Að hafa gaman, leika og læra
Hleð...
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Háskóli Íslands, Menntavísindasvið
Úrdráttur
Á tímum sem þessum þar sem skólastarf er með breyttu sniði er kjörið tækifæri fyrir kennara og foreldra, sem eru heima með börnum sínum, að nýta sér leiki og leiklist. Í gegnum leiklist læra börn að setja sig í spor annarra og styrkja sjálfsmynd sína auk þess að taka ákvarðanir sem byggðar eru á eigin skoðunum og tilfinningum. Þau læra að takast á við ímyndaðar aðstæður, þjálfast í skipulagðri og markvissri samvinnu sem eflir félags- og málþroska. Leiklistin styður börn í að tjá, móta og miðla hugmyndum sínum og tilfinningum og ýtir undir lýðræðislega þátttöku. Hvernig væri að ýta borðum og stólum til hliðar og prófa að leika söguna sem þið eruð að lesa eða reikna dæmið í gegnum leik?
Hér eru nokkrir leikir sem reyna á samvinnu og samstarf.
Lýsing
Efnisorð
Leikur, Leiklist, Kennsluaðferðir, Heimakennsla
Citation
Rannveig Björk Þorkelsdóttir og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (2020). Að hafa gaman, leika og læra. Sótt af http://bakhjarl.menntamidja.is/2020/03/18/ad-hafa-gaman-leika-og-laera/