Opin vísindi

Fletta eftir sviði "School of Humanities and Social Sciences (UA)"

Fletta eftir sviði "School of Humanities and Social Sciences (UA)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Arnarsson, Arsaell; Kristofersson, Gisli; Bjarnason, Thoroddur (Wiley, 2017-07-28)
    Introduction. Over the past two decades, alcohol consumption of Icelandic adolescents has decreased dramatically. The aim of this study was to quantify the extent of this reduction and compare it with the trend in cannabis use over a 20 year period and ...
  • Bjarnason, Thoroddur (Wiley, 2014-04-27)
    Prior research has demonstrated that migration intentions are a moderate to strong predictor of individual-level migration across a wide range of countries, but their value for predicting community-level population change remains unclear. Analyses ...
  • Arnarsson, Arsaell; Gísladóttir, Kristín Heba; Jonsson, Stefan Hrafn (Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2016-06-02)
    Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegasta ógn við heilbrigði þeirra. Markmiðið var að rannsaka algengi og áhrif þess á íslenska unglinga í 10. bekk. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum úr ...
  • Arnardóttir, Nanna Ýr; Óskarsdóttir, Nína Dóra; Brychta, Robert J.; Koster, Annemarie; van Domelen, Dane R.; Caserotti, Paolo; Eiriksdottir, Gudny; Sverrisdóttir, Jóhanna E.; Jóhannsson, Erlingur; Launer, Lenore J.; Gudnason, Vilmundur; Harris, Tamara B.; Chen, Kong Y.; Sveinsson, Thorarinn (MDPI AG, 2017-10-21)
    In Iceland, there is a large variation in daylight between summer and winter. The aim of the study was to identify how this large variation influences physical activity (PA) and sedentary behavior (SB). Free living PA was measured by a waist-worn ...
  • Ásgeirsson, Árni; Nordfang, Maria; Sørensen, Thomas Alrik (Public Library of Science (PLoS), 2015-08-07)
    Grapheme-color synesthesia is a condition where the perception of graphemes consistently and automatically evokes an experience of non-physical color. Many have studied how synesthesia affects the processing of achromatic graphemes, but less is known ...
  • Gestsdottir, Sunna; Svansdottir, Erla; Sigurðsson, Héðinn; Arnarsson, Arsaell; Ommundsen, Yngvar; Arngrímsson, Sigurbjörn Árni; Sveinsson, Thorarinn; Jóhannsson, Erlingur (Termedia Sp. z.o.o., 2018)
    background Body image dissatisfaction has been linked with a range of adverse psychosocial outcomes in both genders and has become an important public health issue. Across all ages, women have reported being more dissatisfied with their bodies ...
  • van der Berg, Julianne D.; Stehouwer, Coen D.A.; Bosma, Hans; Caserotti, Paolo; Eiriksdottir, Gudny; Arnardóttir, Nanna Ýr; Van Domelen, Dane R.; Brychta, Robert J.; Chen, Kong Y.; Sveinsson, Thorarinn; Johannsson, Erlingur; Launer, Lenore J.; Gudnason, Vilmundur; Jónsson, Pálmi V.; Harris, Tamara B.; Koster, Annemarie (Informa UK Limited, 2019-03-30)
    Dynamic sitting, such as fidgeting and desk work, might be associated with health, but remains difficult toidentify out of accelerometry data. We examined, in a laboratory study, whether dynamic sitting can beidentified out of triaxial activity counts. ...
  • Freitas, Camila R.M.; Gunnarsdóttir, Þrúður; Fidelix, Yara L.; Tenório, Thiago R.S.; Lofrano-Prado, Mara Cristina; Hill, James O.; Prado, Wagner L. (Elsevier Editora Ltda, 2016-11-04)
    Objective: To investigate the effects of multidisciplinary treatment with and without psychological counseling on obese adolescents’ self-reported quality of life. Methods: Seventy-six obese adolescents (15.87 ± 1.53 y) were allocated into ...
  • Bjarnason, Thoroddur (Elsevier BV, 2014-12)
    Work travel is an important alternative to out-migration in rural areas characterized by a limited range of jobs. The size of local labour markets is determined in part by geography and tradition, but advances in transportation have the potential to ...
  • Frey, Vanessa N.; Butz, Kevin; Zimmermann, Georg; Kunz, Alexander; Höller, Yvonne; Golaszewski, Stefan; Trinka, Eugen; Nardone, Raffaele (Hindawi Limited, 2020-04-01)
    Synchronous visuotactile stimulation on the own hidden hand and a visible fake limb can alter bodily self-perception and influence spontaneous neuroplasticity. The rubber hand illusion (RHI) paradigm experimentally produces an illusion of rubber hand ...
  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2020-10-22)
    Markmið rannsóknarinnar er að greina hvaða áhrifaþættir ráða mestu um það hvar einstaklingar sjá sig í íslenska stéttakerfinu, einkum hvort viðkomandi sjái sig í millistétt eða ofar. Gögnin koma úr alþjóðlegu viðhorfakönnuninni International Social ...
  • Guðmundsdóttir, Kristín; Sigurðardóttir, Zuilma Gabriela; Ala'i-Rosales, Shahla (American Psychological Association (APA), 2017-04)
    This article describes the development and results of behavioral training via telecommunication for three caregivers of children with autism. A single-subject, multiple baseline experimental design, replicated across caregivers, preschool children with ...
  • Sævarsdóttir, Anna Lilja; Hreiðarsdóttir, Anna Elísa; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2013-12-31)
    Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð rík áhersla á foreldrasamstarf og jafnrétti. Deildarstjórar í leikskólum bera höfuðábyrgð á samvinnu sinnar deildar við foreldra og áhugavert þótti að greina reynslu þeirra af því samstarfi með tilliti til ...
  • Möller, Kristín Þóra; Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig frímínútum er háttað í tveimur grunnskólum, hversu mikilvæg agastefna skólanna virðist vera fyrir starfsfólk skólanna í daglegum störfum og að rýna í samspil frímínútna og skólabrags skólanna. Rannsóknin ...
  • Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Bergsteinsson, Jason Már (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks sem vinnur annars vegar í einkareknum fyrirtækjum og í opinberum stofnunum hins vegar. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá ...
  • Gustafsdottir, Sonja Stelly; Fenger, Kristjana; Halldorsdottir, Sigridur; Bjarnason, Thoroddur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2015)
    The aim of this paper is to present a study on attitudes of the population in Fjallabyggð towards access to healthcare service and its diversity and quality, in an age of austerity, which the restructuring after the economic collapse of 2008 demanded, ...
  • Hjaltadóttir, Ingibjörg; Ólafsson, Kjartan; Sigurdardottir, Arun K.; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa (Læknafélag Íslands, 2019-10-01)
    INNGANGUR Fjölmargir þættir hafa áhrif á þjónustuþörf og lifun íbúa hjúkrunarheimila, meðal annars inntökuskilyrði fyrir flutningi á hjúkrunarheimili. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort munur væri á heilsufari, lifun og forspárgildi mismunandi ...
  • Oddsson, Guðmundur (Félagsfræðingafélag Íslands, 2011)
    Markmið þessarar rannsóknar er að greina hvernig hugmyndir um stéttleysi Íslendinga birtast í almennri orðræðu. Gögnin sem liggja til grundvallar eru fyrst og fremst fréttir og greinar í Morgunblaðinu frá árinu 1986 til 2007. Einnig er stuðst við afleidd ...
  • Bjarnason, Thoroddur (Félagsfræðingafélags Íslands, 2018-11-02)
    Flest byggðarlög á Íslandi einkennast af miklum hreyfanleika og háu hlutfalli aðfluttra íbúa. Innan við helmingur fullorðinna íbúa Akureyrar, Dalvíkur og Húsavíkur eru innfædd og aðeins um 14% íbúanna hafa aldrei búið annars staðar. Um helmingur þeirra ...
  • Gunnþórsdóttir, Hermína (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2010-12-31)
    Þessi grein byggir á eigindlegri rannsókn, einkum viðtalsgögnum, sem framkvæmd var í fjórum grunnskólum, tveimur á Íslandi og tveimur í Hollandi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka, lýsa og túlka hugmyndir og skilning grunnskólakennara í ...