Opin vísindi

...hvað segið þið strákar? Upplifun kvenmillistjórnenda af stöðu sinni, möguleikum og hindrunum í starfi

...hvað segið þið strákar? Upplifun kvenmillistjórnenda af stöðu sinni, möguleikum og hindrunum í starfi


Title: ...hvað segið þið strákar? Upplifun kvenmillistjórnenda af stöðu sinni, möguleikum og hindrunum í starfi
Alternative Title: The lived experience of women in middle management; the barriers and opportunities for career advancement
Author: Einarsdóttir, Unnur Dóra
Kristjánsdóttir, Erla S.
Christiansen, Thora   orcid.org/0000-0002-8060-0676
Date: 2017-06-30
Language: Icelandic
Scope: 1-24
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Department: Viðskiptafræðideild (HÍ)
Faculty of Business Administration (UI)
Series: Tímarit um viðskipti og efnahagsmál;14(1)
ISSN: 1670-4444
1670-4851 (eISSN)
DOI: 10.24122/tve.a.2017.14.1.1
Subject: Jafnréttismál; Millistjórnendur; Konur; Sjálfstraust; Staðalímyndir; Tengslanet; Stjórnun
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/641

Show full item record

Citation:

Unnur Dóra Einarsdóttir, Erla S. Kristjánsdóttir, Þóra H. Christiansen. (2017). ...hvað segið þið strákar? Upplifun kvenmillistjórnenda af stöðu sinni, möguleikum og hindrunum í starfi. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 14(1), 1-24. doi:10.24122/tve.a.2017.14.1.1

Abstract:

 
Hægt gengur að jafna stöðu kynjanna í efstu stjórnunarþrepum fyrirtækja á Íslandi. Í rannsókninni er sjónum beint að konum sem gegna stöðum millistjórnenda í stórum eða meðalstórum fyrirtækjum og eru því í hópi mögulegra yfirstjórnenda framtíðarinnar. Markmið rannsóknarinnar er að öðlast skilning á upplifun og reynslu kvennanna af stöðu sinni, hindrunum og möguleikum til starfsþróunar. Viðtöl við þær voru greind og túlkuð eftir aðferðum fyrirbærafræðinnar. Helstu niðurstöður benda til þess að flókinn vefur óáþreifanlegra hindrana sé til staðar í formi karllægrar menningar, viðhorfa, formgerða fyrirtækja sem og langlífra staðalímynda. Konurnar upplifa efsta stjórnunarlagið sem lokaða karlaklíku; yfirstjórnendastörfin sem sniðin að þörfum og aðstæðum karlmanna og að þær geti ekki bætt á sig frekari ábyrgð; vinnusemi og vandvirkni þeirra finnst þeim ekki metin að verðleikum og loks máta þær sig í hlutverk yfirstjórnandans og áfellast sjálfar sig fyrir að falla ekki að staðalímyndinni. Í sameiningu draga þessir þættir úr sjálfstrausti kvennanna og þrótti til að sækjast eftir hærri stöðum ásamt því að valda þeim álagi og um leið viðhalda raunverulegum vanda ójafnréttis kynjanna í æðstu stjórnendastöðum fyrirtækjanna.
 
Despite Iceland’s excellent performance on many gender equality measures, its ratio of women in top-management positions is improving very slowly. This research focuses on women who hold middle management positions in some of the largest organizations in Iceland, women who could be in line for top-management positions. It aims to understand the lived experiences of these women, the barriers, and opportunities for career development. In-depth interviews with eleven women were analyzed and interpreted according to phenomenological methodology. Findings reveal that the women feel they face insurmountable barriers on their way up the corporate ladder. They experience top-management as a closed Old Boys’ Club; top management jobs as tailored for men, requiring them to take on unbearable responsibilities; their diligence as unappreciated; and finally, they compare and contrast themselves with the stereotypical male-executive and blame themselves for not fitting the stereotype. These combined factors undermine the women’s self-confidence and ambition even further and thus maintain and reinforce the gender-imbalance in top management.
 

Rights:

Útgefið efni tímaritsins er í opnum aðgangi samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 License.

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)