Opin vísindi: Recent submissions

  • Þráinsdóttir, Anna Rut; Magnusson, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Óhófleg skuldsetning getur haft alvarleg áhrif á rekstur fyrirtækja eins og berlega kom í ljós hérlendis í efnahagshruninu. Markmiðið með þessari rannsókn er að draga upp skýra mynd af fjármagnsskipan og fjárhagslegri stöðu íslenskra fyrirtækja og ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
    Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið þessarar greinar er að skoða hvort efnahagssveiflur hafi áhrif á skipulagsform (skipurit) íslenskra fyrirtækja. Bornar eru saman kannanir höfunda frá árinu 2007 og árið 2016 og greint hvort efnahagssveiflur hafi haft áhrif á skipulagsform ...
  • Stefánsdóttir, Brynja; Þórólfsson, Meyvant (2016)
    Með þátttöku íslenska skólakerfisins í alþjóðlegum samanburðarrannsóknum (TIMSS, PISA o.fl.) hefur náttúruvísindamenntun ótvírætt hlotið vaxandi athygli. Jafnframt hefur hugmyndinni um „náttúruvísindamenntun fyrir alla“ vaxið fiskur um hrygg. Meginmarkmið ...
  • Sigurðardóttir, Ingibjörg (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Í þessari grein er skoðað hvað einkenni þróun fyrirtækja í hestamennsku (e. horse industry) á Íslandi og hverjar séu helstu ástæður þess að hestamennska sem áhugamál eða lífsstíll er þróuð yfir í fyrirtæki. Auk þess er rýnt í það hver sé þáttur ...
  • Davíðsdóttir, Magnea; Gunnlaugsdottir, Johanna; Aðalsteinsson, Gylfi Dalmann (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Skjalastjórnun er einn þeirra stjórnunarþátta sem stuðla að skipulegri stjórnun fyrirtækja og stofnana þannig að starfsemin sé rekin á hagkvæman og ábyrgan hátt. Án skjalastjórnunar er hætta á að skjöl glatist og eyður myndist í rekstrarsamfellu ...
  • Minelgaite, Inga (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Research on the ideal leader profile in a cultural context maintains its popularity as it is related to leadership effectiveness, performance of organizations and organizational outcomes. The literature suggests that the sociodememographic characteristics ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Saxo-instituttet, Københavns Universitet, 2017-04-01)
    An exploration of Aristotle's ideal of science between the philosophy of Plato and the "historical" research best exemplified by Herodotus.
  • Sigurðardóttir, Margrét Sigrún; Heijstra, Thamar Melanie (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Fjölgun nemenda í háskólanámi frá árinu 2002 og breyttar áherslur í kennslufræði hafa leitt til nýrrar stefnu í háskólakennslu með áherslu á fjölbreytta kennsluhætti. Hér er greint frá rannsókn tveggja kennara á eigin kennslu í fjölmennu meistaranámskeiði ...
  • Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá athöfnum stjórnvalda. Þetta var ...
  • Kristinsdóttir, Jónína Vala (2016-11)
    Over the last two decades Icelandic teachers have been under growing pres¬sure to adapt their work to changes in the new curriculum guidelines and laws for schools. Teachers are now expected to meet the needs of diverse groups of children and improve ...
  • Eiriksdottir, Elsa; Johannesson, Ingolfur Asgeir (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Í greininni er fjallað um sjónarmið framhaldsskólakennara um hvað mótar störf þeirra sem tengjast námsmati og upplýsingatækni. Efniviðurinn er viðtöl við sex verkgreinakennara í ólíkum greinum og sex stærðfræðikennara í átta skólum tekin 2013 og 2014. ...
  • Arnórsson, Ágúst; Zoega, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    We study Iceland’s experience with capital controls, in particular whether changes in the central bank’s policy rate affected the exchange rate under the capital control regime from 2009 to 2015.We find that both actual changes and unexpected changes ...
  • Halldórsson, Bjarni; Ottesen, Oddgeir Á.; Stefánsdóttir, Stefanía H. (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2011)
    Staðgöngubjagi stafar af því að neysluhegðun breytist frá þeim tíma sem líður frá því að vogir neyslukörfu eru metnar og fram að notkun hennar við verðbólgumælingu. Neyslukannanir sem liggja til grundvallar mati á vogum 2/3 hluta neyslukörfunnar eru ...
  • Larsen, Friðrik; Gudlaugsson, Thorhallur (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    The marketing of electricity is an increasingly significant issue following the liberalization of electricity markets. Substantial emphasis has been placed on green electricity, but the concept is vague to many consumers. In this paper, the focus is ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016-12-15)
    Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök ...
  • Magnusson, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2010)
    Þessi grein fjallar um áhrif uppgangs íslenska útrásarhagkerfisins og hruns fjármálakerfisins í kjölfarið á ýmsa eignamarkaði og eigna- og tekjuskiptingu í landinu. Dregið er fram að áhrifin af eignaverðsbólunni eru um margt svipuð og í Ponzi-leik þar ...
  • Baldursson, Friðrik Már; Hall, Axel (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    Inflation scenarios in forecasts of the Central Bank of Iceland (CBI) appear to converge to the inflation target (2.5%) in 8-9 quarters. We ask whether this is a coincidence or an inherent property of the CBI’s model, QMM. We formulate a sub-model, ...
  • Eggertsson, Þráinn (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    Economists usually sing with the same nose when they answer questions about the role of technology in economic growth. They generally agree that sustained long-term growth in productivity, which began in Western Europe some two centuries ago, could not ...
  • Þórlindsson, Þórólfur (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    In this paper I argue that the academic culture, politics and the organization of the University of Iceland has been characterized by three cultures that I label as the literary, the civic, and the Humboldtian traditions. These traditions have mixed ...