Title: | Skyndilegur brjóstverkur og raddbreyting eftir notkun rafsígarettu - sjúkratilfelli |
Alternative Title: | Case of the monthSudden chest pain and changed voice after the use of an electronic cigarette |
Author: |
|
Date: | 2019-06 |
Language: | Icelandic |
Scope: | 2 |
University/Institute: | Landspítali |
Department: | Læknadeild Hjarta- og æðaþjónusta |
Series: | Laeknabladid; 105(6) |
ISSN: | 0023-7213 |
DOI: | https://doi.org/10.17992/lbl.2019.06.237 |
Subject: | Hjarta- og lungnaskurðlæknisfræði; Rafsígarettur; Chest Pain/diagnostic imaging; Electronic Nicotine Delivery Systems; Humans; Mediastinal Emphysema/diagnostic imaging; Tomography, X-Ray Computed; Vaping/adverse effects; Voice; Voice Disorders/diagnostic imaging; Læknisfræði (allt) |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/4030 |
Citation:Thoroddsen , U & Gudbjartsson , T 2019 , ' Skyndilegur brjóstverkur og raddbreyting eftir notkun rafsígarettu - sjúkratilfelli ' , Laeknabladid , bind. 105 , nr. 6 , bls. 283-284 . https://doi.org/10.17992/lbl.2019.06.237 , https://doi.org/10.17992/lbl.2019.06.237
|
|
Abstract:Tæplega tvítugur, áður hraustur, fyrrverandi reykingamaður leitaði á bráðamóttöku Landspítala vegna skyndilegra brjóstverkja. Tveimur klukkustundum áður hafði hann notað rafsígarettu sem olli kröftugu hóstakasti. Verkurinn versnaði við djúpa innöndun en hann fann einnig fyrir verkjum við hreyfingu og kyngingu, auk þess sem rödd varð rámari. Við skoðun var hann ekki bráðveikur né meðtekinn af verkjum að sjá og með eðlileg lífsmörk. Brak fannst við þreifingu efst á bringu og við háls. Lungna- og hjartahlustun var eðlileg. Tekin var röntgenmynd af lungum sem sýnd er á mynd 1. Hver er greiningin? Þarf frekari rannsóknir og í hverju er meðferð fólgin?
|