Opin vísindi

Íslenskur sjávarútvegur: Félagsfræðilegur sjónarhóll

Íslenskur sjávarútvegur: Félagsfræðilegur sjónarhóll


Title: Íslenskur sjávarútvegur: Félagsfræðilegur sjónarhóll
Author: Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA   orcid.org/0000-0003-2662-5773
Date: 2017
Language: Icelandic
Scope: 57-72
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Department: Félags- og mannvísindadeild (HÍ)
Faculty of Social and Human Sciences (UI)
Series: Íslenska þjóðfélagið;8(2)
ISSN: 1670-875X
1670-8768 (eISSN)
Subject: Sjávarútvegur; Sjómenn; Staðalímyndir; Kynhlutverk; Skipstjórar; Kvótakerfi (sjávarútvegur); Sjálfvirkni; Automatisation; Fishing policy; Fisheries; Gendered stereotypes; High technology; Skippers
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/833

Show full item record

Abstract:

 
Í þessari yfirlitsgrein er bent á að þrátt fyrir að sjávarútvegurinn tengist sterkt íslenskri þjóðernisvitund má víða greina mótsagnir er tengjast ímynd hans. Enn eru skipstjórar efstir í virðingarstiga sjávarþorpanna þótt deilt sé um það innan fræðanna hve vísindalega þeir standa að veiðunum. Sem lið í stjórnun fiskveiða var komið á umdeildu kvótakerfi árið 1984 og það endurskoðað árið 1991. Arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja var sett í öndvegi með þeim afleiðingum að miklar tilfærslur hafa átt sér stað á aflaheimildum og þær færst yfir á færri hendur – til stærri fyrirtækja og færri sjávarþorpa. Sjómenn telja kvótakerfið vera eina mestu ógnina sem starf þeirra stendur frammi fyrir. Kynjabundnar staðalmyndir eru sterkar í sjávarútvegi og þar njóta störf karla almennt meiri virðingar en störf kvenna. Samfara aukinni áherslu á hátækni og sjálfvirkni í sjávarútvegi hefur störfum í fiskvinnslu fækkað á sama tíma og hlutfall erlends starfsfólk hefur hækkað. Samfara aukinni tæknivæðingu hefur verið unnið að því að bæta ýmsa þætti vinnuumhverfisins. Hins vegar hefur einhæfni í fiskvinnsluhúsum aukist sem og andlegt og félagslegt álag á starfsfólk. Dregið hefur úr áhuga Íslendinga á þessum störfum.
 
This review article points out that despite the fact that fisheries is strongly connected to the Icelandic national identity, we find contradictions connected to its image. Still, the skippers are the most respected ones in the fishing villages, even if scholars debated how scientific their fishing methods are. As a part of a fishing policy a controversial quota system was established in 1984, revised in the year 1991. The profitability of the fishing companies was prioritised, with the consequences that large transfers have taken place in quotas and an increased concentration of the ownership to larger companies and fewer fishing villages. Sailors see the quota system as a major threat to their jobs. Gender stereotypes are strong in the fishing industry, where men's jobs generally are more respected than women's jobs. With increased emphasis on high technology and automation in the fisheries, the number of jobs have declined while the proportion of foreign staff has increased. Continued technical improvements has been made to improve various aspects of the working environment. Nevertheless, fish processing is getting more monotone and repetitive with higher mental and social strain among the employees as a consequence. Icelanders are less attracted to these jobs than before.
 

Rights:

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial 4.0 International License.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)