Opin vísindi: Síðast bætt við

  • Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Að börn öðlist góðan málþroska er mikilvægt markmið í sjálfu sér auk þess sem tungumálið er mikilvægasta verkfæri hugans og lykillinn að hugarheimi annarra. Málþroski á leikskólaaldri er því stór áhrifavaldur í félags- og vitsmunaþroska barna auk ...
  • Stefánsdóttir, Guðrún V. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Markmið þeirrar rannsóknar sem hér er til umfjöllunar er að greina þá þætti sem helst hafa áhrif á sjálfræði fólks með þroskahömlun sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi. Um er að ræða viðkvæman hóp sem lítið hefur verið til umfjöllunar í rannsóknum ...
  • Kristinsdóttir, Guðrún; Árnadóttir, Hervör Alma (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-11-21)
    Markmiðið með greininni er að varpa ljósi á reynslu rannsakenda af því að fá formleg leyfi og aðgengi að börnum til að rannsaka hagi þeirra og ræða við þau um málefni sem þau varða. Tilgangurinn er að efla umræðu um málið og vekja athygli á því hver ...
  • Jóhannsdóttir, Vilborg; Bergsveinsdóttir, Berglind (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Með hliðsjón af örum breytingum og nýjum kröfum í þjónustu við fatlað fólk síðustu ár er mikilvægt að fagstétt þroskaþjálfa sé meðvituð um eigin starfsþróun og þá merkingu sem hún hefur fyrir þá sjálfa sem framsækna fagmenn. Einn liður í því er að ...
  • Freitas, Camila R.M.; Gunnarsdóttir, Þrúður; Fidelix, Yara L.; Tenório, Thiago R.S.; Lofrano-Prado, Mara Cristina; Hill, James O.; Prado, Wagner L. (Elsevier Editora Ltda, 2016-11-04)
    Objective: To investigate the effects of multidisciplinary treatment with and without psychological counseling on obese adolescents’ self-reported quality of life. Methods: Seventy-six obese adolescents (15.87 ± 1.53 y) were allocated into ...
  • Snæbjörnsdóttir, Sandra Ósk (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2017-04-19)
    In-situ carbonation of basaltic rocks could provide a carbon storage solution for the long term. Permanence is essential for the success and public acceptance of carbon storage. The aim of this study was twofold, to evaluate and make a first estimate ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2012-12-31)
    Á undanförnum áratugum hafa mannréttindi og jafn réttur allra hópa til þeirra gæða sem samfélagið hefur upp á að bjóða öðlast æ þýðingarmeiri sess. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er dæmi um þessa þróun. Fullorðið fólk með fötlun ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í þessari grein fæst ég við þrjár meginspurningar. Í fyrsta lagi: Hvernig birtast siðferðileg álitamál í eigindlegum rannsóknum? Í öðru lagi: Eru þau að einhverju leyti frábrugðin siðferðilegum álitamálum við íhlutunarrannsóknir í læknisfræði? Og í ...
  • Einarsson, Ingi; Daly, Daniel; Arngrímsson, Sigurbjörn Árni; Jóhannsson, Erlingur (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2015-04-01)
    Lítið er vitað um hreyfingu, holdafar og áhættuþætti fyrir ýmsum hjarta-, æða- og efnaskiptasjúkdómum á meðal barna með þroskahömlun. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna líkamlegt ástand grunnskólabarna með þroskahömlun. Efniviður og ...
  • Stefansdottir, Astridur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-12-31)
    Í þessari grein verður fjallað um þá spurningu hvers vegna offita er í síauknum mæli við- fang heilbrigðisstétta og hvort sú þróun sé til hagsbóta fyrir feitt fólk. Þótt Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi lýst því yfir að offita sé meðal alvarlegustu ...
  • Jóhannesdóttir, Þórdís Edda (Hugvísindastofnun. Háskóli Íslands, 2016-11)
    Jómsvíkinga saga er meðal elstu varðveittu veraldlegra sagna á Íslandi. Hún hefur að öllum líkindum verið skrifuð á fyrri hluta 13. aldar en er varðveitt í fjórum ólíkum gerðum frá miðöldum í jafnmörgum handritum. Fræðileg umfjöllun um söguna hefur ...
  • Frímannsson, Gudmundur Heidar (HERMES History Education Research Network, 2017-01-18)
    In this article I attempt to answer the question - is there is a conceptual link between moral and historical consciousness? I shall first discuss moral concepts and moral development; try to explore what they mean, and what they involve. In doing ...
  • Svansdottir, Erla; Arngrímsson, Sigurbjörn Árni; Sveinsson, Thorarinn; Johannesson, Erlingur (Springer Nature, 2015-11-24)
    Education and health constitute two interlinked assets that are highly important to individuals. In Iceland, prevalence of dropout from secondary education poses a considerable problem. This 8-year prospective study assesses to what extent poor physical ...
  • Edvardsson, Ingi Runar (Inderscience Enterprises Ltd., 2014)
    The aim of this paper is to outline the progress of the University of Akureyri and its effect on regional development in Northern Iceland during the period of 1987–2012. A case study methodology was used, drawing upon historical material, official ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Saxo-instituttet, Københavns Universitet, 2015-04-01)
    In this paper Plato's ideas of sleep are analysed and the role of sleep in his philosophical reflections, in particular the ideas expressed in the Republic about preparing for sleep in order to free the soul in sleep.
  • Palsson, Arnar; Dodgson, James; Dworkin, Ian; Gibson, Greg (BioMed Central Ltd, 2005)
    Background Quantitative differences between individuals stem from a combination of genetic and environmental factors, with the heritable variation being shaped by evolutionary forces. Drosophila wing shape has emerged as an attractive system for ...
  • Ludwig, Michael Z; Palsson, Arnar; Alekseeva, Elena; Bergman, Casey M; Nathan, Janaki; Kreitman, Martin (Public Library of Science (PLoS), 2005-03-15)
    Lack of knowledge about how regulatory regions evolve in relation to their structure–function may limit the utility of comparative sequence analysis in deciphering cis-regulatory sequences. To address this we applied reverse genetics to carry out a ...
  • Hlynsdóttir, Eva Marín (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016)
    Leach and Wilson (2002) identified four key tasks of local government leaders. Building on their initiative, this paper examines the task of developing strategic and policy direction at the Icelandic local level from the viewpoint of the Icelandic ...
  • Erlingsson, Gissur; Kristinsson, Gunnar Helgi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016)
    The extent of corruption in Iceland is highly contested. International corruption measures indicate a relatively small amount of corruption while domestic public opinion suggest a serious corruption problem. Thus, uncertainty prevails about the actual ...
  • Önnudóttir, Eva (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    This paper examines under what conditions it is justifiable that the government takes into account the demands of protesters and whether the terms of procedural-equality in protest participation were met in the ‘Pots and Pans’ protests in Iceland in ...