Greinar- HÍ: Síðast bætt við

  • Kristjánsdóttir, Bergljót S. (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Ljóðabók Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur, Við sem erum blind og nafnlaus, kom út árið 2015. Í fyrsta hluta hennar, sem ber heitið „Farvegir táknanna“, er hugmynda-grundvöllur verksins alls lagður í fimm ljóðum. Þau eru greind hér með nálestri ...
  • Sigurjónsdóttir, Æsa (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni er svipast um eftir hinum ýmsu atlögum sem félagasamtök listamanna og sjálfstætt starfandi listamenn og sýningarstjórar hafa gert á undanförnum áratugum til að virkja borgarrými Reykjavíkur sem opinberan sýningarvettvang. Sjónum er beint ...
  • Lerner, Marion (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni eru skoðuð ferðaskrif Tómasar Sæmundssonar en til þeirra teljast ýmis greinaskrif, Ferðabók Tómasar ásamt ítarlegum inngangi og nokkur bréf sem hann ritaði á ferðalögum. Spurt er hvernig Fjölnismaðurinn tjái sig um borgir. Hvernig vill hann ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Grein þessi fjallar um skynjun borgarheimsins, birtingarmyndir hans í bókmenntum og æviskrifum, og um borgina sem stað framandleika og ferðalaga í ýmsum skilningi, m.a. í heimsmynd hvers og eins. Borgir einkennast af þéttleika og innri tengslum en ...
  • Valdimarsdóttir, Margrét; Bernburg, Jón Gunnar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum. Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum ...
  • Eydal, Guðný Björk; Hrafnsdóttir, Steinunn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er fjallað um rannsóknir í félagsfræði og skyldum greinum á íslensku velferðarkerfi með áherslu á almannatryggingar, félagsþjónustu, fjölskyldustefnu, fátækt og lífskjör. Rannsóknum á þessu sviði hefur vaxið fiskur um hrygg ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er bent á að þrátt fyrir að sjávarútvegurinn tengist sterkt íslenskri þjóðernisvitund má víða greina mótsagnir er tengjast ímynd hans. Enn eru skipstjórar efstir í virðingarstiga sjávarþorpanna þótt deilt sé um það innan fræðanna ...
  • Edvardsson, Ingi Runar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Greinin fjallar um þróun atvinnulífsfélagsfræði á Íslandi á tímabilinu 2004–2016. Íslenskir félagsfræðingar hafa komið víða við í rannsóknum á íslensku atvinnulífi og hafa m.a. fjallað um vinnumarkaði, skipulag og skipulags­ breytingar, jafnvægi vinnu ...
  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein er fjallað um lýðfræði sem undirgrein félagsfræðinnar í alþjóðlegu vísindastarfi. Fjallað er um helstu svið innan lýðfræðinnar, breytingar á mannfjölda á Íslandi síðustu áratugi og rannsóknir sem íslenskir fræðimenn hafa gert til aukins ...
  • Skaptadóttir, Unnur Dís; Kristjánsdóttir, Erla S. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Rannsóknin sem þessi grein byggir á fjallar um reynslu og upplifun flóttakvenna sem voru nauðbeygðar til að yfirgefa heimili sín, búa í flóttamannabúðum og flytja í lítið bæjarfélag á Íslandi. Rannsóknin varpar ljósi á hvernig konurnar upplifðu sig ...
  • Eyþórsson, Grétar Þór; Önnudóttir, Eva (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    In the Icelandic local government election in 2014 turnout was lower than ever before, and four years earlier it had already decreased considerably. In this article, the authors examine abstainers’ personal reasoning for not casting a vote. Using survey ...
  • Guðjónsdóttir, Rannveig Ágústa; Pétursdóttir, Gyða Margrét (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Karlar eru í yfirgnæfandi meirihluta meðal lögreglumanna. Í greininni er fjallað um birtingarmyndir karlmennskuhugmynda í vinnumenningu lögreglunnar og þátt þeirra í að móta rými lögreglukarla til tilfinningaúrvinnslu, húmor og einelti. Greinin byggir ...
  • Bergsteinsson, Jason Már; Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Markmið greinarinnar er að kanna umfang og eðli ofmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðská sem Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands framkvæmdi 9. mars til 9. apríl 2016. Könnunin ...
  • Gísladóttir, Berglind; Gronfeldt, Bjarki; Kristjansson, Alfgeir; Sigfúsdóttir, Inga Dóra (Springer Nature, 2017-10-14)
    The literature on sexual minority adolescents and young adults has highlighted a poor mental status among those groups compared to their heterosexual peers. Sexual minorities are also more likely to experience stress factors such as bullying and physical ...
  • Angantýsson, Ásgrímur (GRIMM: The Joint Faculties of Humanities and Theology, Lund University, 2017-12)
    This paper aims at giving a comprehensive and current overview of the key empirical facts regarding embedded V2 and V3 in Icelandic, including age-related variation, and to compare this to what has been shown for other Scandinavian varieties. It is ...
  • Angantýsson, Ásgrímur (GRIMM: The Joint Faculties of Humanities and Theology, Lund University, 2017-06)
    The purpose of this paper is (i) to locate Övdalian among the Scandinavian languages with regard to verbal morphology and embedded V2, and (ii) to formalize and test hypotheses predicting that languages/dialects that have the relevant morphological ...
  • Angantýsson, Ásgrímur (Wydawnictwo Uniwersytetu Gdańskiego, 2017-01-14)
    The main concern of this paper is the extent to which students’ expec-tations of first language studies reflect the idea that linguistic proficiency produces social and cultural capital (Bourdieu 2008 and earli-er work). The participants consisted of ...
  • Huang, Zhihong; Li, Shutao; Fang, Leyuan; Li, Huali; Benediktsson, Jon Atli (Institute of Electrical and Electronics Engineers (IEEE), 2018)
    Hyperspectral image (HSI) is usually corrupted by various types of noise, including Gaussian noise, impulse noise, stripes, deadlines, and so on. Recently, sparse and low-rank matrix decomposition (SLRMD) has demonstrated to be an effective tool in ...
  • Gestsdottir, Sunna; Svansdottir, Erla; Sigurðsson, Héðinn; Arnarsson, Arsaell; Ommundsen, Yngvar; Arngrímsson, Sigurbjörn Árni; Sveinsson, Thorarinn; Jóhannsson, Erlingur (Termedia Sp. z.o.o., 2018)
    background Body image dissatisfaction has been linked with a range of adverse psychosocial outcomes in both genders and has become an important public health issue. Across all ages, women have reported being more dissatisfied with their bodies ...
  • Robson, Joanna C; Dawson, Jill; Cronholm, Peter F; Milman, Nataliya; Kellom, Katherine; Ashdown, Susan; Easley, Ebony; Farrar, John T.; Gebhart, Don; Lanier, Georgia; McAlear, Carol A; Peck, Jacqueline; Luqmani, Raashid A; Shea, Judy A; Tómasson, Gunnar; Merkel, Peter A (Dove Medical Press Ltd., 2018-01)
    Objective: The antineutrophil cytoplasmic antibody (ANCA)-associated vasculitides (AAVs) are multisystem diseases of the small blood vessels. Patients experience irreversible damage and psychological effects from AAV and its treatment. An international ...