Opin vísindi

Fletta eftir sviði "School of Social Sciences (UI)"

Fletta eftir sviði "School of Social Sciences (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Eyþórsson, Grétar Þór; Önnudóttir, Eva (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    In the Icelandic local government election in 2014 turnout was lower than ever before, and four years earlier it had already decreased considerably. In this article, the authors examine abstainers’ personal reasoning for not casting a vote. Using survey ...
  • Arnarsson, Arsaell; Gísladóttir, Kristín Heba; Jonsson, Stefan Hrafn (Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2016-06-02)
    Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegasta ógn við heilbrigði þeirra. Markmiðið var að rannsaka algengi og áhrif þess á íslenska unglinga í 10. bekk. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum úr ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Jonsdottir, Gudbjorg (MDPI AG, 2020-09-30)
    Research shows that bullying is a significant workplace issue. A previous study showed increased sickness-related absences among municipality employees during the Icelandic economic crisis in 2008. This led to the following research questions: has ...
  • Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Bergsteinsson, Jason Már (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-06-16)
    Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks sem vinnur annars vegar í einkareknum fyrirtækjum og í opinberum stofnunum hins vegar. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg Linda; Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2019-11-18)
    Líðan leikskólakennara og leiðbeinenda, svo og aðbúnaður á vinnustað, er meðal þess sem getur haft áhrif á leikskólabörn og þroskaferil þeirra. Því er brýnt að rannsaka líðan þessara starfshópa og hvaða þættir í vinnuumhverfinu styðja við eða draga úr ...
  • Bergsteinsson, Jason Már; Edvardsson, Ingi Runar; Óskarsson, Guðmundur Kristján (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Markmið greinarinnar er að kanna umfang og eðli ofmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðská sem Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands framkvæmdi 9. mars til 9. apríl 2016. Könnunin ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið þessarar greinar er að skoða hvort efnahagssveiflur hafi áhrif á skipulagsform (skipurit) íslenskra fyrirtækja. Bornar eru saman kannanir höfunda frá árinu 2007 og árið 2016 og greint hvort efnahagssveiflur hafi haft áhrif á skipulagsform ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar; Arnarson, Ingólfur; Skúlason, Skúli; Baldursdóttir, Kolbrún Ósk (Háskóli Íslands, 2016-12-16)
    Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist að hluta af takmörkuðu framboði ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar (Elsevier BV, 2017-08)
    Low levels of education have serious social, economic and cultural ramifications in rural areas. In many countries, regional universities have explicitly been built to educate the local population, create professional jobs and stimulate innovation. ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Sigursteinsdóttir, Hjördís (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-11-16)
    Tilgangur greinarinnar er að varpa ljósi á veikindi, veikindafjarvistir og læknisheimsóknir starfsfólks grunnskóla/tónlistarskóla og leikskóla, í samanburði við annað starfsfólk sveit-arfélaga í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Þetta er mikilvægt þar sem ...
  • Sigursteinsdóttir, Hjördís; Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA; Einarsdóttir, Þorgerður J. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2011-12-31)
    Markmið þessarar greinar er að skoða starfsöryggi og líðan grunn- og leikskólakennara hér á landi í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Blönduðum aðferðum var beitt við gagnaöflun og greiningu. Rafrænn spurningalisti var sendur í tvígang til alls starfsfólks ...