Opin vísindi

Óræð inngrip og pólitísk orðræða í borginni: Listaverkið í almannarými og áhrif útisýninga í Reykjavík

Óræð inngrip og pólitísk orðræða í borginni: Listaverkið í almannarými og áhrif útisýninga í Reykjavík


Title: Óræð inngrip og pólitísk orðræða í borginni: Listaverkið í almannarými og áhrif útisýninga í Reykjavík
Alternative Title: Agnostic Interventions and Political Discourse in the City: The Artwork in Public Space and the Impact of Outdoor Exhibitions in Reykjavík
Author: Sigurjónsdóttir, Æsa
Date: 2018
Language: Icelandic
Scope: 75-103
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Department: Íslensku- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI)
Series: Ritið;18(2)
ISSN: 1670-0139
2298-8513 (eISSN)
DOI: 10.33112/ritid.18.2.4
Subject: Listir; Almenningsrými; Borgir; Reykjavík; Sýningar; Skúlptúrar; Samtímalist; Art in public space; Contemporary art; Outdoor exhibition
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/838

Show full item record

Abstract:

 
Í greininni er svipast um eftir hinum ýmsu atlögum sem félagasamtök listamanna og sjálfstætt starfandi listamenn og sýningarstjórar hafa gert á undanförnum áratugum til að virkja borgarrými Reykjavíkur sem opinberan sýningarvettvang. Sjónum er beint að virkni lista í almannarými og tengslum útisýninga við samfélagslega listorðræðu. Til hliðsjónar er kenning heimspekingsins Chantal Mouffe um almannarýmið sem átakarými (e. battleground) og listina sem órætt (e. agnostic) inngrip inn í þetta rými. Mouffe álítur að í flestum tilvikum hafi listamenn það að markmiði að sýna sannleikann og afhjúpa neytendamiðaða ímyndarsköpun list- og menningarstofnana. Hún telur að listamenn hafi enn, þrátt fyrir óheftan ágang verslunarrýmis í borgum, möguleika á að rifja upp og grípa inn í pólitísk álitamál á áhrifaríkan hátt. Með greiningu hennar að leiðarljósi er sýnt fram á að spurningin um varanlegt gildi myndlistar í opinberu rými hverfist ekki lengur um höfundavirkni, form eða merkingu einstakra verka, heldur fyrst og fremst um möguleika þeirra til að hafa gagnrýnin áhrif og vekja pólitíska listumræðu í samfélaginu.
 
In this article I discuss how various collective art projects involving artists and curators using the city as an exhibition site have transformed artistic discourse in Iceland. Chantal Mouffe´s conception of public space as a battleground and art practices as agnostic interventions into this space raise questions about the branding and commodification of art and cultural institutions. Mouffe believes that despite the unrestrained commercial control of the urban landscape, artists still have the possibility of intervening in the political and economic status quo. Employing Mouffe´s analyses as a guiding principle, the study confirms that the permanent value of art in public spaces need not be limited to individual artists’ form, style or content, but may be capable of mobilizing political, critical and artistic discussions within the urban community.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)