Browsing by Title

Sort by: Order: Results:

  • Þorvaldsdóttir, Sveina Hjördís; Pétursdóttir, Gyða Margrét (2023-12-16)
    Lítið er vitað um aðdraganda þess að fólk leitar í vændi hérlendis. Rannsóknir sýna að konur í vændi hafa margar orðið fyrir kyn-ferðisofbeldi í aðdraganda vændis en lítið hefur verið rannsakað hvernig afleiðingar kynferðisofbeldis og vændi tengjast. ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016-12-15)
    Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök ...
  • Olafsson, Bragi (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2022-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og ...
  • Gunnarsdóttir, Anna Kristín; Erlendsdóttir, Helga; Gottfreðsson, Magnús (2022-03-03)
    INNGANGUR Bakteríur af ættkvíslinni Bacillus finnast víða í umhverfinu og eru almennt taldar hafa litla meinvirkni, að miltisbrandsbakteríunni B. anthracis undanskilinni. Oft er álitið að um mengun sé að ræða ef Bacillus-tegundir finnast með ræktun. ...
  • Valsson, Trausti; Jónsson, Birgir (Fjölvi, 1997)
  • Gunnarsdóttir, Margrét (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-05-02)
    Ritgerð þessi fjallar um mótun frjálsrar verslunar undir hlutleysisstefnu danskra stjórnvalda á árabilinu 1751–1791. Á þeim tíma unnu dönsk stjórnvöld að því að afnema einokun í skrefum og koma á frjálsri verslun. Í þessu tilliti hafði Ísland og ...
  • Egilsson, Sveinn Yngvi (2023-12-19)
    Íslandsvísur voru önnur ljóðabók Guðmundar Magnússonar (1873–1918) sem síðar skrifaði vinsælar sögur undir dulnefninu Jón Trausti. Bókin var prentuð árið 1903 í Ísafoldarprentsmiðju og vandað mjög til útgáfunnar með myndskreytingum eftir skáldið sjálft ...
  • Valdimarsdóttir, Margrét; Bernburg, Jón Gunnar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum. Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum ...
  • Edvardsson, Ingi Runar (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Greinin fjallar um þróun atvinnulífsfélagsfræði á Íslandi á tímabilinu 2004–2016. Íslenskir félagsfræðingar hafa komið víða við í rannsóknum á íslensku atvinnulífi og hafa m.a. fjallað um vinnumarkaði, skipulag og skipulags­ breytingar, jafnvægi vinnu ...
  • Sigurjonsson, Njordur (Institute of Public Administration and Politics Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, 2013)
    In Mars 2013 the Icelandic Parliament decided upon the first formal “Icelandic Cultural Policy”. In this article that document is examined in light of debates concerning the concept of deliberate cultural policy making. Two main themes stand out as ...
  • Sigurjónsdóttir, Æsa (2023-12-19)
    „Hvað er það sem gerir íslenska list svona öðruvísi, svo aðlaðandi? Hvort sem það er frá hugmyndafræðilegu, tilraunakenndu eða ljóðrænu sjónarhorni, þá er íslensk samtímalist dæmi um það sem listamenn annarra þjóða berjast við að ná: hún er bein og ...
  • Jónsdóttir, Halldóra; Úlfarsdóttir, Þórdís (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Íslensk nútímamálsorðabók er ný orðabók sem ætluð er til birtingar á vefnum. Orðabókin byggist að verulegu leyti á margmála veforðabókinni ISLEX (www.islex.is) og er m.a. flettiorðalistinn fenginn þaðan, svo og skipting í merkingarliði, framburður orða, ...
  • Helgason, Jón Karl; Birgisdóttir, Soffía Auður (1999)
  • Pálsdóttir, Auður; Vatnsdal, Edda Björk; Ólafsdóttir, Sigríður (2023)
    Orðaforði hefur sterkustu tengsl og forspá fyrir gengi nemenda í lesskilningi og námsframvindu. Mikilvægt er að vita hvaða orð gegna lykilhlutverki í námi á hverju aldursstigi. Í orðaforðarannsóknum er orðum skipt upp í ákveðin lög eftir tíðni þeirra ...
  • Bragadóttir, Kristín (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2017-06)
    Bandaríkjamaðurinn Willard Fiske, prófessor í norrænum fræðum og bókavörður í Cornell-háskóla í Íþöku, New York-fylki árin 1868–1883 eignaðist næststærsta safn íslenskra rita utan Íslands, aðeins Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn varðveitti meira ...
  • Bjarnason, Þóroddur (2019)
  • Helgadóttir, Yelena Sesselja (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-09)
    Ritgerð þessi til doktorsprófs í íslenskum bókmenntum miðar að því að skilgreina þulur síðari alda (þjóðkvæði frá u.þ.b. 15.–20. öld) sem kveðskapargrein með nákvæmari hætti en áður hefur verið gert og setja þær betur í samhengi íslenskrar bókmennta- ...
  • Beck Guðmundsdóttir, Þórhalla (2023-10-16)
    A central question concerning language is “Where does meaning come from?”. This thesis addresses the question by considering the concept of colour and the vocabulary in Icelandic which falls within this semantic space. The research involves biological, ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (2023-05-19)
    Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er bent á að þrátt fyrir að sjávarútvegurinn tengist sterkt íslenskri þjóðernisvitund má víða greina mótsagnir er tengjast ímynd hans. Enn eru skipstjórar efstir í virðingarstiga sjávarþorpanna þótt deilt sé um það innan fræðanna ...