Opin vísindi

Fletta eftir sviði "School of education (UI)"

Fletta eftir sviði "School of education (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Reșceanu, Alina S.; Tran, Anh Dao Katrín; Magnússon, Magnús Á. S. (University of Craiova, Department of Communication, Journalism and Education Science, Center for Scientific Research in Communication Sciences, Media and Public Opinion (CCSCMOP), 2020)
    This comparative study has a two-fold aim. On the one hand, it provides a description of the national educational framework – legislative provisions, institutional strategies and policies – and the regional and local practices regarding the presence ...
  • Arnarsson, Arsaell (The Educational Research Institute, 2020-02-10)
    Sú skoðun að kynslóðin sem nú vex úr grasi sé útsettari fyrir depurð en þær sem á undan hafa komið er útbreidd bæði á meðal almennings og fagaðila. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig algengi daglegrar depurðar íslenskra unglinga breyttist ...
  • Ólafsson, Brynjar; Jóelsdóttir, Ásdís (NordFo, Nordic Forum for Research and Development in Educational Sloyd/Craft, 2018-02-11)
    Skolefagene Design og håndverk og Tekstil, har vært obligatoriske fag i grunnskolen på Island siden 1936. Fagene har bakgrunn i husflidstradisjoner og sløyd-ideologien som kom til Island på slutten av det 19 århundre. Nåværende læreplanen for fagene ...
  • Henry, Séverine; Sigurjónsdóttir, Hrefna; Klapper, Aziliz; Joubert, Julie; Montier, Gabrielle; Hausberger, Martine (MDPI AG, 2020-02-23)
    Abstract: Artificial weaning is a standard practice known to be one of the most stressful events in a domestic foal’s life. Research has mainly focused on ways to alleviate weaning stress. However, there is still a need for more detailed research on ...
  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-02-04)
    Ein leið til að sinna mannkostamenntun er að lesa bókmenntir og greina og ræða mannkosti í þeim með nemendum. Í þessari grein er fjallað um forsendur þess að nota Íslendingasögur til mannkostamenntunar með nemendum á unglingsaldri. Rætt er um mikilvægi ...
  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-12-31)
    Bókmenntakennsla í anda mannkostamenntunar byggist mjög á því að fjalla um dygðirnar í textanum. Þegar tilraun var gerð með að kenna Laxdæla sögu með þessu móti þurfti að taka saman dygðirnar í sögunni. Í þessari grein er að finna ítarlega greiningu á ...
  • Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Hansen, Börkur (Oslo and Akershus University College of Applied Sciences, 2018-11-07)
    The purpose of this study is to explore the roles and responsibilities that national education legislation in Iceland imposes on municipalities in terms of leadership. A qualitative content analysis was applied to explore the relevant national ...
  • Ottesen, Andri Rafn; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (The Educational Research Institute, 2019-09-13)
    Tilefni þessarar greinar er umræða um mögulegan kennaraskort í grunnskólum en einkum þó staða og fækkun kennslukarla í grunnskólum. Fræðilegur bakgrunnur hennar er annars vegar rannsóknir á leiðsögn við nýliða í starfi og hins vegar er sjónum beint ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Að verða fyrir einelti og annarri áreitni á vinnustað hefur alvarlegar afleiðingar fyrir bæði þolandann og vinnustaðinn og einelti hefur jafnvel verið talið meiri skaðvaldur fyrir þolendur heldur en öll önnur vinnutengd streita samanlögð. Markmið ...
  • Sigurgeirsson, Ingvar; Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-12)
    Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hvort munur væri á samvinnu, samskiptum og skólaþróun í bekkjarkennsluskólum og teymiskennsluskólum á grunnskólastigi. Með bekkjarkennslu er átt við starfshætti þar sem hver kennari er með sinn bekk, ...
  • Auðardóttir, Auður Magndís; Magnúsdóttir, Berglind Rós (Informa UK Limited, 2020-09-21)
    The study explores how mothers in Iceland, a relatively new nation state that is perceived as being gender equal, classless and homogeneous, adapt and respond to international trends of consumer cultures. Building on studies about parental neighbourhood ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R. (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-09-14)
    Creative thinking and creative action are considered important competencies in the world today. In Iceland, creativity was presented as one of six fundamental issues in education in 2011. One approach to enhance creative thinking and creative ...
  • Dal, Michael; Pálsdóttir, Guðbjörg; Konráðsson, Sigurður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-11-29)
    Í greininni er fjallað almennt um vettvangsnám og hvernig það er skipulagt og framkvæmt í námskeiðinu Faggreinakennsla á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsakað var viðhorf kennaranema í grunnskólakennarafræði og mat þeirra á vettvangsnáminu. ...
  • Jónsdóttir, Svanborg R.; Macdonald, Allyson (Emerald, 2019-04-23)
    Purpose The purpose of this paper is to construct a means of assessing the feasibility of implementing innovation and entrepreneurial education (IEE) in schools. The study focuses on teaching IEE in middle school (Grades 5–7). Design/methodology/ ...
  • Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019)
    Lök lífsskilyrði unglinga, hvort heldur sem þau felast í bágri fjárhagsstöðu heimilisins ellegar í miklum samfélagslegum ójöfnuði, eru heilsufarslegur áhættuþáttur. Í þessari rannsókn voru notuð gögn úr íslenskum hluta alþjóðlegrar rannsóknar á heilsu ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
    Um þessar mundir hefur fallið niður eða dregið verulega úr daglegu skólastarfi fyrir þúsundir barna, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan. Því samfélagsmynstri sem við búum við dags daglega hefur verið kippt úr sambandi. Foreldrar fara ekki í ...
  • Ólafsdóttir, Sigríður (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-07)
  • Rafik Hama, Susan; Benediktsson, Artem Ingmar; Hansen, Börkur; Jonsdottir, Kriselle Lou Suson; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    Due to increased migration in recent decades, universities must adapt their practices to meet the needs of a changing student body. Many immigrant students desire to complete their studies at universities, yet factors such as language of communication ...
  • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-15)
    Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum ...
  • Guttormsdóttir, Áslaug B.; Kristinsdóttir, Guðrún (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-10-17)
    Börnum sem geta ekki dvalið hjá foreldrum sínum vegna erfiðra aðstæðna er jafnan komið í fóstur á einkaheimili fyrir tilstilli barnaverndarnefnda. Markmiðið er að búa barninu tímabundið tryggar uppeldisaðstæður eða að koma því varanlega fyrir þegar ...