Opin vísindi

Í ljósi sögu og heimspeki: Tvær tegundir rannsókna á manninum

Í ljósi sögu og heimspeki: Tvær tegundir rannsókna á manninum


Title: Í ljósi sögu og heimspeki: Tvær tegundir rannsókna á manninum
Alternative Title: Historical and philosophical knowledge: Two kinds of research on human nature
Author: Sigurðarson, Eiríkur Smári   orcid.org/0000-0002-4161-0257
Date: 2016-12-15
Language: Icelandic
Scope: 27-48
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Department: Hugvísindastofnun (HÍ)
Centre for Research in the Humanities (UI)
Series: Ritið;16(3)
ISSN: 1670-0139
2298-8513 (eISSN)
Subject: Saga; Heimspeki; Hugtök; Hugmyndasaga; Rannsóknir
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/210

Show full item record

Abstract:

 
Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök áhersla er lögð á hvernig orðin voru notuð gagnkvæmt til að skilgreina merkingu og áhrifasvæði hvors annars. Í gegnum túlkun texta eftir frumherja heimspekinnar, sófista, sagnaritara, lækna, heimspekinga og fleiri er gerð grein fyrir því hvernig saga og heimspeki eru í eðli sínu nátengd.
 
The paper explores the use of the vocabulary of historia and philosophia from the beginning in Ancient Greece to the fourth century BCE, when the terms gained status as names of two distinct- though highly debated – disciplines. It focuses in particular on how the terms were used reciprocally to define their respective meanings and to delineate their spheres of operation. By interpreting texts by the Presocratics, Sophists, historians, physicians, philosophers and others it tells the story of how history and philosophy are essentially connected.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)