Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Kennsluaðferðir"

Fletta eftir efnisorði "Kennsluaðferðir"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
    Á tímum sem þessum þar sem skólastarf er með breyttu sniði er kjörið tækifæri fyrir kennara og foreldra, sem eru heima með börnum sínum, að nýta sér leiki og leiklist. Í gegnum leiklist læra börn að setja sig í spor annarra og styrkja sjálfsmynd sína ...
  • Theobald, Maryanne; Danby, Susan; Einarsdottir, Johanna; Bourne, Jane; Jones, Desley; Ross, Sharon; Knaggs, Helen; Carter-Jones, Claire (MDPI AG, 2015-11-25)
    Play as a learning practice increasingly is under challenge as a valued component of early childhood education. Views held in parallel include confirmation of the place of play in early childhood education and, at the same time, a denigration of ...
  • Jonsdottir, Anna Helga; Björnsdottir, Auðbjörg; Stefansson, Gunnar (Taylor & Francis, 2017-02-10)
    A repeated crossover experiment comparing learning among students handing in pen-and-paper homework (PPH) with students handing in web-based homework (WBH) has been conducted. The system used in the experiments, the tutor-web, has been used to deliver ...
  • Guðjónsdóttir, Hafdís; Jónsdóttir, Svanborg R. (Self-Study of Teacher Education Practices, 2016)
    One of the challenges for teachers in the modern world is the continuous search for pedagogy to meet diverse groups of students in inclusive schools. Developing inclusive schools sometimes creates tensions for students and teachers, but at the same ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Frumkvæði og sköpun nemenda eru áhersluþættir í íslenskum lögum og námskrá fyrir framhaldsskóla. Sömu áherslur má sjá í fjölþjóðlegri stefnumörkun í menntamálum. Gera má ráð fyrir að þær byggist á umfjöllun fræðimanna í nánast heila öld um mikilvægi ...
  • Benediktsson, Artem Ingmar; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    The aim of this paper is to present and analyze how university students experience teaching methods of Icelandic as a second language and communication with teachers during the learning process. The theoretical framework includes multicultural education ...
  • Sigurgeirsson, Ingvar; Eiriksdottir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í þessari grein er brugðið upp mynd af kennsluaðferðum sem framhaldsskólakennarar notuðu í 130 kennslustundum og því hvaða aðferðir voru algengastar í ólíkum námsgreinum eða námsgreinasviðum. Gerð er grein fyrir ýmsum líkönum sem hafa verið notuð ...
  • Þorsteinsson, Gísli; Ólafsson, Brynjar; Yokoyama, Etsuo (Institute of Technology and Vocational Education, Graduate School of Education and Human Development, Nagoya University, 2015-10-31)
    Pedagogically aimed craft education, or Sloyd, was established in Scandinavia at the close of the 19th century as a specific subject to be included in general education. The term Sloyd means skilful or handy and refers to the making of crafts (Chessin, ...
  • Björnsson, Hákon Sæþór; Ragnarsdóttir, Ása Helga (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í þessari grein er sagt frá rannsókn á notkun kennsluaðferðarinnar sérfræðingskápunnar í íslensku skólastarfi. Aðferðin er á sviði leiklistar í kennslu og byggist á því að nám nemenda fari fram í hlutverki sérfræðinga í tilteknu viðfangsefni ...
  • Kristinsdóttir, Bjarnheiður (University of Iceland, School of Education, Faculty of Subject Education, 2021-10)
    This thesis introduces results from a design-based, task design research study in mathematics education, within which silent video tasks were defined, developed, and implemented in upper secondary school mathematics classrooms. It discusses a research ...
  • Jóhannsdóttir, Þuríður (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Menntaskólinn á Tröllaskaga (MTR), sem var stofnsettur 2010, hefur farið nýjar leiðir í skipulagi náms og kennslu og ánægja starfsfólks með stjórnun og starfsanda hefur vakið athygli. Lítið brottfall hefur verið og framvinda nemenda í námi almennt verið ...
  • Thorkelsdóttir, Rannveig Björk (River Publishers, 2018-01)
    The aim of this chapter is to look at what aspects enable and what aspects constrain the subject of drama in Icelandic compulsory education, using the lens of practice architectures theory. The chapter is based on my PhD study entitled Understanding ...
  • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
    Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
  • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
    Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
  • Eiriksdottir, Elsa; Ragnarsdóttir, Guðrún; Jónasson, Jón Torfi (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt fram á ólíka stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta í framhaldsskólum hvað varðar inntak náms, félagslega virðingu, réttlæti og tækifæri til framhaldsmenntunar. Þetta hefur einnig verið umræðuefni hér á landi í næstum ...
  • Harðardóttir, Sigrún; Svavarsdóttir, Sveinbjörg Júlía (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rann ...