Titill: | Útlendingar, negrastrákar og hryðjuverkamenn: Kynþáttafordómar í íslenskum samtíma: Kynþáttafordómar í íslenskum samtíma |
Höfundur: | |
Útgáfa: | 2015 |
Tungumál: | Íslenska |
Umfang: | 157-179 |
Háskóli/Stofnun: | Háskóli Íslands University of Iceland |
Svið: | Félagsvísindasvið (HÍ) School of Social Sciences (UI) |
Deild: | Félags og mannvísindadeild (HÍ) Faculty of Social and Human Sciences (UI) |
Birtist í: | Ritið;15(1) |
ISSN: | 1670-0139 2298-8513 (eISSN) |
Efnisorð: | Kynþáttafordómar; Fordómar; Íslam; Fjölmenning |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/1237 |
Útdráttur:Greinin fjallar um birtingarmyndir kynþáttahyggju í íslenskum samtíma og leggur til að hugtakið „sakleysi“ geti hjálpað til við að skilja samtíma kynþáttafordóma á Íslandi, þar sem þeim er ekki algjörlega hafnað sem hluta af íslensku samfélagi en oft litið á þá sem „útlenskt“ eða nýtt fyrirbæri. Greinin setur íslenskar hugmyndir í samhengi við þróun kynþáttafordóma í Bandaríkjunum og Evrópu og undirstrikar mikilvægi þess að draga fram kynþáttahyggju sem hugmyndafræði sem hefur hnattræna útbreiðslu en einnig sem sértækar birtingamyndir sem mótast af menningarlegu og sögulegu samhengi. Einnig er lögð áhersla á mikilvægi þess að skoða á gagnrýnan hátt hvað er litið á sem kynþáttafordóma í samfélagslegri umræðu á Íslandi og hvernig umræðan byggir oft á afneitun á því að kynþáttafordómar hafa verið til í gegnum sögunna á Íslandi.
|
|
Athugasemdir:Publisher's version (útgefin grein)
|