Opin vísindi

Fletta eftir deild "Sagnfræði- og heimspekideild (HÍ)"

Fletta eftir deild "Sagnfræði- og heimspekideild (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jónsson, Jakob Orri (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022-01-06)
    Í Evrópu og Norður-Ameríku er árnýöld, og sérstaklega 17. og 18. öld, séð sem upphaf neyslubyltingarinnar (e. the consumer revolution), neytendasamfélags (e. consumer society) og umskipta frá varning úr sjálfsþurftarbúskap til neysluvarnings frá verslun. ...
  • Guðmundsdóttir Beck, Sólveig (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2020-05)
    Innovations introduced in connection with the New Enterprises in Iceland in the second half of the 18th century have long been considered largely unsuccessful, but a more detailed analysis of the reception of particular innovations has been lacking. ...
  • Leifsson, Rúnar (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2018-05)
    In this thesis the ritual killing and burial of animals on grave-fields in Viking Age Iceland is critically re-evaluated, on a site-by-site basis, in order to characterize these customs and place them in a social and historical context. The foundation ...
  • Ísleifsson, Sumarliði R. (Háskólaútgáfan, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, 2015)
    Þessi bók, Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar, fjallar um ytri ímyndir eða framandleika Íslands og Grænlands, frá því um 1100 og fram um 1850. Ímyndafræðin fjalla ekki síst um það hvernig ímyndir landa ...
  • Martin, Kevin (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022-01-13)
    The aim of this thesis is to investigate the archaeology of the Danish Trade Monopoly Period (1602-1787) in Iceland through the analysis of two central pillars of the material infrastructure of the trade operations – namely the merchant vessels and the ...
  • Ólafsdóttir, Sólveig (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022)
    Í rannsókninni, sem ritgerð þessi byggir á, er grafist fyrir um lífsþræði alþýðufólks sem myndi flokkast sem fatlað fólk í okkar samtíma. Það var gert með því að rýna í alls kyns opinberar heimildir, sem varðveittar eru á skjalasöfnum á Íslandi. ...
  • Halldórsdóttir, Nanna Hlín (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2018-09-28)
    In recent years, the concept of vulnerability has gained momentum both in feminist philosophy and as an interdisciplinary concept. The philosopher Judith Butler is well known for exposing how hidden ontological assumptions permeate social institutions ...
  • Guðmundsdóttir, Lísabet (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2024)
    Markmið þessarar rannsóknar er að rannsaka hvernig norrænir menn á Grænlandi öfluðu trjáviðar og nýttu hann á tímabilinu 985-1500 e. Kr. Grænland var numið af norrænu fólki á seinni hluta 10. aldar. Byggðarlögin voru tvö: Eystribyggð á suðurvestur ...