Opin vísindi

Fletta eftir deild "Deild kennslu- og menntunarfræði"

Fletta eftir deild "Deild kennslu- og menntunarfræði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Collaboration, Planck; Adam, R.; Ade, P. A. R.; Aghanim, N.; Akrami, Y.; Alves, M. I. R.; Arnaud, M.; Arroja, F.; Aumont, J.; Baccigalupi, C.; Ballardini, M.; Banday, A. J.; Barreiro, R. B.; Bartlett, J. G.; Bartolo, N.; Basak, S.; Battaglia, P.; Battaner, E.; Battye, R.; Benabed, K.; Benoît, A.; Benoit-Lévy, A.; Bernard, J. -P.; Bersanelli, M.; Bertincourt, B.; Bielewicz, P.; Bonaldi, A.; Bonavera, L.; Bond, J. R.; Borrill, J.; Bouchet, F. R.; Boulanger, F.; Bucher, M.; Burigana, C.; Butler, R. C.; Calabrese, E.; Cardoso, J. -F.; Carvalho, P.; Casaponsa, B.; Castex, G.; Catalano, A.; Challinor, A.; Chamballu, A.; Chary, R. -R.; Chiang, H. C.; Chluba, J.; Christensen, P. R.; Church, S.; Clemens, M.; Clements, D. L.; Colombi, S.; Colombo, L. P. L.; Combet, C.; Comis, B.; Contreras, D.; Couchot, F.; Coulais, A.; Crill, B. P.; Cruz, M.; Curto, A.; Cuttaia, F.; Danese, L.; Davies, R. D.; Davis, R. J.; Bernardis, P. de; Rosa, A. de; Zotti, G. de; Delabrouille, J.; Delouis, J. -M.; Désert, F. -X.; Valentino, E. Di; Dickinson, C.; Diego, J. M.; Dolag, K.; Dole, H.; Donzelli, S.; Doré, O.; Douspis, M.; Ducout, A.; Dunkley, J.; Dupac, X.; Efstathiou, G.; Eisenhardt, P. R. M.; Elsner, F.; Enßlin, T. A.; Eriksen, H. K.; Falgarone, E.; Fantaye, Y.; Farhang, M.; Feeney, S.; Fergusson, J.; Fernandez-Cobos, R.; Feroz, F.; Finelli, F.; Florido, E.; Forni, O.; Frailis, M.; Fraisse, A. A.; Franceschet, C.; Franceschi, E.; Frejsel, A.; Frolov, A.; Galeotta, S.; Galli, S.; Ganga, K.; Gauthier, C.; Génova-Santos, R. T.; Gerbino, M.; Ghosh, T.; Giard, M.; Giraud-Héraud, Y.; Giusarma, E.; Gjerløw, E.; González-Nuevo, J.; Górski, K. M.; Grainge, K. J. B.; Gratton, S.; Gregorio, A.; Gruppuso, A.; Gudmundsson, J. E.; Hamann, J.; Handley, W.; Hansen, F. K.; Hanson, D.; Harrison, D. L.; Heavens, A.; Helou, G.; Henrot-Versillé, S.; Hernández-Monteagudo, C.; Herranz, D.; Hildebrandt, S. R.; Hivon, E.; Hobson, M.; Holmes, W. A.; Hornstrup, A.; Hovest, W.; Huang, Z.; Huffenberger, K. M.; Hurier, G.; Ilić, S.; Jaffe, A. H.; Jaffe, T. R.; Jin, T.; Jones, W. C.; Juvela, M.; Karakci, A.; Keihänen, E.; Keskitalo, R.; Kiiveri, K.; Kim, J.; Kisner, T. S.; Kneissl, R.; Knoche, J.; Krachmalnicoff, N.; Kunz, M.; Kurki-Suonio, H.; Lacasa, F.; Lagache, G.; Lähteenmäki, A.; Lamarre, J. -M.; Langer, M.; Lasenby, A.; Lattanzi, M.; Lawrence, C. R.; Jeune, M. Le; Leahy, J. P.; Lellouch, E.; Leonardi, R.; León-Tavares, J.; Lesgourgues, J.; Levrier, F.; Lewis, A.; Liguori, M.; Lilje, P. B.; Linden-Vørnle, M.; Lindholm, V.; Liu, H.; López-Caniego, M.; Lubin, P. M.; Ma, Y. -Z.; Macías-Pérez, J. F.; Maggio, G.; Mak, D. S. Y.; Mandolesi, N.; Mangilli, A.; Marchini, A.; Marcos-Caballero, A.; Marinucci, D.; Marshall, D. J.; Martin, P. G.; Martinelli, M.; Martínez-González, E.; Masi, S.; Matarrese, S.; Mazzotta, P.; McEwen, J. D.; McGehee, P.; Mei, S.; Meinhold, P. R.; Melchiorri, A.; Melin, J. -B.; Mendes, L.; Mennella, A.; Migliaccio, M.; Mikkelsen, K.; Mitra, S.; Miville-Deschênes, M. -A.; Molinari, D.; Moneti, A.; Montier, L.; Moreno, R.; Morgante, G.; Mortlock, D.; Moss, A.; Mottet, S.; Müenchmeyer, M.; Munshi, D.; Murphy, J. A.; Narimani, A.; Naselsky, P.; Nastasi, A.; Nati, F.; Natoli, P.; Negrello, M.; Netterfield, C. B.; Nørgaard-Nielsen, H. U.; Noviello, F.; Novikov, D.; Novikov, I.; Olamaie, M.; Oppermann, N.; Orlando, E.; Oxborrow, C. A.; Paci, F.; Pagano, L.; Pajot, F.; Paladini, R.; Pandolfi, S.; Paoletti, D.; Partridge, B.; Pasian, F.; Patanchon, G.; Pearson, T. J.; Peel, M.; Peiris, H. V.; Pelkonen, V. -M.; Perdereau, O.; Perotto, L.; Perrott, Y. C.; Perrotta, F.; Pettorino, V.; Piacentini, F.; Piat, M.; Pierpaoli, E.; Pietrobon, D.; Plaszczynski, S.; Pogosyan, D.; Pointecouteau, E.; Polenta, G.; Popa, L.; Pratt, G. W.; Prézeau, G.; Prunet, S.; Puget, J. -L.; Rachen, J. P.; Racine, B.; Reach, W. T.; Rebolo, R.; Reinecke, M.; Remazeilles, M.; Renault, C.; Renzi, A.; Ristorcelli, I.; Rocha, G.; Roman, M.; Romelli, E.; Rosset, C.; Rossetti, M.; Rotti, A.; Roudier, G.; d'Orfeuil, B. Rouillé; Rowan-Robinson, M.; Rubiño-Martín, J. A.; Ruiz-Granados, B.; Rumsey, C.; Rusholme, B.; Said, N.; Salvatelli, V.; Salvati, L.; Sandri, M.; Sanghera, H. S.; Santos, D.; Saunders, R. D. E.; Sauvé, A.; Savelainen, M.; Savini, G.; Schaefer, B. M.; Schammel, M. P.; Scott, D.; Seiffert, M. D.; Serra, P.; Shellard, E. P. S.; Shimwell, T. W.; Shiraishi, M.; Smith, K.; Souradeep, T.; Spencer, L. D.; Spinelli, M.; Stanford, S. A.; Stern, D.; Stolyarov, V.; Stompor, R.; Strong, A. W.; Sudiwala, R.; Sunyaev, R.; Sutter, P.; Sutton, D.; Suur-Uski, A. -S.; Sygnet, J. -F.; Tauber, J. A.; Tavagnacco, D.; Terenzi, L.; Texier, D.; Toffolatti, L.; Tomasi, M.; Tornikoski, M.; Tristram, M.; Troja, A.; Trombetti, T.; Tucci, M.; Tuovinen, J.; Türler, M.; Umana, G.; Valenziano, L.; Valiviita, J.; Tent, B. Van; Vassallo, T.; Vidal, M.; Viel, M.; Vielva, P.; Villa, F.; Wade, L. A.; Walter, B.; Wandelt, B. D.; Watson, R.; Wehus, I. K.; Welikala, N.; Weller, J.; White, M.; White, S. D. M.; Wilkinson, A.; Yvon, D.; Zacchei, A.; Zibin, J. P.; Zonca, A. (2015-02-05)
    The European Space Agency's Planck satellite, dedicated to studying the early Universe and its subsequent evolution, was launched 14~May 2009 and scanned the microwave and submillimetre sky continuously between 12~August 2009 and 23~October 2013. In ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Ólafsdóttir, Kristín Hildur; Pétursdóttir, Kristín Petrína; Blöndal, Sigyn (2023-05-30)
    Markmið verkefnisins er að innleiða ákvæði Barnasáttmálans á markvissan hátt í starfshætti sex leikskóla Reykjavíkurborgar í samstarfi við SFS, UNICEF og Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tilgangurinn með því er að valdefla börnin, hlusta á hugmyndir ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Björnsdóttir, Margrét S.; Ólafsdóttir, Sara Margrét; Karlsdóttir, Kristín (2023-06-27)
    Í október 2020 var undirritaður samningur um að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Garðabæ og verða þannig hluti af verkefninu Barnvæn sveitarfélög. Innleiðingarferlið er unnið í samstarfi við UNICEF á Íslandi og var einnig gerður samstarfssamningur ...
  • Isaksen, Rakel Ýr; Ástvaldsdóttir, Ingileif; Stefánsson, Kristján Ketill (2023-02-20)
    Lög um eitt leyfisbréf leik-, grunn- og framhaldsskólakennara tóku gildi þann 1. janúar 2020. Eftir gildistöku laganna flutti fjöldi leikskólakennara sig um set og hóf störf á grunnskólastigi. Markmið rannsóknarinnar var að bæta stöðu þekkingar og koma ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Kjartansdóttir, Skúlína Hlíf; Jónsdóttir, Svala; Pétursdóttir, Svava; Hjartarson, Torfi (2021-09-21)
    Samtíminn er fullur af móthverfum sem fela í sér ógnir og tækifæri, álitamál og áskoranir. Nútímasamfélag kallar á skólastarf, þar sem nemendur eru virkir og skapandi þátttakendur, færir um að móta eigið nám. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af ...
  • Emilsson Pesková, Renata (IDV Magazin, 2022-06-01)
    The short summaries of the laws and policies in Iceland provide a glimpse into the political and educational discourse on educating students with diverse language and cultural backgrounds. Icelandic is the key to the society and education, yet active ...
  • Pétursdóttir, Svava; Þorsteinsdóttir, Þorbjörg St.; Jakobsdóttir, Sólveig (2022-11-12)
    Til að bregðast við breytingum sem fylgja stafrænni tækni og nýtingu hennar við nám og kennslu er í ýmsum stefnuskjölum lögð áhersla á hæfni kennara, starfsþróun og kennaramenntun. Evrópuráðið hefur sett fram ramma um stafræna hæfni í menntun (DigCompEdu ...
  • Ragnarsdóttir, Guðrún; Gestsdóttir, Súsanna Margrét; Björnsdóttir, Amalía; Eiríksdóttir, Elsa (2022-10-31)
    Framhaldsskólastigið fór ekki varhluta af breyttu starfsumhverfi vegna COVID-19-faraldursins. Þegar samkomubann var sett á í mars 2020 fluttist öll staðkennsla yfir í fjarkennslu og hélst það fyrirkomulag fram eftir vorönn 2020. Um haustið tók við ...
  • Ragnarsdóttir, Guðrún; Jónasson, Jón Torfi (2022-12-14)
    Á vormánuðum 2020 hóf COVID-19 innreið sína. Í kjölfarið var öll staðbundin kennsla í framhaldsskólum færð í fjarkennslu út vorönnina og um haustið breyttist fyrirkomulag skólastarfs ítrekað í takt við síbreytilegar sóttvarnareglur. Markmið þessarar ...
  • Jónasson, Gunnar Börkur; Macdonald, A.; Kristinsdóttir, Guðrún (2014)
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea (2023-08-26)
    Þörf hefur verið á því að styrkja leikskólastigið á Íslandi á undanförnum árum. Árið 2020 var stofnaður starfshópur á vegum menntamálaráðherra sem skilaði af sér lokaskýrslu árið 2021 um styrkingu leikskólastigsins. Hópurinn lagði fram fjölþættar ...
  • Ólafsdóttir, Sara M.; Karlsdóttir, Kristín; Sigurjónsdóttir, Díana Lind (2020-12-31)
    Markmið þessarar rannsóknar var að komast að hvernig börn upplifðu leikskólastarf á tímum COVID-19 þegar fyrsta bylgja faraldursins gekk yfir. Tilgangur rannsóknarinnar var að læra af börnunum og nýta þá þekkingu sem skapaðist til þess að styðja betur ...
  • Gísladóttir, Berglind; Björnsdóttir, Amalía; Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Engilbertsson, Guðmundur (2023-04-20)
    Kennaramenntun hefur víða verið gagnrýnd fyrir skort á samhengi innan námsins og einnig skort á tengslum milli námskeiða í kennaranámi og starfa kennara á vettvangi. Alþjóðlegar rannsóknir á kennaramenntun benda til þess að lykilatriði í árangursríkum ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Dýrfjörð, Kristín (2021-12-09)
    Klukkan mótar skipulag á leikskólum en upplifun barna á tíma er ekki sú sama og fullorðinna. Markmið rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni var að leita eftir upplifun barna á dvalartíma sínum í leikskóla og varpa ljósi á hvaða þættir hafa áhrif ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Pálsdóttir, Pála; Jónsdóttir, Agnes; Grétarsdóttir, Sigrún; Magnúsdóttir, Anna; Kjartansdóttir, Melkorka (2023-05-15)
    Markmið verkefnisins er að undirstrika mikilvægi þess að koma auga á hugmyndir barnanna og bregðast við þeim með því að huga að skipulagi leikumhverfis, leikefnis, tíma og þeim möguleikum sem börnin hafa til að þróa hugmyndir sínar og leik í daglegu ...
  • Bjarnadóttir, Valgerður S.; Ólafsdóttir, Anna; Geirsdóttir, Guðrún (2019-12-17)
    Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á orðræðu um lýðræðislegt hlutverk íslenskra háskóla með greiningu á ráðandi stefnumótunarskjölum um háskóla. Þær spurningar sem leitast verður við að svara eru hvort og hvernig orðræða í opinberum stefnuskjölum ...
  • Sívertsen, Ásta Möller; Jónsdóttir, Svanborg Rannveig; Guðjónsdóttir, Hafdís (2022-09-27)
    Sköpun er mikilvæg þroska barna og er jafnframt einn grunnþáttur menntunar á Íslandi. Leikskólar sem horfa til starfsaðferða Reggio Emilia leggja áherslu á börn sem getumikla og skapandi einstaklinga. Þegar skólinn leggur rækt við meðfædda hæfileika ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Hreinsdóttir, Anna Magnea (2022-12-13)
    Árið 2006 gaf dr. Jón Torfi Jónasson, prófessor út bókina Frá gæslu til skóla: Um þróun leikskóla á Íslandi. Þar greindi hann þróun leikskólastigsins frá mörgum ólíkum sjónarhornum, fjallaði m.a. um stöðugleika orðræðunnar um leikskóla og um hvað umræður ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea (2022-08-08)
    Lögð er áhersla á að börn og ungmenni láti til sín taka og hafi áhrif á samfélag sitt. Í þessari grein er fjallað um niðurstöður rannsóknar á frumkvæði nokkurra ungmenna að stofnun félagsins Menntakerfið okkar og þær tillögur að breytingum á námskrá ...