Þarfir netsins


Titill: Þarfir netsins
Aðrir titlar: Energy policy – the expansion of the energy industry sector in Iceland
Höfundur: Jónsson, Örn Daníel
Karlsson, Bjarni Frímann
Útgáfa: 2016-12-19
Tungumál: Íslenska
Umfang: 541-562
Háskóli/Stofnun: Háskóli Íslands
University of Iceland
Svið: Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Deild: Viðskiptafræðideild (HÍ)
Faculty of Business Administration (UI)
Birtist í: Stjórnmál og stjórnsýsla;12(2)
ISSN: 1670-6803
1670-679X (e-ISSN)
DOI: /10.13177/irpa.a.2016.12.2.17
Efnisorð: Stóriðja; Raforkuframleiðsla; Raforkuflutningur; Nýsköpun í atvinnulífi
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/263

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Örn Daníel Jónsson, Bjarni Frímann Karlsson. (2016). Þarfir netsins. Stjórnmál og stjórnsýsla, 12(2), 541-562. doi:/10.13177/irpa.a.2016.12.2.17

Útdráttur:

 
Sú fallvatnsorka sem seld hefur verið til stóriðju hefur skilað óverulegum hagnaði og fyrirséð er að hún mun ekki skila verulegum hagnaði nema dregið verði úr skuldsetningu raforkufyrirtækjanna. Söluverðið er þekkt og að hluta til fast. Væntingar um að stóriðja verði leið til að styrkja iðnað í landinu og auka fjölbreytni útflutnings hafa snúist upp í andhverfu sína. Stóriðjugeirinn skapar ekki fjölda starfa og margföldunaráhrifin eru ekki mikil. Þjóðhagslseg áhrif eru mest á byggingartíma virkjananna. Niðurstaðan er að virkjun fallvatna hefur skilað litlu; orkusölu til fimm fjölþjóðafyrirtækja og óverulegum skatttekjum, utan tímabundins orkuskatts sem nú hefur verið aflagður. Fræðileg nálgun er að mestu sótt til Max Weber; annars vegar tilgátunnar um yfirburði regluveldisins, læsingu ákvarðanatöku í járnbúr, og hins vegar um að markleitin skynsemi, verkfærnin, geti umpólast þannig að leiðin verði að markmiði. Þannig hefur virkjun og orkuveita orðið að sérstakri atvinnugrein sem hefur eigin vöxt að markmiði undir yfirskini arðsemi. Yfirlýst markmið um samfélagslega ábyrgð, skyldur við nærsamfélagið og ábyrga umgengni við náttúruna eru löguð að fyrirætlunum og framkvæmd, þ.e. „heildsölu á raforku til stórnotenda innan rammaáætlunar“
 
The profit of sold hydropower energy to heavy industries is insignificant and it is unlikely that it will be profitable unless the hydropower companies reduce their debts. The energy price is known and partially fixed. Expectations that (foreign investment in) Heavy Industry is a way to strengthen the domestic market and diversify exports has ended up having the opposite effect. The Heavy Industry sector does not create a significant number of jobs and the amount of derived jobs is negligible. The macroeconomic effect is limited to the construction period of the power plants. The result is that the hydropower plants yielded only power supply for the three multinational corporations and paid insignificant tax revenues, except for a temporary energy tax. No changes are foreseeable.
 

Leyfi:

Creative Commons Attribution 4.0 License.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: