Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Leikskólabörn"

Fletta eftir efnisorði "Leikskólabörn"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Theobald, Maryanne; Danby, Susan; Einarsdottir, Johanna; Bourne, Jane; Jones, Desley; Ross, Sharon; Knaggs, Helen; Carter-Jones, Claire (MDPI AG, 2015-11-25)
    Play as a learning practice increasingly is under challenge as a valued component of early childhood education. Views held in parallel include confirmation of the place of play in early childhood education and, at the same time, a denigration of ...
  • Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna, út frá sjónarhorni barna á aldrinum eins til þriggja ára í einum leikskóla, hvernig gildi birtast í samskiptum þeirra í leik og hvernig börnin takast á við ágreining um gildi. Í greininni eru niðurstöður ...
  • Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Að börn öðlist góðan málþroska er mikilvægt markmið í sjálfu sér auk þess sem tungumálið er mikilvægasta verkfæri hugans og lykillinn að hugarheimi annarra. Málþroski á leikskólaaldri er því stór áhrifavaldur í félags- og vitsmunaþroska barna auk ...
  • Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Greinin fjallar um orðaforðahluta rannsóknar á þróun máls og læsis meðal íslenskra barna á aldrinum 4 til 8 ára. Um er að ræða viðamikla langtímarannsókn á flestum þáttum málþroska og tengslum hans við þróun læsis og félagsþroska. Til að bæta úr skorti ...
  • Sigurdsson, Samuel; Erlendsdóttir, Helga; Quirk, Sigríður Júlía; Kristjánsson, Júlíus; Hauksson, Kristján; Andrésdóttir, Birta Dögg Ingudóttir; Jónsson, Arnar Jan; Halldórsson, Kolbeinn Hans; Saemundsson, Arni; Ólason, Óli Hilmar; Hrafnkelsson, Birgir; Kristinsson, Karl G.; Haraldsson, Ásgeir (Elsevier BV, 2017-09)
    Background Since the introduction of pneumococcal conjugate vaccines, vaccine type pneumococcal carriage and disease has decreased world-wide. The aim was to monitor changes in the nasopharyngeal carriage of pneumococci, the distribution of serotypes ...
  • Figlarska, Aneta; Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Lefever, Samúel C. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Máltaka tvítyngdra barna dreifist á tvö tungumál og það hversu hratt og vel þau ná tökum á málunum er meðal annars háð því ílagi sem þau fá í hvoru tungumáli fyrir sig. Rannsóknir á orðaforða tvítyngdra barna sem alast upp á Íslandi sýna að íslenskur ...
  • Ólafsdóttir, Sara Margrét; Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Niðurstöður rannsókna með börnum gefa til kynna að börn tali um leik þegar þau fást við viðfangsefni sem þau stýra sjálf, taka sér hlutverk og nýta efnivið á fjölbreyttan hátt. Hlutverk fullorðinna er talið mikilvægt í leik barna en hugmyndir um það ...