Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Kennsluaðferðir"

Fletta eftir efnisorði "Kennsluaðferðir"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
    Á tímum sem þessum þar sem skólastarf er með breyttu sniði er kjörið tækifæri fyrir kennara og foreldra, sem eru heima með börnum sínum, að nýta sér leiki og leiklist. Í gegnum leiklist læra börn að setja sig í spor annarra og styrkja sjálfsmynd sína ...
  • Theobald, Maryanne; Danby, Susan; Einarsdottir, Johanna; Bourne, Jane; Jones, Desley; Ross, Sharon; Knaggs, Helen; Carter-Jones, Claire (MDPI AG, 2015-11-25)
    Play as a learning practice increasingly is under challenge as a valued component of early childhood education. Views held in parallel include confirmation of the place of play in early childhood education and, at the same time, a denigration of ...
  • Jonsdottir, Anna Helga; Björnsdottir, Auðbjörg; Stefansson, Gunnar (Taylor & Francis, 2017-02-10)
    A repeated crossover experiment comparing learning among students handing in pen-and-paper homework (PPH) with students handing in web-based homework (WBH) has been conducted. The system used in the experiments, the tutor-web, has been used to deliver ...
  • Benediktsson, Artem Ingmar; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    The aim of this paper is to present and analyze how university students experience teaching methods of Icelandic as a second language and communication with teachers during the learning process. The theoretical framework includes multicultural education ...
  • Þorsteinsson, Gísli; Ólafsson, Brynjar; Yokoyama, Etsuo (Institute of Technology and Vocational Education, Graduate School of Education and Human Development, Nagoya University, 2015-10-31)
    Pedagogically aimed craft education, or Sloyd, was established in Scandinavia at the close of the 19th century as a specific subject to be included in general education. The term Sloyd means skilful or handy and refers to the making of crafts (Chessin, ...
  • Björnsson, Hákon Sæþór; Ragnarsdóttir, Ása Helga (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í þessari grein er sagt frá rannsókn á notkun kennsluaðferðarinnar sérfræðingskápunnar í íslensku skólastarfi. Aðferðin er á sviði leiklistar í kennslu og byggist á því að nám nemenda fari fram í hlutverki sérfræðinga í tilteknu viðfangsefni ...
  • Jóhannsdóttir, Þuríður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Menntaskólinn á Tröllaskaga (MTR), sem var stofnsettur 2010, hefur farið nýjar leiðir í skipulagi náms og kennslu og ánægja starfsfólks með stjórnun og starfsanda hefur vakið athygli. Lítið brottfall hefur verið og framvinda nemenda í námi almennt verið ...
  • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
    Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
  • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
    Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
  • Harðardóttir, Sigrún; Svavarsdóttir, Sveinbjörg Júlía (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rann ...