Opin vísindi

Fletta eftir sviði "Hugvísindasvið (HÍ)"

Fletta eftir sviði "Hugvísindasvið (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Tarsi, Matteo (Isländska sällskapet, 2019)
    In this article, textual variation with reference to loanwords and respective native words is addressed. Examples are taken from two sagas of the Icelanders, Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar. Whereas, in the former, only one significant ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016-12-15)
    Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök ...
  • Jónsdóttir, Halldóra; Úlfarsdóttir, Þórdís (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Íslensk nútímamálsorðabók er ný orðabók sem ætluð er til birtingar á vefnum. Orðabókin byggist að verulegu leyti á margmála veforðabókinni ISLEX (www.islex.is) og er m.a. flettiorðalistinn fenginn þaðan, svo og skipting í merkingarliði, framburður orða, ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er litið yfir höfundarverk Jakobínu Sigurðardóttur á aldarafmæli hennar og rýnt í ýmsa þætti í skáldsögum hennar, smásögum, ljóðum og æskuminningum. Hugað er að því hvernig höfundurinn sviðsetur tímann í textum sínum – tímann í æviskeiðinu ...
  • Tarsi, Matteo (Språk och litteraturcentrum (Lunds universitet), 2016)
    This article examines aspects of Icelandic linguistic purism in the early 18th century, as revealed in a wordlist compiled by Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779) and preserved in ms. AM 1013 4to (fol. 37v). After a brief introduction (§ 1), there ...
  • Tarsi, Matteo (Routledge (Taylor & Francis), 2017-09-02)
    This article discusses Jón Ólafsson from Grunnavík (1705–1779), a prominent spokesperson for purism and language cultivation in eighteenth-century Iceland. Jón’s attitude towards his mother tongue is investigated here by discussing several representative ...
  • Pétursson, Pétur (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Hér er fjallað um stöðu þjóðkirkjunnar í íslensku samfélagi frá miðri 20. öld og fram yfir aldamót og kröfu hennar og stuðningsmanna hennar um aukið sjálfstæði frá ríkisvaldinu en um leið óheftan aðgang að hinu opinbera rými sem grundvallartrúarstofnun ...
  • Tarsi, Matteo (John Benjamins Publishing Company, 2019)
    The present article deals with the reflexes of Lat. scrībere in Germanic. It is proposed that the word was borrowed into Germanic at quite an early stage (1st century AD) as a result of contacts between West-Germanic-speaking populations and the ...
  • Helgason, Jón Karl; Magnúsardóttir, Lára; Sverrisdóttir, Rannveig (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Erlendis hafa þverfaglegar rannsóknir á sviði laga og bókmennta verið blómlegar á undanförnum ártugum. Á fyrstu áratugum tuttugustu aldar mótaðist meðal bandarískra lögfræðikennara hreyfing í kringum þetta efni (e. the law and literature movement) sem ...
  • Coello, Pilar Concheiro (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Rannsóknin sem lýst er í greininni sýnir hvernig notkun á Facebook sem stafræns vinnuumhverfis í kennslu spænsku sem erlends tungumáls getur haft áhrif á áhugahvöt nemenda í tileinkun markmálsins. Með samvinnu og samskiptum á þessum samfélagsmiðli ...
  • Tarsi, Matteo (Háskólinn á Akureyri, 2014)
    This article focuses on the Icelandic lexis' history by analysing the loanwords of Latin origin in it. The corpus examined traverses the history of Icelandic through its whole. The borrowings are divided into four main waves, ...
  • Harðarson, Gísli (Springer Science and Business Media LLC, 2020-12-23)
    In this paper I review the locality domains of contextual allomorphy, contextual allosemy and morphophonology with a special emphasis on compounds. I show that when the applications of these processes within compounds are compared, we observe a distinction ...
  • Tarsi, Matteo (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2016)
    This article deals with the origin of the oldest core of borrowed Christian terminology still extant in Icelandic, i.e. those words which were introduced in Old Norse in the period ranging from the first evangelical missions in Scandinavia (9th c.) to ...
  • Garðarsdóttir, Hólmfríður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-09-05)
    Einn þekktasti lofsöngur um höfuðborg Íslands, Reykjavík, er án efa kvæðið „Ó borg, mín borg“, eftir Vilhjálm frá Skáholti, sem Haukur Morthens gerði ódauðlegt um miðja síðustu öld. Til að veita því fjölmenningarlega samfélagi sem nú blómstrar á Íslandi ...
  • Sigurjónsdóttir, Æsa (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni er svipast um eftir hinum ýmsu atlögum sem félagasamtök listamanna og sjálfstætt starfandi listamenn og sýningarstjórar hafa gert á undanförnum áratugum til að virkja borgarrými Reykjavíkur sem opinberan sýningarvettvang. Sjónum er beint ...
  • Þorsteinsson, Rúnar M. (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Það hefur lengi verið þekkt staðreynd að gyðingurinn Páll postuli og stóumaðurinn Seneca, sem voru samtímamenn, eiga margt sameiginlegt hvað hugmyndafræði varðar. Sérstaklega á þetta við um siðfræði eða siðferðisboðskap þeirra. Síður þekktur er sá ...
  • Erlendsdóttir, Erla (2015-01)
    En este artículo se estudia la presencia en las lenguas nórdicas – el danés, el islandés, el noruego y el sueco– de voces amerindias del Perú. Se trata de palabras de origen aimara y quechua que han penetrado en las lenguas nórdicas a través del ...
  • Turchin, Peter; Currie, Thomas E.; Whitehouse, Harvey; François, Pieter; Feeney, Kevin; Mullins, Daniel; Hoyer, Daniel; Collins, Christina; Grohmann, Stephanie; Savage, Patrick; Mendel-Gleason, Gavin; Turner, Edward; Dupeyron, Agathe; Cioni, Enrico; Reddish, Jenny; Levine, Jill; Jordan, Greine; Brandl, Eva; Williams, Alice; Cesaretti, Rudolf; Krueger, Marta; Ceccarelli, Alessandro; Figliulo-Rosswurm, Joe; Tuan, Po-Ju; Peregrine, Peter; Marciniak, Arkadiusz; Preiser-Kapeller, Johannes; Kradin, Nikolay; Korotayev, Andrey; Palmisano, Alessio; Baker, David; Bidmead, Julye; Bol, Peter; Christian, David; Cook, Connie; Covey, Alan; Feinman, Gary; Júlíusson, Árni Daníel; Kristinsson, Axel; Miksic, John; Mostern, Ruth; Petrie, Cameron; Rudiak-Gould, Peter; ter Haar, Barend; Wallace, Vesna; Mair, Victor; Xie, Liye; Baines, John; Bridges, Elizabeth; Manning, Joseph; Lockhart, Bruce; Bogaard, Amy; Spencer, Charles (Proceedings of the National Academy of Sciences, 2017-12-21)
    Do human societies from around the world exhibit similarities in the way that they are structured, and show commonalities in the ways that they have evolved? These are long-standing questions that have proven difficult to answer. To test between competing ...
  • Erlendsdóttir, Erla (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Orð af norrænum uppruna, einkum orð sem lúta að skipasmíði og siglingum, voru á sínum tíma tekin upp í normandísku þaðan sem þau bárust inn í frönsku sem miðlaði þeim aftur á móti til annara rómanskra tungumála, til að mynda spænsku. Má hér nefna ...
  • Unnsteinsson, Elmar (Informa UK Limited, 2018-02-06)
    Buchanan [2014] argues for a Gricean solution to well-known counterexamples to direct reference theories of content. Peet [2016] develops a way to change the counterexample so that it seems to speak against Buchanan's own proposal. I argue that both ...