Opin vísindi

Um greiningu á málstöðlun og málstefnu. Haugen, Ammon og Spolsky í íslensku samhengi

Um greiningu á málstöðlun og málstefnu. Haugen, Ammon og Spolsky í íslensku samhengi


Title: Um greiningu á málstöðlun og málstefnu. Haugen, Ammon og Spolsky í íslensku samhengi
Author: Kristinsson, Ari Páll
Date: 2019-08-15
Language: Icelandic
Scope: 129-151
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Department: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (HÍ)
The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies (UI)
Series: Orð og tunga;21
ISSN: 1022-4610
2547-7218 (eISSN)
DOI: 10.33112/ordogtunga.21.7
Subject: Málstefna; Íslenska; Þjóðtungur; Language policy; Language management; Language practices; Language beliefs; Standardization; National language
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1233

Show full item record

Citation:

Kristinsson, A. P. (2019). Um greiningu á málstöðlun og málstefnu . Orð Og Tunga, (21), 129-151. Sótt af https://ordogtunga.arnastofnun.is/index.php/ord-og-tunga/article/view/9

Abstract:

 
Greint er frá hugmyndum Haugens (1966 o.v.), Ammons (2003, 2015 o.v.) og Spolskys (2004, 2009, 2018) um málstöðlun, málstefnu og málstýringu þær bornar jafnharðan að íslenskum úrlausnarefnum og sýnt hvernig þær nýtast við athuganir á íslenskri málsögu, málstefnu og málstöðlun. Þá er rætt um kosti og annmarka greiningaraðferðanna og þær metnar í ljósi annarra hugmynda.
 
Theoretical analyses and models by Haugen (1966), Ammon (2003, 2015) and Spolsky (2004, 2009, 2018) on language standardization, language policy and language man-agement are described and discussed, along with some detailed accounts on how these have been or may be used in the study of Icelandic language standardization and language policy at various points in the history of Icelandic. Furthermore, some advantages and shortcomings of these analyses are discussed in comparison with diff erent theoretical approaches.
 

Description:

Publisher's version (útgefin grein)

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)