Opin vísindi

Fletta eftir deild "Faculty of History and Philosophy (UI)"

Fletta eftir deild "Faculty of History and Philosophy (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Olafsson, Bragi (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2022-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og ...
  • Gunnarsdóttir, Margrét (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-05-02)
    Ritgerð þessi fjallar um mótun frjálsrar verslunar undir hlutleysisstefnu danskra stjórnvalda á árabilinu 1751–1791. Á þeim tíma unnu dönsk stjórnvöld að því að afnema einokun í skrefum og koma á frjálsri verslun. Í þessu tilliti hafði Ísland og ...
  • Bragadóttir, Kristín (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2017-06)
    Bandaríkjamaðurinn Willard Fiske, prófessor í norrænum fræðum og bókavörður í Cornell-háskóla í Íþöku, New York-fylki árin 1868–1883 eignaðist næststærsta safn íslenskra rita utan Íslands, aðeins Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn varðveitti meira ...
  • Kristinsdóttir, Kristjana (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2020-09-08)
    Ísland var lén í Danmörku. Rekstur þess og stjórnsýsla var sambærileg við önnur lén innan danska ríkisins. Vestmannaeyjar voru ekki hluti af léninu Íslandi. Í rannsókninni er leitast við að sýna fram á hver staða Íslands var innan danska ríkisins og ...
  • Sandberg, Ole (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2021-05-23)
    Claims about human nature are unavoidable in political theory. A theory about which social arrangements are best for human beings must make some claims about the nature of the human beings - how they behave, what they desire, etc. These anthropological ...
  • Mímisson, Kristján (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2020-03)
    Every person’s life can be approached from various angles. Biographies are thus never complete narratives that tell entirely of a person’s life—all the events occurred, all the relations entered, all the emotions sensed, or all the opinions uttered—but ...
  • Lárusson, Hrafnkell (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2021)
    Á árunum 1874–1915 tók íslenskt samfélag margháttuðum breytingum sem birtust m.a. í efnahags- og félagslegum umskiptum sem tengdust þéttbýlismyndun og lýðræðisþróun. Íslenska sveita-samfélagið átti undir högg að sækja eftir að hafa verið allsráðandi ...
  • Ahlin Sundman, Elin (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022)
    This compilation thesis is situated at the intersection of the scholarly fields of medieval masculinities and the bioarchaeology of identities. The aim is to explore bodily aspects of medieval masculinities through the analysis of human skeletal ...
  • Gestsdóttir, Hildur (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2014)
    Osteoarthritis has been intensively studied within the field of palaeopathology. For decades there was assumed to be a direct link between activity and the development of osteoarthritis, and this was reflected in the work which was carried out, with ...
  • Guðmundsdóttir, Hanna Guðlaug (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023)
    Unlike most other academic disciplines in Iceland, there has been little or no research in art history using feminist methodology and theories in which the concept of gender occurs. A critical review of the methodology applied in analysing the discourse ...
  • Sigurjónsdóttir, Æsa (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-10)
    To travel north has always been a challenge for the explorer, the natural scientist, the poet, the cartographer, the photographer, and the artist. Long present in the European imaginary, Iceland’s natural phenomena has functioned to affirm an idea of ...
  • Jónsson, Jakob Orri (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022-01-06)
    Í Evrópu og Norður-Ameríku er árnýöld, og sérstaklega 17. og 18. öld, séð sem upphaf neyslubyltingarinnar (e. the consumer revolution), neytendasamfélags (e. consumer society) og umskipta frá varning úr sjálfsþurftarbúskap til neysluvarnings frá verslun. ...
  • Guðmundsdóttir Beck, Sólveig (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2020-05)
    Innovations introduced in connection with the New Enterprises in Iceland in the second half of the 18th century have long been considered largely unsuccessful, but a more detailed analysis of the reception of particular innovations has been lacking. ...
  • Leifsson, Rúnar (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2018-05)
    In this thesis the ritual killing and burial of animals on grave-fields in Viking Age Iceland is critically re-evaluated, on a site-by-site basis, in order to characterize these customs and place them in a social and historical context. The foundation ...
  • Sigurbjörnsson, Gústav Adolf Bergmann (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-12-06)
    In this thesis I explore the nature of issues in communication through the lenses of social epistemology and phenomenology. What is of primary interest is the relation between speech and empathy and what limitations we face when we articulate our ...
  • Ísleifsson, Sumarliði R. (Háskólaútgáfan, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2015)
    Þessi bók, Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar, fjallar um ytri ímyndir eða framandleika Íslands og Grænlands, frá því um 1100 og fram um 1850. Ímyndafræðin fjalla ekki síst um það hvernig ímyndir landa ...
  • Martin, Kevin (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022-01-13)
    The aim of this thesis is to investigate the archaeology of the Danish Trade Monopoly Period (1602-1787) in Iceland through the analysis of two central pillars of the material infrastructure of the trade operations – namely the merchant vessels and the ...
  • Ólafsdóttir, Sólveig (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022)
    Í rannsókninni, sem ritgerð þessi byggir á, er grafist fyrir um lífsþræði alþýðufólks sem myndi flokkast sem fatlað fólk í okkar samtíma. Það var gert með því að rýna í alls kyns opinberar heimildir, sem varðveittar eru á skjalasöfnum á Íslandi. ...
  • Halldórsdóttir, Nanna Hlín (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2018-09-28)
    In recent years, the concept of vulnerability has gained momentum both in feminist philosophy and as an interdisciplinary concept. The philosopher Judith Butler is well known for exposing how hidden ontological assumptions permeate social institutions ...
  • Guðmundsdóttir, Lísabet (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2024)
    Markmið þessarar rannsóknar er að rannsaka hvernig norrænir menn á Grænlandi öfluðu trjáviðar og nýttu hann á tímabilinu 985-1500 e. Kr. Grænland var numið af norrænu fólki á seinni hluta 10. aldar. Byggðarlögin voru tvö: Eystribyggð á suðurvestur ...