Háskólinn á Akureyri: Recent submissions

  • Sigurðsson, Héðinn; Gestsdottir, Sunna; Halldorsdottir, Sigridur; Guðmundsson, Kristján G. (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-06-20)
    Skipulag heilbrigðisþjónustu er meðal erfiðustu viðfangsefna stjórnvalda. Líkt og aðrar þjóðir sem reka félagslegt heilbrigðiskerfi standa Íslendingar frammi fyrir spurningunni um hvert eigi að vera hlutverk einkarekstrar innan heilsugæslunnar. ...
  • Frímannsson, Gudmundur Heidar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2018-05-31)
    From the article: This research project which results are presented in this special issue of Icelandic Review of Politics and Administrations has been going on since 2014. It has resulted in various theoretical articles published earlier. This special ...
  • Karlsson, Vífill; Jóhannesson, Hjalti; Pétursson, Jón Óskar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Mikil umræða fer nú fram um uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða og þá þjónustu sem þarf að veita til þess að ferðaþjónusta geti þróast í takt við mikla fjölgun erlendra ferðamanna til landsins. Sveitarfélög eru einn þeirra hópa sem horft er til ...
  • Guðmundsdóttir, Kristín; Sigurðardóttir, Zuilma Gabriela; Ala'i-Rosales, Shahla (American Psychological Association (APA), 2017-04)
    This article describes the development and results of behavioral training via telecommunication for three caregivers of children with autism. A single-subject, multiple baseline experimental design, replicated across caregivers, preschool children with ...
  • Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Bergsteinsson, Jason Már (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks sem vinnur annars vegar í einkareknum fyrirtækjum og í opinberum stofnunum hins vegar. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá ...
  • Guðjónsson, Sigurður (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    This critical literature review begins by giving a short introduction to the microfinance industry. Microfinance institutions (MFIs) are explained and an account is given of their dual performance goals of financial performance (‘financial sustainability’) ...
  • Arnardóttir, Nanna Ýr; Óskarsdóttir, Nína Dóra; Brychta, Robert J.; Koster, Annemarie; van Domelen, Dane R.; Caserotti, Paolo; Eiriksdottir, Gudny; Sverrisdóttir, Jóhanna E.; Jóhannsson, Erlingur; Launer, Lenore J.; Gudnason, Vilmundur; Harris, Tamara B.; Chen, Kong Y.; Sveinsson, Thorarinn (MDPI AG, 2017-10-21)
    In Iceland, there is a large variation in daylight between summer and winter. The aim of the study was to identify how this large variation influences physical activity (PA) and sedentary behavior (SB). Free living PA was measured by a waist-worn ...
  • Halldorsdottir, Sigridur; Skuladottir, Hafdis; Sigursteinsdóttir, Hjördís; Agnarsdóttir, Þórey (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Millistjórnendur eru í krefjandi hlutverki og upplifa sig oft eins og milli steins og sleggju. Þeir gegna þungavigtarhlutverki en störf þeirra einkennast af miklu vinnuálagi og streitu. Þó hafa þeir fengið fremur litla athygli í stjórnendafræðum, einkum ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Árið 2008 markaði upphaf mikils samdráttarskeiðs um heim allan og Ísland var eitt af fyrstu löndunum í Evrópu sem alþjóðakreppan náði til. Áhrifa kreppunnar gætti víða í samfélaginu og þó hún hafi komi harðar niður á einkageiranum hafði hún einnig mikil ...
  • Freitas, Camila R.M.; Gunnarsdóttir, Þrúður; Fidelix, Yara L.; Tenório, Thiago R.S.; Lofrano-Prado, Mara Cristina; Hill, James O.; Prado, Wagner L. (Elsevier Editora Ltda, 2016-11-04)
    Objective: To investigate the effects of multidisciplinary treatment with and without psychological counseling on obese adolescents’ self-reported quality of life. Methods: Seventy-six obese adolescents (15.87 ± 1.53 y) were allocated into ...
  • Frímannsson, Gudmundur Heidar (HERMES History Education Research Network, 2017-01-18)
    In this article I attempt to answer the question - is there is a conceptual link between moral and historical consciousness? I shall first discuss moral concepts and moral development; try to explore what they mean, and what they involve. In doing ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið þessarar greinar er að skoða hvort efnahagssveiflur hafi áhrif á skipulagsform (skipurit) íslenskra fyrirtækja. Bornar eru saman kannanir höfunda frá árinu 2007 og árið 2016 og greint hvort efnahagssveiflur hafi haft áhrif á skipulagsform ...
  • Svanbergsson, Gunnar; Ingvarsson, Þorvaldur; Arnardóttir, Ragnheiður Harpa (Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2017-01-05)
    Background: Non-specific low-back pain is a worldwide problem. More specific diagnosis could improve prognosis. Magnetic resonance imaging (MRI) became available in Akureyri Hospital in 2004 but its utilisation in diagnosing low-back pain has not been ...
  • Jonsdottir, Anna Helga; Björnsdottir, Auðbjörg; Stefansson, Gunnar (Taylor & Francis, 2017-02-10)
    A repeated crossover experiment comparing learning among students handing in pen-and-paper homework (PPH) with students handing in web-based homework (WBH) has been conducted. The system used in the experiments, the tutor-web, has been used to deliver ...
  • Hjaltadóttir, Ingibjörg; Sigurdardottir, Arun K. (Læknafélag Íslands, 2015-02)
    Inngangur: Sykursýki er vaxandi vandamál meðal eldra fólks og einn af áhættuþáttum fyrir flutning á hjúkrunarheimili. Ennfremur er sjúkdómabyrði og lyfjanotkun þeirra sem eru með sykursýki oft meiri. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða algengi ...
  • de la Barre, Suzanne; Maher, Patrick; Dawson, Jackie; Hillmer-Pegram, Kevin; Huijbens, Edward; Lamers, Machiel; Liggett, Daniela; Müller, Dieter; Pashkevich, Albina; Stewart, Emma (Co-Action Publishing, 2016-03-01)
    The Arctic is affected by global environmental change and also by diverse interests from many economic sectors and industries. Over the last decade, various actors have attempted to explore the options for setting up integrated and comprehensive ...
  • Svavarsdóttir, Margrét Hrönn; Sigurdardottir, Arun K.; Steinsbekk, Aslak (BioMed Central, 2015-05-13)
    Background: Health professionals with the level of competency necessary to provide high-quality patient education are central to meeting patients' needs. However, research on how competencies in patient education should be developed and health professionals ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar; Arnarson, Ingólfur; Skúlason, Skúli; Baldursdóttir, Kolbrún Ósk (Háskóli Íslands, 2016-12-16)
    Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist að hluta af takmörkuðu framboði ...
  • Arnarsson, Arsaell; Gísladóttir, Kristín Heba; Jonsson, Stefan Hrafn (Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2016-06-02)
    Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegasta ógn við heilbrigði þeirra. Markmiðið var að rannsaka algengi og áhrif þess á íslenska unglinga í 10. bekk. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum úr ...
  • Scully, Sean; Orlygsson, Johann (MDPI AG, 2014-12-24)
    There is an increased interest in using thermophilic bacteria for the production of bioethanol from complex lignocellulosic biomass due to their higher operating temperatures and broad substrate range. This review focuses upon the main genera ...