Opin vísindi: Síðast bætt við

  • Sigurdardottir, Heida Maria; Daníelsdóttir, Hilda Björk; Guðmundsdóttir, Margrét; Hjartarson, Kristján Helgi; Þórarinsdóttir, Elín Ástrós; Kristjansson, Arni (Springer Nature, 2017-04-04)
    Previous research shows that dyslexic readers are impaired in their recognition of faces and other complex objects, and show hypoactivation in ventral visual stream regions that support word and object recognition. Responses of these brain regions ...
  • Bordbar, Aarash; Yurkovich, James T.; Paglia, Giuseppe; Rolfsson, Óttar; Sigurjónsson, Ólafur E.; Palsson, Bernhard O. (Springer Nature, 2017-04-07)
    The increasing availability of metabolomics data necessitates novel methods for deeper data analysis and interpretation. We present a flux balance analysis method that allows for the computation of dynamic intracellular metabolic changes at the cellular ...
  • Káradóttir, Harpa; Nikhil Nitin, Kulkarn; Guðjónsson, Þórarinn; Karason, Sigurbergur; Guðmundsson, Guðmundur Hrafn (PeerJ, 2015-12-07)
    Mechanical ventilation (MV) of patients can cause damage to bronchoalveolar epithelium, leading to a sterile inflammatory response, infection and in severe cases sepsis. Limited knowledge is available on the effects of MV on the innate immune defense ...
  • Tarsi, Matteo (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2016)
    This article deals with the origin of the oldest core of borrowed Christian terminology still extant in Icelandic, i.e. those words which were introduced in Old Norse in the period ranging from the first evangelical missions in Scandinavia (9th c.) to ...
  • Tarsi, Matteo (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016)
    This article examines the care for the mother tongue in the Middle Ages. The starting point of this discussion is given by a Festschrift article by Sverrir Tómasson (Málvöndun á miðöldum, 1998). In the present article more examples are given of the ...
  • Tarsi, Matteo (Háskólinn á Akureyri, 2014)
    This article focuses on the Icelandic lexis' history by analysing the loanwords of Latin origin in it. The corpus examined traverses the history of Icelandic through its whole. The borrowings are divided into four main waves, ...
  • Jónsson, Örn Daníel; Karlsson, Bjarni Frímann (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Sú fallvatnsorka sem seld hefur verið til stóriðju hefur skilað óverulegum hagnaði og fyrirséð er að hún mun ekki skila verulegum hagnaði nema dregið verði úr skuldsetningu raforkufyrirtækjanna. Söluverðið er þekkt og að hluta til fast. Væntingar ...
  • Olafsson, Jon (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Í þeirri lýðræðisvakningu sem varð á Íslandi eftir hrun mátti sjá hvernig ólíkir hópar byggðu lýðræðiskröfur og ákall um meira eða dýpra lýðræði á ólíkum hugmyndum um lýðræði. Kjarni þessara krafna var þó hinn sami: meira lýðræði þýddi aukin áhrif ...
  • Þorsteinsson, Trausti; Bjornsdottir, Amalia (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Samfara aukinni valddreifingu í íslensku skólastarfi hefur umfang starfs skólastjóra grunnskóla aukist verulega. Í skólastjórn felst bæði stjórnun og fagleg forysta en skólastjóra er fengið það hlutverk samkvæmt lögum að móta stjórnskipan síns skóla ...
  • Halldorsdottir, Sigridur; Skuladottir, Hafdis; Sigursteinsdóttir, Hjördís; Agnarsdóttir, Þórey (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Millistjórnendur eru í krefjandi hlutverki og upplifa sig oft eins og milli steins og sleggju. Þeir gegna þungavigtarhlutverki en störf þeirra einkennast af miklu vinnuálagi og streitu. Þó hafa þeir fengið fremur litla athygli í stjórnendafræðum, einkum ...
  • Freysteinsdóttir, Freydís Jóna; Jónsson, Gylfi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Árið 2008 markaði upphaf mikils samdráttarskeiðs um heim allan og Ísland var eitt af fyrstu löndunum í Evrópu sem alþjóðakreppan náði til. Áhrifa kreppunnar gætti víða í samfélaginu og þó hún hafi komi harðar niður á einkageiranum hafði hún einnig mikil ...
  • Loftsdóttir, Kristín; Sigurðardóttir, Margrét Sigrún; Kristinsson, Kari (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Erlendar rannsóknir benda á að innflytjendur standa oft höllum fæti á vinnumarkaði og sérfræðiþekking þeirra er oft ekki metin að verðleikum. Markmið þessarar greinar er að skoða ráðningarferlið hjá þjónustufyrirtækjum út frá viðhorfum mannauðsstjóra ...
  • Hafstað, Sigurður G.; Gunnlaugsdottir, Johanna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig upplýsingar, sem aflað var á Facebook, væru nýttar við opinbert eftirlit með einstaklingum hér á landi. Tilgangur rannsóknar var meðal annars að varpa ljósi á formlega og óformlega notkun slíkra upplýsinga ...
  • Benediktsdóttir, Kristín; Valsson, Trausti Fannar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Mikið af upplýsingum verður til hjá stjórnsýslunni eða berst henni með einum eða öðrum hætti. Reglulega koma upp álitamál um varðveislu þessara upplýsinga og eyðingu þeirra. Í greininni er fjallað um þau ákvæði laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn ...
  • Jóhannsdóttir, Valgerður (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Miklar breytingar hafa orðið í fjölmiðlun undanfarna áratugi. Breytingarnar eiga sér pólitískar, efnahagslegar og ekki síst tæknilegar rætur og hafa m.a lýst sér í samþjöppun eignarhalds, aukinni markaðsvæðingu og harðnandi samkeppni. Erlendar ...
  • Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Þessi rannsókn leitast við að útskýra tímamótaákvörðun í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi. Opinber stefnumótun hefur löngum einkennst af hægfara breytingum, sem gerast í smáum skrefum. Stundum bregður þó svo við að meiriháttar breytingar verða og ...
  • Kristmundsdóttir, Sigríður Dúna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Around the turn of the last century the suffrage was a crucial political issue in Europe and North America. Granting the disenfranchised groups, all women and a proportion of men, the suffrage would foreseeably have lasting effects on the structure of ...
  • Gunnarsson, Gunnar J. (Karlstads Universitet, 2017-03-07)
    In the article three Icelandic research projects are examined, two doctoral theses and one master’s thesis, with a view to mapping the knowledge that those projects have created while also considering what knowledge is lacking in the field of research ...
  • Hardardottir, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Öldruðum hefur fjölgað hér á landi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi og almennt hefur heilsufar þeirra batnað. Með auknum fjölda eldra fólks og aukinni þekkingu á áhrifavöldum lífsgæða er þarft að kanna hvernig staða aldraðra birtist okkur ...