Opin vísindi

Að tileinka sér móðurmál í tæknivæddum heimi

Að tileinka sér móðurmál í tæknivæddum heimi


Titill: Að tileinka sér móðurmál í tæknivæddum heimi
Höfundur: Nowenstein, Iris   orcid.org/0000-0003-1945-163X
Guðmundsdóttir, Dagbjört
Sigurjónsdóttir, Sigríður
Útgáfa: 2018
Tungumál: Íslenska
Umfang: 17-21
Háskóli/Stofnun: Háskóli Íslands
University of Iceland
Svið: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Deild: Íslensku- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI)
Birtist í: Skíma;41(1)
ISSN: 2298-2051
Efnisorð: Málfræði; Enska; Málþroski; Málþróun; Stafrænir miðlar
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/2017

Skoða fulla færslu

Útdráttur:

Er aukin enska í málumhverfi íslenskra barna alltaf á kostnað íslenskunnar? Getur tæknin stuðlað að bættum málþroska barna? Eða ýtt undir tileinkun nýrra mála? Greinarhöfundar rýna hér í rannsóknir sem gefa vísbendingar um svörin við þessum spurningum, auk þess að greina frá frumniðurstöðum rannsóknarverkefnisins Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis.

Athugasemdir:

Publisher's version (útgefin grein)

Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum: