Opin vísindi

Fletta eftir deild "Viðskiptafræðideild (HÍ)"

Fletta eftir deild "Viðskiptafræðideild (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Gudmundsdottir, Svala; Aðalsteinsson, Gylfi Dalmann; Helgudóttir, Jessica (Ardabil Industrial Management Institute, 2017)
    In recent years, there has been a growing interest in talent management, but there is still considerable debate with regard to understanding of the meaning of talent. While talent management has been criticized for the lack of conceptual and intellectual ...
  • Ragnarsson, Sigurður; Kristjánsdóttir, Erla S.; Gunnarsdóttir, Sigrún (SAGE Publications, 2018-04)
    Many organizations attribute their success to the use of servant leadership. However, very few studies have been conducted with the emphasis of understanding what it is like for people to work in servant leadership organizations and how it is practiced. ...
  • Guðbjartsson, Einar; Snorrason, Jón Snorri (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Markmið þessarar greinar er að greina frá hluta niðurstaðna rannsóknar á umhverfi og starfsháttum endurskoðunarnefnda, nánar tiltekið bakgrunni nefndarmanna, áherslum þeirra og mati á trausti og gagnsæi fjárhagsupplýsinga. Bornar eru saman niðurstöður ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar (Elsevier BV, 2017-08)
    Low levels of education have serious social, economic and cultural ramifications in rural areas. In many countries, regional universities have explicitly been built to educate the local population, create professional jobs and stimulate innovation. ...
  • Arngrímsson, Arnar Davíð; Sigurgeirsson, Hersir; Ásmundsson, Jakob Már (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    Alþjóðlegar reglur og venjur um framkvæmd afleiðusamninga hafa í gegnum tíðina mótast af dómafordæmum. Saga afleiðusamninga á Íslandi er stutt og framan af komu ekki mörg deilumál til kasta dómstóla. Þetta breyttist í kjölfar bankahrunsins árið 2008 ...
  • Veselaj, Sabit; Torfason, Magnus (World Scientific Pub Co Pte Lt, 2019-01)
    Involving customers in the development of new products and services helps firms understand customer needs, increasing the likelihood of meeting those needs and expectations. Although a large body of literature addresses the implications of customer ...
  • Jónsson, Örn Daníel; Karlsson, Bjarni Frímann (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Sú fallvatnsorka sem seld hefur verið til stóriðju hefur skilað óverulegum hagnaði og fyrirséð er að hún mun ekki skila verulegum hagnaði nema dregið verði úr skuldsetningu raforkufyrirtækjanna. Söluverðið er þekkt og að hluta til fast. Væntingar ...
  • Einarsdóttir, Unnur Dóra; Christiansen, Thora; Kristjánsdóttir, Erla S. (SAGE Publications, 2018-01)
    The ratio of women in top-management positions is improving very slowly, even in countries scoring high on gender equality like Iceland. Despite over three decades of research having documented the barriers faced by women seeking top-management positions, ...
  • Sigurðardóttir, Margrét Sigrún; Heijstra, Thamar Melanie (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Fjölgun nemenda í háskólanámi frá árinu 2002 og breyttar áherslur í kennslufræði hafa leitt til nýrrar stefnu í háskólakennslu með áherslu á fjölbreytta kennsluhætti. Hér er greint frá rannsókn tveggja kennara á eigin kennslu í fjölmennu meistaranámskeiði ...
  • Skaptadóttir, Unnur Dís; Kristjánsdóttir, Erla S. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Rannsóknin sem þessi grein byggir á fjallar um reynslu og upplifun flóttakvenna sem voru nauðbeygðar til að yfirgefa heimili sín, búa í flóttamannabúðum og flytja í lítið bæjarfélag á Íslandi. Rannsóknin varpar ljósi á hvernig konurnar upplifðu sig ...
  • Christiansen, Thora; Kristjánsdóttir, Erla S. (Félagsfræðingafélags Íslands, 2016-09-29)
    Markmið þessarar rannsóknar var að veita innsýn í og skilja hvernig háskólamenntaðir innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði upplifa samningsstöðu sína og samskipti við vinnuveitanda sinn. Tekin voru tólf viðtöl við háskólamenntaða innflytjendur, níu ...
  • Einarsdóttir, Unnur Dóra; Kristjánsdóttir, Erla S.; Christiansen, Thora (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Hægt gengur að jafna stöðu kynjanna í efstu stjórnunarþrepum fyrirtækja á Íslandi. Í rannsókninni er sjónum beint að konum sem gegna stöðum millistjórnenda í stórum eða meðalstórum fyrirtækjum og eru því í hópi mögulegra yfirstjórnenda framtíðarinnar. ...