Opin vísindi

Browsing Háskóli Íslands by Subject "Námsumhverfi"

Browsing Háskóli Íslands by Subject "Námsumhverfi"

Sort by: Order: Results:

  • Jónsdóttir, Fríða Bjarney (University of Iceland, School of Education, 2023-09-22)
    Demographic changes in Iceland, like almost everywhere in the world, have influenced the linguistic and cultural landscapes of preschools. The objective of this study is to gain a deeper understanding of how preschool can serve as an inclusive and ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín; Magnúsdóttir, Sigrún Harpa (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í þessari rannsókn er leitast við að varpa ljósi á hugmyndir framhaldsskólanemenda um kjöraðstæður til náms samanborið við þær aðstæður sem þeir búa við og möguleika þeirra til að hafa áhrif þar á. Áhrif nemenda á eigið námsumhverfi tengjast hugmyndum um ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2012)
    Tengsl skólastiga, sveigjanleiki á skilum þeirra og samfella í námi hefur talsvert verið til umræðu hér á landi en mjög hefur skort á upplýsingar um efnið. Úr því er bætt með þessari bók. Í Skilum skólastiga dregur höfundur upp ítarlega mynd af starfi ...
  • Óskarsdóttir, Gerður G. (Háskólaútgáfan, 2014)
    Efnisyfirlit: Þakkir -- 1. Inngangur -- 2. Framkvæmd rannsóknar -- 3. Viðhorf nemenda, foreldra og starfsmanna skóla -- 4. Skólabyggingar og námsumhverfi -- 5. Stjórnun og skipulag -- 6. Kennsluhættir -- 7. Nám, þátttaka og samskipti nemenda -- 8. ...