Opin vísindi

Annarrar gráðu gáttasleglarof orsakað af parasympatískri örvun meðhöndlað með brennsluaðgerð Sjúkratilfelli

Annarrar gráðu gáttasleglarof orsakað af parasympatískri örvun meðhöndlað með brennsluaðgerð Sjúkratilfelli


Titill: Annarrar gráðu gáttasleglarof orsakað af parasympatískri örvun meðhöndlað með brennsluaðgerð Sjúkratilfelli
Aðrir titlar: Ablation of ganglionated plexi to treat symptomatic parasympathetic induced atrioventricular block
Höfundur: Porvaldsson, Hrafn Hlíðdal
Guðmundsson, Kristján
Gizurarson, Sigfús Örvar
Útgáfa: 2021-09
Tungumál: Íslenska
Umfang: 5
Háskóli/Stofnun: Landspítali
Deild: Hjarta- og æðaþjónusta
Birtist í: Læknablaðið; 107(9)
ISSN: 1670-4959
DOI: 10.17992/lbl.2021.09.651
Efnisorð: Hjartalæknisfræði; Arrhythmia; Atrioventricular block; Cardioneuroablation; Syncope; Almenn læknisfræði
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/4231

Skoða fulla færslu

Tilvitnun:

Porvaldsson , H H , Guðmundsson , K & Gizurarson , S Ö 2021 , ' Annarrar gráðu gáttasleglarof orsakað af parasympatískri örvun meðhöndlað með brennsluaðgerð Sjúkratilfelli ' , Læknablaðið , bind. 107 , nr. 9 , bls. 406-410 . https://doi.org/10.17992/lbl.2021.09.651

Útdráttur:

Ágrip Samkvæmt klínískum leiðbeiningum er einkennagefandi gáttasleglarof meðhöndlað með gangráðsmeðferð. Í ungum einstaklingum getur sú meðferð reynst erfið til langframa vegna hættu á fylgikvillum, til að mynda sýkingum, leiðsluvandamálum og hjartabilun af völdum gangráðsörvunar. Hér er lýst tvítugum manni sem upplifði endurtekin yfirlið þar sem uppvinnsla sýndi fyrstu gráðu gáttasleglarof ásamt breytilegu gáttasleglarofi af gráðu 2, Mobitz 1. Sjúklingurinn var meðhöndlaður með brennsluaðgerð á parasympatísk taugahnoð í hægri gátt. Við það varð PR- bil eðlilegt. Meðferðinni hefur aldrei verið beitt áður á Íslandi og einungis er fáum tilfellum lýst á heimsvísu. According to clinical guidelines a symptomatic atrioventricular block (AV block) is treated with a pacemaker. For young individuals such a therapy can be difficult due to possible long term complications such as infections, lead disruptions and pacemaker induced cardiomyopathy. We describe a twenty year old man with recurrent syncopes due to intermittent parasympathetic caused AV block of grade 2. The patient underwent cardioneuroablation where parasympathetic ganglia in the right atrium were ablated. After the procedure the PR interval normalized. This procedure has never been performed in Iceland before and there is a limited amount of case reports in the literature.

Athugasemdir:

Publisher Copyright: © 2021 Laeknafelag Islands. All rights reserved.

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: