Opin vísindi: Recent submissions

  • Loftsdóttir, Kristín (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2015)
    Greinin fjallar um birtingarmyndir kynþáttahyggju í íslenskum samtíma og leggur til að hugtakið „sakleysi“ geti hjálpað til við að skilja samtíma kynþáttafordóma á Íslandi, þar sem þeim er ekki algjörlega hafnað sem hluta af íslensku samfélagi en oft ...
  • Loftsdóttir, Kristín; Hipfl, Brigitte (ATGENDER, 2012)
  • Loftsdóttir, Kristín (De Gruyter, 2017)
    The discussion draws from recent writing on the meaning of ‘whiteness’ in the Nordic countries, emphasizing the importance to understand racialization in different localities. Racism is entangled with affective meanings related to discourse of the ...
  • Reply 
    Bjarnason, Ingi Þorleifur; Menke, William; Flóvenz, Ólafur G. (American Geophysical Union, 1994-09-10)
    The central question discussed by Gudmundsson [this issue] can be succinctly stated: "Is the temperature of the shallowest upper mantle of Iceland at the peridotite solidus" (nominally, 1200°C). The traditional view, as developed by numerous authors ...
  • Kristinsson, Ari Páll (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Greint er frá hugmyndum Haugens (1966 o.v.), Ammons (2003, 2015 o.v.) og Spolskys (2004, 2009, 2018) um málstöðlun, málstefnu og málstýringu þær bornar jafnharðan að íslenskum úrlausnarefnum og sýnt hvernig þær nýtast við athuganir á íslenskri málsögu, ...
  • Frímann Jökulsdóttir, Tinna; Ingason, Anton; Sigurjónsdóttir, Sigríður; Rögnvaldsson, Eiríkur (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Síaukin áhrif ensku á íslenskt málsamfélag hafa valdið mörgum áhyggjum af stöðu og framtíðarhorfum íslensku og hafa nýlegar rannsóknir sýnt að slíkar áhyggjur eru sennilega ekki tilefnislausar. Mikilvægt þykir fyrir lífvænleika íslensku að hún sé bæði ...
  • Guðmundsdóttir Beck, Þórhalla; Whelpton, Matthew (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Brent Berlin og Paul Kay ullu straumhvörfum í merkingarlegum rannsóknum á litaheitum með útgáfu bókar sinnar Basic Color Terms árið 1969. Fram að þeim tíma hafði verið talið að hvert mál hefði sína eigin hugtakaskiptingu, og í sambandi við litaheiti ...
  • Axelsdóttir, Katrín (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Í beygingu nafnsins Þórarinn hafa á síðari öldum komið upp fjórar nýjungar í þágufalli við hlið hinnar hefðbundu myndar Þórarni. Þetta eru myndirnar Þórarin, Þórarini, Þórarinum og Þórarininum. Hér er reynt að leita skýringa á þessum nýjungum. Þórarin ...
  • Jónsdóttir, Halldóra; Úlfarsdóttir, Þórdís (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Íslensk nútímamálsorðabók er ný orðabók sem ætluð er til birtingar á vefnum. Orðabókin byggist að verulegu leyti á margmála veforðabókinni ISLEX (www.islex.is) og er m.a. flettiorðalistinn fenginn þaðan, svo og skipting í merkingarliði, framburður orða, ...
  • Havard, Alys; Tran, Duong T; Kemp-Casey, Anna; Einarsdottir, Kristjana; Preen, David B; Jorm, Louisa R (BMJ, 2017-08-04)
    Introduction This study examined the impact of antismoking activities targeting the general population and an advertising campaign targeting smoking during pregnancy on the prevalence of smoking during pregnancy in New South Wales (NSW), Australia. Methods ...
  • Grimsdottir, Elsa; Edvardsson, Ingi Runar (SAGE Publications, 2018-10)
    The aim of this article is to present findings on knowledge management (KM) and knowledge creation, as well as open innovation in small and medium-sized enterprises (SMEs) in Iceland. Two SME company case studies are presented in the form of a case ...
  • McKelvey, Maureen; Saemundsson, Rognvaldur; Zaring, Olof (Oxford University Press (OUP), 2018-01-19)
    This article focuses upon issues that public policy makers need to address, when trying to stimulate world-leading research into new areas, which are potentially also valuable to solving societal challenges. Our analysis helps contribute to the theoretical ...
  • Butwin, Mary (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Earth Sciences, 2019-08-27)
    Dust is an important component of the earth-atmosphere system, affecting amongst other things air quality, vegetation, infrastructure, animal and human health. Iceland produces a large amount of dust, with dust storms reported frequently especially ...
  • Gopalan, Giridhar Raja (University of Iceland, School of Engineering and Natural Sciences, Faculty of Physical Sciences, 2019-08)
    The purpose of this thesis is to develop spatio-temporal statistical models for glaciology, using the Bayesian hierarchical framework. Specifically, the process level is modeled as a time series of computer simulator outputs (i.e., from a numerical ...
  • Rousta, Iman; Sarif, Md; Gupta, Rajan; Olafsson, Haraldur; Ranagalage, Manjula; Murayama, Yuji; Zhang, Hao; Mushore, Terence (MDPI AG, 2018-11-27)
    This article summarized the spatiotemporal pattern of land use/land cover (LU/LC) and urban heat island (UHI) dynamics in the Metropolitan city of Tehran between 1988 and 2018. The study showed dynamics of each LU/LC class and their role in influencing ...
  • Galan-Lopez, Pablo; Ries, Francis; Gísladóttir, Þórdís Lilja; Domínguez, Raúl; Sánchez-Oliver, Antonio (MDPI AG, 2018-11-24)
    Childhood and adolescent obesity are currently among the greatest challenges for public health. Physical activity, physical fitness, and adherence to the Mediterranean diet (MD), representing powerful indicators of healthy lifestyles, are shown as ...
  • Quirk, Sigríður Júlía; Haraldsson, Gunnsteinn; Erlendsdóttir, Helga; Hjálmarsdóttir, Martha Ásdís; van Tonder, Andries J.; Hrafnkelsson, Birgir; Sigurdsson, Samuel; Bentley, Stephen D.; Haraldsson, Ásgeir; Brueggemann, Angela B.; Kristinsson, Karl G. (American Society for Microbiology, 2018-09-26)
    Vaccination with pneumococcal conjugate vaccines (PCVs) disrupts the pneumococcal population. Our aim was to determine the impact of the 10-valent PCV on the serotypes, genetic lineages, and antimicrobial susceptibility of pneumococci isolated from ...
  • Ísleifsson, Sumarliði R. (Háskólaútgáfan, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2015)
    Þessi bók, Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar, fjallar um ytri ímyndir eða framandleika Íslands og Grænlands, frá því um 1100 og fram um 1850. Ímyndafræðin fjalla ekki síst um það hvernig ímyndir landa ...
  • Aðalsteinsdóttir, Auður (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2016-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um vald ritdómara og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði sem og í alþjóðlegu samhengi, allt frá upphafi fjölmiðlunar til dagsins í dag. Sýnt er fram á að vald ritdómarans er ætíð ótraust og að hann á sífellt á hættu ...
  • Sigurgeirsdottir, Jonina; Halldorsdottir, Sigridur; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa; Gudmundsson, Gunnar; Björnsson, Eythor (Dove Medical Press Ltd., 2019-05-16)
    Background: COPD is a common cause of morbidity and mortality. The aim of this study was to explore patients’ experiences, self-reported needs, and needs-driven strategies to cope with self-management of COPD. Patients and methods: In this phenomenological ...