Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Foreldrar"

Fletta eftir efnisorði "Foreldrar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pape, Kathrine; Svanes, Cecilie; Malinovschi, Andrei; Benediktsdóttir, Bryndís; Lodge, Caroline; Janson, Christer; Moratalla, Jesus; Sánchez-Ramos, José Luis; Bråbäck, Lennart; Holm, Mathias; Jögi, Rain; Bertelsen, Randi Jacobsen; Sigsgaard, Torben; Johannessen, Ane; Schlünssen, Vivi (Springer Science and Business Media LLC, 2019-01-21)
    Background: With increasing interest in exposure effects across generations, it is crucial to assess the validity of information given on behalf of others. Aims: To compare adult’s report of their parent’s smoking status against parent’s own report and ...
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Ingudóttir, Hrund Þórarins (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja ungmenna endurspeglar uppeldissýn ...
  • Arnarsson, Arsaell (The Educational Research Institute, 2020-02-10)
    Sú skoðun að kynslóðin sem nú vex úr grasi sé útsettari fyrir depurð en þær sem á undan hafa komið er útbreidd bæði á meðal almennings og fagaðila. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig algengi daglegrar depurðar íslenskra unglinga breyttist ...
  • Guðmundsdóttir, Kristín; Sigurðardóttir, Zuilma Gabriela; Ala'i-Rosales, Shahla (American Psychological Association (APA), 2017-04)
    This article describes the development and results of behavioral training via telecommunication for three caregivers of children with autism. A single-subject, multiple baseline experimental design, replicated across caregivers, preschool children with ...
  • Jónsdóttir, Kristín; Bæck, Unn-Doris K.; Bjornsdottir, Amalia (Informa UK Limited, 2017-05-04)
    Parents’ experiences and satisfaction with their child’s compulsory school are affected by several factors. Some, such as parents’ education and marital status, are social factors, while others are school factors that local leaders and school personnel ...
  • Jónsdóttir Maríudóttir, Maríanna; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-08-27)
    Í greininni er fjallað um viðhorf foreldra til kyngervis grunnskólakennara. Rannsóknin fólst í viðtölum við tíu foreldra, fjóra karla og sex konur, sem áttu bæði dreng og stúlku í grunnskóla, og var að minnsta kosti eitt barnanna á yngsta stigi og ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ.; Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Íslensk ungmenni byrja að stunda kynlíf að jafnaði fyrr en flest önnur evrópsk ungmenni. Unglingar sem byrja snemma að hafa samfarir eru í aukinni hættu á að upplifa neikvæðar afleiðingar kynlífs, svo sem þvingun, smitsjúkdóma og ótímabærar þunganir. ...
  • Varðardóttir, Birna; Margeirsdóttir, Elísabet; Olafsdottir, Steingerdur; Ólafsdóttir, Anna Sigríður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Fjöldi íslenskra barna stundar æfingar hjá íþróttafélögum í frítíma sínum og mótast börnin á ýmsan hátt af umhverfi íþróttamiðstöðva og nágrennis. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka fæðuval 10–18 ára barna í tengslum við íþróttaæfingar þeirra ...
  • Valdimarsdottir, Unnur; Lu, Donghao; Lund, Sigrún Helga; Fall, Katja; Fang, Fang; Kristjánsson, Þórður; Gudbjartsson, Daniel; Helgason, Agnar; Stefansson, Kari (eLife Sciences Publications, Ltd, 2019-11-12)
    While the rare occurrence of child loss is accompanied by reduced life expectancy of parents in contemporary affluent populations, its impact in developing societies with high child mortality rates is unclear. We identified all parents in Iceland born ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Jónsdóttir, Arna H. (Informa UK Limited, 2017-08-09)
    This study aims to examine the meaning-making of parents in five Icelandic preschools concerning the collaboration between preschools and families. Further, the perspectives of educators on the views of the parents were also sought. The theoretical ...
  • Olafsdottir, Steingerdur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Miðlanotkun spannar sjónvarpsáhorf, tölvuleiki, netnotkun og snjalltækjanotkun. Í ljósi tækniþróunar er mikilvægt að rannsaka miðlanotkun barna allt niður í nokkurra mánaða aldur en það hefur ekki verið gert á Íslandi hingað til. Markmið rannsóknarinnar ...
  • Accordini, Simone; Calciano, Lucia; Johannessen, Ane; Portas, Laura; Benediktsdóttir, Bryndís; Bertelsen, Randi Jacobsen; Bråbäck, Lennart; Carsin, Anne-Elie; Dharmage, Shyamali C; Dratva, Julia; Forsberg, Bertil; Gomez Real, Francisco; Heinrich, Joachim; Holloway, John W; Holm, Mathias; Janson, Christer; Jögi, Rain; Leynaert, Bénédicte; Malinovschi, Andrei; Marcon, Alessandro; Martínez-Moratalla Rovira, Jesús; Raherison, Chantal; Sánchez-Ramos, José Luis; Schlünssen, Vivi; Bono, Roberto; Corsico, Angelo G; Demoly, Pascal; Dorado Arenas, Sandra; Nowak, Dennis; Pin, Isabelle; Weyler, Joost; Jarvis, Deborah; Svanes, Cecilie (Oxford University Press (OUP), 2018-03-09)
    Background Mothers’ smoking during pregnancy increases asthma risk in their offspring. There is some evidence that grandmothers’ smoking may have a similar effect, and biological plausibility that fathers’ smoking during adolescence may influence ...
  • Ivarsson, Tord; Skarphedinsson, Gudmundur; Andersson, Markus; Jarbin, Håkan (Springer Nature, 2017-07-29)
    We evaluated the clinical utility of the Swedish SCARED-R in child- and adolescent psychiatric outpatients (n = 239) and validated it against Longitudinal Expert All Data (LEAD) DSM IV diagnoses based on the Children’s Schedule for Affective Disorders ...
  • Einarsdottir, Johanna (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-10-09)
    Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á mat foreldra á gæðum leikskólastarfs í samhengi við menningarbundin viðhorf sem birtast í opinberri stefnu leikskóla. Jafnframt að skoða hvort marka mætti breytingar á viðhorfum foreldra á einum ...
  • Auðardóttir, Auður Magndís (Routledge, 2021-11-09)
    The aim of this study is to analyse working-class mothers’ narratives of social interactions among parents at their children’s schools. A special focus is paid to the emotions that arise in such interactions and their role in the reproduction of class. ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís; Halapi, Eva; Ólafsson, Kjartan (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2014-12-22)
    Netnotkun hefur aukist mikið síðasta áratuginn og er orðin stór hluti af daglegu lífi margra, einnig ungmenna. Tækniþróun hefur leitt til þess að aðgengi að Netinu er ekki lengur bundið við heimatölvu og símalínu heldur er hægt að komast á Netið næstum ...