Opin vísindi

Fletta eftir deild "Hjarta- og æðaþjónusta"

Fletta eftir deild "Hjarta- og æðaþjónusta"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heiðarsdóttir, Sunna Rún; Helgadóttir, Sólveig; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi (2020-03)
    Introduction: To maximize the use of intensive care unit (ICU) resources, it is important to estimate the prevalence and risk factors for prolonged ICU unit stay after coronary artery bypass grafting (CABG) surgery. Material and methods: This retrospective ...
  • Porvaldsson, Hrafn Hlíðdal; Guðmundsson, Kristján; Gizurarson, Sigfús Örvar (2021-09)
    Ágrip Samkvæmt klínískum leiðbeiningum er einkennagefandi gáttasleglarof meðhöndlað með gangráðsmeðferð. Í ungum einstaklingum getur sú meðferð reynst erfið til langframa vegna hættu á fylgikvillum, til að mynda sýkingum, leiðsluvandamálum og hjartabilun ...
  • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
    INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
  • Gautadottir, Kolfinna; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Andersen, Karl Konráð (2022-10-04)
    INNGANGUR Nýgengi bráðs hjartadreps hefur lækkað í almennu þýði á undanförnum áratugum en margt bendir til þess að þetta eigi ekki við um yngstu aldurshópana. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna nýgengi, áhættuþætti og horfur eftir brátt hjartadrep ...
  • Kristjánsson, Haukur; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Silverborn, Per Martin; Haraldsdóttir, Sigríður Ólína; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
  • Sveinsson, Ólafur Árni; Love, Áskell; Vilmarsson, Vilhjálmur; Ólafsson, Ingvar Hákon (2020-02)
    Heilkenni afturkræfs æðasamdráttar í heilaæðum (RCVS) einkennist af skyndilegum svæsnum höfuðverk (þrumuhöfuðverk) og þrengingu heilaæða, með eða án staðbundinna taugaeinkenna. Sjúkdómurinn er þrefalt algengari meðal kvenna og meðalaldurinn er um 45 ...
  • Valgardsson, Atli Steinn; Hrafnkelsdóttir, Þórdís Jóna; Kristjánsson, Tómas; Friðjónsdóttir, Hildigunnur; Sigvaldason, Kristinn; Dellgren, Göran; Guðbjartsson, Tómas (2022-11-01)
    INNGANGUR Upplýsingar skortir um fjölda, ábendingar og árangur hjartaígræðsluaðgerða á Íslendingum en einnig fjölda þeirra hjartna sem gefin hafa verið héðan til líffæraígræðslu erlendis. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á öllum sem gengust ...
  • Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Engilbert; Gottfreðsson, Magnús; Björnsson, Ólafur Már; Guðmundsson, Gunnar (2019-11)
    Þegar komið er yfir 2500 m hæð yfir sjávarmáli geta einkenni hæðarveiki gert vart við sig innan nokkurra daga. Áhættan ræðst einkum af hæð og hraða hækkunar og einkennin eru fjölbreytt. Háfjallaveiki er langalgengust en lífshættulegur hæðarheilabjúgur ...
  • Steinþórsson, Árni Steinn; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Ragnarsson, Sigurdur; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
    Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var ...
  • Kristinsdottir, Eyrun A.; Asgeirsdottir, Sigrun; Skulason, Halldor; Björnsson, Aron Hjalti; Vilmarsson, Vilhjálmur; Sigvaldason, Kristinn (2021-11)
    Sjálfsprottnar innanskúmsblæðingar eru blæðingar inn í innanskúmshol heilans sem ekki eru afleiðingar áverka. Algengasta orsökin er brostinn æðagúll í slagæðakerfi heilans. Þessum blæðingum geta fylgt alvarlegir fylgikvillar, svo sem endurblæðing, ...
  • Reynisdóttir, Heiðrún Ósk; Kristjánsdóttir, Margrét Kristín; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-09-08)
    INTRODUCTION: Coronary artery bypass surgery (CABG) has been standard treatment for patients with left main coronary artery disease (LMCAD) but percutaneous coronary intervention (PCI) can be a good alternative. Our aim was to evaluate revascularization ...
  • Kristjansdottir, Margret Kristin; Reynisdottir, Heidrun Osk; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-07-07)
    INNGANGUR Sykursýki er vaxandi vandamál en sykursjúkir eru í aukinni hættu á æðakölkun og útbreiddum kransæðasjúkdómi miðað við annað fólk. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð kransæðasjúkdóms sykursjúkra var háttað á Íslandi frá ...
  • Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heidarsdottir, Sunna Run; Helgadóttir, Sólveig; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2020-02)
    INNGANGUR Ósæðardæla eykur blóðflæði um kransæðar í þanbili og auðveldar vinnu hjartans við að tæma sig í slagbili. Hún er einkum notuð við bráða hjartabilun, en í minnkandi mæli við hjartabilun eftir opnar hjartaskurðaðgerðir þar sem umdeilt er hvort ...
  • Harðardóttir, Hrönn; Jónsson, Steinn; Gunnarsson, Örvar; Hilmarsdóttir, Bylgja; Ásmundsson, Jurate; Guðmundsdóttir, Ingibjörg; Sævarsdóttir, Vaka Ýr; Hansdóttir, Sif; Hannesson, Pétur Hörður; Guðbjartsson, Tómas (2022-01-04)
    Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið á Íslandi hjá konum og þriðja hjá körlum. Þótt hægt hafi á nýgengi sjúkdómsins á undanförnum árum dregur ekkert krabbamein fleiri Íslendinga til dauða. Einkenni lungnakrabbameins geta verið staðbundin ...
  • Guðbjartsson, Tómas; Jeppsson, Anders (2019-04)
    Skurðsýkingar eru algengir fylgikvillar opinna hjartaaðgerða, bæði í bringubeinsskurði og þegar bláæðagræðlingar eru teknir úr ganglimum fyrir kransæðahjáveitu. Oftast er um að ræða yfirborðssýkingar sem svara sýklalyfjameðferð og sárahreinsun, en í ...
  • Thoroddsen, Ulfur; Gudbjartsson, Tomas (2019-06)
    Tæplega tvítugur, áður hraustur, fyrrverandi reykingamaður leitaði á bráðamóttöku Landspítala vegna skyndilegra brjóstverkja. Tveimur klukkustundum áður hafði hann notað rafsígarettu sem olli kröftugu hóstakasti. Verkurinn versnaði við djúpa innöndun ...
  • Gunnarsdóttir, Anna Guðlaug; Víðisson, Kristján Orri; Viktorsson, Sindri Aron; Johnsen, Árni; Helgason, Daði; Ingvarsdóttir, Inga Lára; Helgadóttir, Sólveig; Geirsson, Arnar; Guðbjartsson, Tómas (2019)
    Inngangur Ósæðarlokuskipti er önnur algengasta hjartaskurðaðgerðin á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar er að meta í fyrsta sinn á Íslandi snemmkominn árangur opinna ósæðarlokuskipta vegna ósæðarlokuþrengsla hjá konum. Efniviður og aðferðir Afturskyggn ...
  • Gylfason, Adalsteinn Dalmann; Bjarnason, Agnar; Helgason, Kristján Orri; Rögnvaldsson, Kristján Godsk; Ármannsdóttir, Brynja; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Gottfreðsson, Magnús (2022-04-06)
    INNGANGUR Sóttvarnaaðgerðir og breytingar á venjum almennings drógu úr útbreiðslu COVID-19 smita á árinu 2020 en áhrif aðgerðanna á tilurð og greiningu annarra sjúkdóma eru óþekkt. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif heimsfaraldurs COVID-19 ...
  • Arnar, David O (2020-01)