Opin vísindi

Áhrifsbreytingar í þágufalli nafnsins Þórarinn

Áhrifsbreytingar í þágufalli nafnsins Þórarinn


Title: Áhrifsbreytingar í þágufalli nafnsins Þórarinn
Author: Axelsdóttir, Katrín
Date: 2019-08-15
Language: Icelandic
Scope: 27-52
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Department: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (HÍ)
The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies (HÍ)
Series: Orð og tunga;21
ISSN: 1022-4610
2547-7218 (eISSN)
DOI: 10.33112/ordogtunga.21.3
Subject: Rím; Mannanöfn; Orðmyndun; Orðsifjafræði; Rhyming formation; Blending; Contamination; Folk etymology; Personal names; Analogy
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1230

Show full item record

Citation:

Axelsdóttir, K. (2019). Áhrifsbreytingar í þágufalli nafnsins Þórarinn. Orð Og Tunga, (21), 27-52. https://doi.org/10.33112/ordogtunga.21.3

Abstract:

 
Í beygingu nafnsins Þórarinn hafa á síðari öldum komið upp fjórar nýjungar í þágufalli við hlið hinnar hefðbundu myndar Þórarni. Þetta eru myndirnar Þórarin, Þórarini, Þórarinum og Þórarininum. Hér er reynt að leita skýringa á þessum nýjungum. Þórarin og Þórarini eiga sér fyrirmyndir í beygingu mannanafna (s.s. Benedikt (þgf.) og Auðuni) og eru því væntanlega til komnar við dæmigerðar áhrifsbreytingar. Þórarinum er óvænt mynd þar sem bæði dæmigerð áhrifsbreyting og ódæmigerð áhrifsbreyting (rímmyndun, rímbreyting) kunna að hafa komið við sögu, jafnvel báðar í einu. Þórarininum er einnig óvænt mynd en hún er að líkindum komin til við aðrar ódæmigerðar áhrifsbreytingar (blöndun eða alþýðuskýringu).
 
The male name Þórarinn is traditionally Þórarni in the dative. In addition to the usual dative form, four innovative forms have been used, Þórarin, Þórarini, Þórarinum and Þórarininum. Here, att empts are made to explain how these forms emerged. Þórarinand Þórarini have their counterparts in the infl ection of personal names, e.g. Benedikt(dat.) and Auðuni (dat.), and are apparently due to proportional analogy. Þórarinumis a surprising form and may be due to proportional analogy and non-proportional analogy (rhyming formation), the two types even working in harmony. Þórarininumis also unexpected and may be due to other non-proportional types of analogy (blending/contamination or folk etymology).
 

Description:

Publisher's version (útgefin grein)

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)