Opin vísindi

Fletta eftir deild "Önnur svið"

Fletta eftir deild "Önnur svið"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Björnsson, Einar Stefán (2023-03-06)
  • Reynisdóttir, Kristín Fjóla; Hjartardóttir, Hulda; Rósmundsson, Þráinn; Þórkelsson, Þórður (2024-03-01)
    INNGANGUR Kviðarklofi (gastroschisis) og naflastrengshaull (omphalocele) eru algengustu meðfæddu gallarnir á kviðvegg. Megintilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi, aðra meðfædda galla og sjúkdómsgang þessara sjúkdóma hér á landi. EFNIVIÐUR OG ...
  • Dufthaksdottir, Edda; Jacobsen, Eva; Eiriksdottir, Asa Valgerdur; Magnúsdóttir, Óla Kallý; Ólafsdóttir, Kristín; Halldórsson, Þórhallur Ingi (2023-03-06)
    Ágrip BAKGRUNNUR Rannsóknir frá Færeyjum hafa sýnt fram á skýr tengsl milli útsetningar móður fyrir kvikasilfri á meðgöngu og taugaþroska fósturs og hafa Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og Umhverfisstofnun Bandaríkjanna (US-EPA) lagt til mismunandi ...
  • Þorsteinsdóttir, Sigrún (2023-06)
  • Baldursdóttir, Lovísa; Zoëga, Sigríður; Auðólfsson, Gunnar; Friðriksdóttir, Vigdís; Sigurjónsson, Sigurður Ýmir; Ingadóttir, Brynja (2021-12)
    Ágrip TILGANGUR Tilgangur rannsóknarinnar var að meta langtímaáhrif brunaáverka á heilsu og heilsutengd lífsgæði fullorðinna og meta próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu matstækisins Burn Specific Health Scale-Brief (BSHS-B). EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR ...
  • Ólafsdóttir, Marta; Löve, Arthur; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Björnsson, Einar Stefán (2020)
    Lifrarbólga E er veirusjúkdómur sem berst yfirleitt með menguðu vatni og gengur oftast yfir án sértækra inngripa. Hann er algengur á Indlandi og hefur valdið faröldrum, til að mynda í Asíu, Afríku og Mexíkó, en er sjaldséður á Íslandi. Hér er lýst ...
  • Sigurðardóttir, Rakel Hekla; Birgisson, Helgi; Jónasson, Jón Gunnlaugur; Haraldsdóttir, Kristín Huld (2022-09-08)
    INNGANGUR Krabbamein í lifur, gallgangakerfi innan lifrar og gallblöðru ásamt meinvörpum í lifur, eru illvígir sjúkdómar með slæmar horfur. Skurðaðgerð er mikilvægasta meðferðin, sé hún gerð í læknandi tilgangi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna ...
  • Kárason, Sigurbergur; Runólfsdóttir, Hrafnhildur Linnet; Haraldsdóttir, Kristín Huld; Möller, Alma; Sigurkarlsson, Stefán (2020)
  • Bjarnason, Ragnar Grímur (2023-11)
  • Gunnarsdóttir, Jóhanna; Ragnarsdottir, Jonina Run; Sigurðardóttir, Matthildur; Einarsdóttir, Kristjana (2022-04-06)
    TILGANGUR Þekkt er að konur sem ganga fram yfir áætlaðan fæðingardag og konur með sykursýki eru líklegri til að fæða þungbura en aðrar konur. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni þungburafæðinga á Íslandi með hliðsjón af fjölgun framkallana ...
  • Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2023-03-01)
  • Reynisdóttir, Heiðrún Ósk; Kristjánsdóttir, Margrét Kristín; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-09-08)
    INTRODUCTION: Coronary artery bypass surgery (CABG) has been standard treatment for patients with left main coronary artery disease (LMCAD) but percutaneous coronary intervention (PCI) can be a good alternative. Our aim was to evaluate revascularization ...
  • Magnússon, Kristófer A.; Gunnarsson, Bjarni; Sigurðsson, Gísli H.; Mogensen, Brynjólfur; Ólafsson, Yngvi; Kárason, Sigurbergu; Sigurðsson, Gísli H (2016-03-02)
    Inngangur: Mjaðmarbrot eru algeng meðal aldraðra, oft með alvarlegum afleiðingum og hárri dánartíðni. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meðferð og afdrif sjúklinga sem hlutu mjaðmarbrot og voru meðhöndlaðir á Landspítala. Efniviður og aðferðir: ...
  • Kristjansdottir, Margret Kristin; Reynisdottir, Heidrun Osk; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-07-07)
    INNGANGUR Sykursýki er vaxandi vandamál en sykursjúkir eru í aukinni hættu á æðakölkun og útbreiddum kransæðasjúkdómi miðað við annað fólk. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð kransæðasjúkdóms sykursjúkra var háttað á Íslandi frá ...
  • Geirsdóttir, Gudrídur Ester; Ólafsdóttir, Kristín Lára; Bragadóttir, Helga (2023-06)
    Bakgrunnur. Á sérhæfðum líknardeildum starfar heilbrigðisstarfsfólk með reynslu og sérmenntun á sviði líknarmeðferðar og oft eru þær betur mannaðar en almennar deildir. Þar fá sjúklingar með erfið einkenni og flókin vandamál sérhæfða líknarmeðferð. ...
  • Bergþórsdóttir, Bryndís Björk; Pórhallsdóttir, Rebekka Lísa; Steingrímsdóttir, Þóra; Hjaltason, Haukur (2020)
    INNGANGUR MS (multiple sclerosis) er langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfi sem einkennist af köstum, einkum hjá ungu fólki, konum frekar en körlum. Meðgöngu- og fæðingarsaga íslenskra kvenna með MS hefur ekki verið rannsökuð áður. Markmið rannsóknarinnar ...
  • Sigurðsson, Martin Ingi (2022-06-02)
  • Pálsson, Sigurður Páll (2023-04)
  • Thorstensen, Eyrún; Jónsson, Brynjólfur G. Guðrúnar; Bragadóttir, Helga (2023-04)
    INNGANGUR Þvinguð meðferð hefur verið gagnrýnd víða um heim og er nauðungarlyfjagjöf ein tegund þvingaðrar meðferðar en umfang nauðungarlyfjagjafa á Íslandi er lítið þekkt. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang nauðungarlyfjagjafa á Landspítala, ...
  • Tryggvadóttir, Ellen Alma; Halldórsson, Þórhallur Ingi; Birgisdóttir, Bryndís Eva; Hrólfsdóttir, Laufey; Landberg, Rikard; Hreiðarsdóttir, Ingibjörg Th; Harðardóttir, Hildur; Gunnarsdóttir, Ingibjörg (2022-05-06)
    TILGANGUR Fyrri rannsóknir benda til að hluti barnshafandi kvenna á Íslandi uppfylli ekki ráðlögð viðmið fyrir neyslu langra ómega-3 fitusýra, sem eru taldar mikilvægar fyrir fósturþroska. Markmið rannsóknarinnar var að meta neyslutíðni barnshafandi ...