Opin vísindi

Browsing Greinar- HÍ by Subject "Málþroski"

Browsing Greinar- HÍ by Subject "Málþroski"

Sort by: Order: Results:

  • Nowenstein, Iris; Guðmundsdóttir, Dagbjört; Sigurjónsdóttir, Sigríður (Samtök móðurmálskennara, 2018)
    Er aukin enska í málumhverfi íslenskra barna alltaf á kostnað íslenskunnar? Getur tæknin stuðlað að bættum málþroska barna? Eða ýtt undir tileinkun nýrra mála? Greinarhöfundar rýna hér í rannsóknir sem gefa vísbendingar um svörin við þessum spurningum, ...
  • Eydal, Marta; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Úlfsdóttir, Þóra Sæunn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári, sem seint var til máls. Einn þátttakandi var í rannsókninni. Við upphaf rannsóknarinnar var hann 30 mánaða, notaði rúmlega 160 orð og var ekki farinn að tengja saman ...
  • Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Að börn öðlist góðan málþroska er mikilvægt markmið í sjálfu sér auk þess sem tungumálið er mikilvægasta verkfæri hugans og lykillinn að hugarheimi annarra. Málþroski á leikskólaaldri er því stór áhrifavaldur í félags- og vitsmunaþroska barna auk ...
  • Sigfúsdóttir, Sigrún Alda; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Bergþórsdóttir, Íris Ösp (The Educational Research Institute, 2020-07-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að bera saman áhrif beinnar og óbeinnar orðaforðakennslu hjá börnum með málþroskaröskun. Einkenni málþroskaröskunar er slök færni í tungumálinu, bæði í málskilningi og máltjáningu. Beina orðaforðakennslan fólst í að ...
  • Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Greinin fjallar um orðaforðahluta rannsóknar á þróun máls og læsis meðal íslenskra barna á aldrinum 4 til 8 ára. Um er að ræða viðamikla langtímarannsókn á flestum þáttum málþroska og tengslum hans við þróun læsis og félagsþroska. Til að bæta úr skorti ...