decades, great advances have been made in understanding the risk factors of MS and the diagnostic ability and treatment of the dis-ease have improved dramatically. It is of importance that doctors are made aware of the possibility of an early diagnosis and effective treatment. In this paper we discuss new knowledge regarding the etiology, diagnosis and treatment of MS.
|
|
Description:Publisher Copyright: © 2020 Laeknafelag Islands. All rights reserved.
|