Opin vísindi

Jakobínuvegir: Tími, þjóð og dvalarstaðir í verkum Jakobínu Sigurðardóttur

Jakobínuvegir: Tími, þjóð og dvalarstaðir í verkum Jakobínu Sigurðardóttur


Titill: Jakobínuvegir: Tími, þjóð og dvalarstaðir í verkum Jakobínu Sigurðardóttur
Aðrir titlar: Jakobína’s Ways: Time, Nation, and Dwelling Places in the Works of Jakobína Sigurðardóttir
Höfundur: Eysteinsson, Ástráður   orcid.org/0000-0002-3214-8996
Útgáfa: 2018-12-20
Tungumál: Íslenska
Umfang: 217-236
Háskóli/Stofnun: Háskóli Íslands
University of Iceland
Svið: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Deild: Íslensku- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI)
Birtist í: Ritið;18(3)
ISSN: 1670-0139
2298-8513 (eISSN)
DOI: 10.33112/ritid.18.3.11
Efnisorð: Rithöfundar; Þjóð; Tími; Frásagnarlist; Jakobína Sigurðardóttir; Centenary retrospective; Nation; Time; Places of abode; Narrative form
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1129

Skoða fulla færslu

Útdráttur:

 
Í greininni er litið yfir höfundarverk Jakobínu Sigurðardóttur á aldarafmæli hennar og rýnt í ýmsa þætti í skáldsögum hennar, smásögum, ljóðum og æskuminningum. Hugað er að því hvernig höfundurinn sviðsetur tímann í textum sínum – tímann í æviskeiðinu og í samskiptum kynslóða, og tímann í lífi þjóðar sem skipti að miklu leyti um vistarverur á 20. öld, jafnframt því sem hún öðlaðist fullveldi og sjálfstæði. Frásögn er lykilatriði í meðferð tímans og sögulegra umskipta, og fjallað er um það hvernig Jakobína endurnýjar raunsæishefðir en grípur einnig til róttækari frásagn-arnýjunga sem draga lesandann með virkum hætti inn í samræður um tengsl og tengslaleysi kynja og kynslóða, um jafnrétti og réttlæti, og um þær ferðaleiðir og að-stæður sem tengja saman og móta dvalarstaði – bæði einstök hús og þjóðarheimilið.
 
This article surveys the ouevre of the Icelandic writer Jakobína Sigurðardóttir (1918-1994) on the occasion of her centenary. Various aspects of her novels, short stories, poetry and memoirs are examined, including the ways in which she presents time in her texts – time as it pertains to individual life spans and the interaction of different generations, as well as time in the life of a nation which could be said to have switched abodes in the course of the 20th Century, moving from rural to urban settings, and during this time the island nation attained sovereignty and independ-ence. narrative is a key element in treating time and historical shifts, and attention is paid to the ways in which Sigurðardóttir both renews realist traditions and resorts to more radical narrative forms, pulling the reader into an active dialogue on gender and generational issues, on social justice and equality, as well on the routes and conditions which connect and mould places of dwelling – individual houses as well as the abode of the nation.
 

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: