Opin vísindi

Fletta eftir sviði "Hugvísindasvið (HÍ)"

Fletta eftir sviði "Hugvísindasvið (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Zeevaert, Ludger (Western Michigan University, Medieval Institute, 2018-12)
    The article investigates differences in the use of the historical present tense in the earliest manuscripts of Njál's saga. The manuscripts analyzed show a common stock of forms of the historical present tense that can be explained discourse functionally ...
  • Eysteinsson, Ástráður (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Grein þessi fjallar um skynjun borgarheimsins, birtingarmyndir hans í bókmenntum og æviskrifum, og um borgina sem stað framandleika og ferðalaga í ýmsum skilningi, m.a. í heimsmynd hvers og eins. Borgir einkennast af þéttleika og innri tengslum en ...
  • Baldursdóttir, Anna Heiða (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022-12-20)
    Viðfangsefni doktorsritgerðarinnar er að draga fram heimildasöfn (e. archives) og greina þá efnismenningu (e. material culture) sem þau búa yfir, eða með öðrum orðum að kanna samband manna og hluta. Rannsóknaraðferðin krefst þess að víða sé leitað fanga ...
  • Bóasdóttir, Sólveig Anna (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    „Loftslagsbreytingar er vandamál sem ekki er hægt að leysa!“ Það eru orð guðfræðingsins og siðfræðingsins Willis Jenkins sem þessi grein beinir sjónum að. Hvað sem þessum orðum líður heldur Jenkins því fram að kristin siðfræði á tímum loftslagsbreytinga ...
  • Kaldakvísl Eygerðardóttir, Dalrún (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022)
    Ráðskonur eiga sér langa sögu í íslensku samfélagi. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að rannsaka störf og félagslega stöðu ráðskvenna sem störfuðu á einkaheimilum í sveit á Íslandi á tímabilinu 1950–2000. Í bakgrunnskafla er einnig fjallað stuttlega um ...
  • Sykes, Naomi; Beirne, Piers; Horowitz, Alexandra; Jones, Ione; Kalof, Linda; Karlsson, Elinor; King, Tammie; Litwak, Howard; McDonald, Robbie A.; Murphy, Luke John; Pemberton, Neil; Promislow, Daniel; Rowan, Andrew; Stahl, Peter W.; Tehrani, Jamshid; Tourigny, Eric; Wynne, Clive D. L.; Strauss, Eric; Larson, Greger (MDPI AG, 2020-03-17)
    No other animal has a closer mutualistic relationship with humans than the dog (Canis familiaris). Domesticated from the Eurasian grey wolf (Canis lupus), dogs have evolved alongside humans over millennia in a relationship that has transformed dogs and ...
  • Guðmundsdóttir, Sigrún Margrét (2020-06)
    Hrollvekjur um reimleikahús snúast oftar en ekki um heila, enda getur verið reimt í heilanum ekki síður en í húsum. Afturgangan í sinni einföldustu mynd hverfist um fortíð sem snýr aftur til að ásækja einstaklinga (sögupersónur eða lifendur), en þessi ...
  • Isenmann, Vanessa Monika (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2022)
    The dissertation addresses informal Icelandic writing practices in online communication, often referred to as computer-mediated communication (CMC). Specifically, the dissertation studies the linguistic practices of native Icelandic speakers on Facebook ...
  • Jóhannesdóttir, Guðbjörg Rannveig (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2015-02)
    This thesis is a study of the aesthetics of Icelandic landscapes. The aim of the thesis is to gain a deeper understanding of the meaning of landscape and the values which are derived from the aesthetic experience of Icelandic landscapes, and to think ...
  • Árnason, Vilhjálmur (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-30)
    Icelandic politics are analysed from the perspectives of three normative models of democracy: the liberal, republican and deliberative democratic theories. While the Icelandic constitution is rooted in classical liberal ideas, Icelandic politics can ...
  • Harðardóttir, Guðrún (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-08)
    The PhD thesis, Images in seals of chapters and bishops in the medieval dioceses of Norway and Iceland, is an innovative study on the imagery in the seals of chapters and bishops in the medieval dioceses of Norway and Iceland in the time frame of ca ...
  • Heenen, Francois Frans (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Í grein François Heenen, „Imparfait et Stéréotypes“ (Milli Mála 7, 2015), var sú kenning sett fram að franska lýsingarþátíðin (imparfait) miðli ákveðnu ferli sem viðmælandinn fer eftir til að túlka segðina. Þessi kenning getur að mati höfundarins ...
  • Tarsi, Matteo (Isländska sällskapet, 2019)
    In this article, textual variation with reference to loanwords and respective native words is addressed. Examples are taken from two sagas of the Icelanders, Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar. Whereas, in the former, only one significant ...
  • Sigurðarson, Eiríkur Smári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2016-12-15)
    Í þessari grein er fyrsta saga sagnfræði og heimspeki sögð í gegnum notkun orðanna historía og filosofiía frá upphafi í Forngrikklandi til fjórðu aldar f.o.t. Þá höfðu orðin öðlast sess sem nöfn á tveimur aðskildum – en umdeildum – fræðigreinum. Sérstök ...
  • Olafsson, Bragi (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2022-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um handritasöfnun Jóns Sigurðssonar forseta. Markmið hennar er þríþætt. Í fyrsta lagi að varpa ljósi á tilgang söfnunarinnar og þá hvata er lágu þar að baki, í öðru lagi að skoða þær deilur er spruttu í kjölfar hennar og ...
  • Gunnarsdóttir, Margrét (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2023-05-02)
    Ritgerð þessi fjallar um mótun frjálsrar verslunar undir hlutleysisstefnu danskra stjórnvalda á árabilinu 1751–1791. Á þeim tíma unnu dönsk stjórnvöld að því að afnema einokun í skrefum og koma á frjálsri verslun. Í þessu tilliti hafði Ísland og ...
  • Jónsdóttir, Halldóra; Úlfarsdóttir, Þórdís (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Íslensk nútímamálsorðabók er ný orðabók sem ætluð er til birtingar á vefnum. Orðabókin byggist að verulegu leyti á margmála veforðabókinni ISLEX (www.islex.is) og er m.a. flettiorðalistinn fenginn þaðan, svo og skipting í merkingarliði, framburður orða, ...
  • Bragadóttir, Kristín (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2017-06)
    Bandaríkjamaðurinn Willard Fiske, prófessor í norrænum fræðum og bókavörður í Cornell-háskóla í Íþöku, New York-fylki árin 1868–1883 eignaðist næststærsta safn íslenskra rita utan Íslands, aðeins Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn varðveitti meira ...
  • Helgadóttir, Yelena Sesselja (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-09)
    Ritgerð þessi til doktorsprófs í íslenskum bókmenntum miðar að því að skilgreina þulur síðari alda (þjóðkvæði frá u.þ.b. 15.–20. öld) sem kveðskapargrein með nákvæmari hætti en áður hefur verið gert og setja þær betur í samhengi íslenskrar bókmennta- ...
  • Beck Guðmundsdóttir, Þórhalla (2023-10-16)
    A central question concerning language is “Where does meaning come from?”. This thesis addresses the question by considering the concept of colour and the vocabulary in Icelandic which falls within this semantic space. The research involves biological, ...