Opin vísindi

Fletta eftir sviði "School of education (UI)"

Fletta eftir sviði "School of education (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Page, Tom; Þorsteinsson, Gísli (Inderscience Publishers, 2015)
    This research sought to explore teachers’ views, in terms of the assertion that creative development is important within the National Curriculum. It aimed to identify the extent to which creative development is supported within the current curriculum ...
  • Kaldalons, Ingibjorg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Viðfangsefni þessarar greinar er að varpa ljósi á sjónarhorn kennara og sýn þeirra á það hvaða þættir í eigin starfi og starfsumhverfi hindri stuðning við sjálfræði nemenda og er sjónum beint að kennurum á mið- og unglingastigi. Stuðningur við sjálfræði ...
  • Árnason, Hróbjartur; Eiríksdóttir, Elsa; Kjartansdóttir, Ingibjörg (Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, 2019)
    Við Menntavísindasvið (MVS) Háskóla Íslands (HÍ) er starfshópur að störfum við verkefni sem fengið hefur heitið Þróum fjarnámið og gengur meðal annars út á að þróa nokkur skýr líkön fyrir nám og kennslu á námsleiðum sviðsins. Markmið verkefnisins er ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
    Greinin byggir á tveimur rannsóknum þar sem leitað var eftir hugmyndum barna um hlutverk og ábyrgð leikskólakennara. Þannig var reynt að skilja þau ómeðvituðu og meðvituðu gildi sem starfsfólk leikskóla miðlar til barna. Byggt er á hugmyndafræði b ...
  • Pálsdóttir, Guðbjörg (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-03-25)
    stærðfræðinámi er mikilvægt að huga að uppbyggingu hugtakaskilnings. Góð leið til þess er að rannsaka og prófa hugtök með áþreifanlegum verkefnum og tilraunum. Líkur er eitt af þeim hugtökum sem gott er að glöggva sig á með tilraunum. Líkum má skipta ...
  • Guðbjörnsdóttir, Guðný; Lárusdóttir, Steinunn Helga (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Hér er greint frá niðurstöðum spurningakönnunar á viðhorfum, þekkingu og áhuga skólastjóra í leik-, grunn-, og framhaldsskólum á kynjajafnrétti og fræðslu á því sviði. Sambærileg rannsókn meðal skólastjóra hefur ekki verið gerð. Spurningalisti var ...
  • Kristinsdóttir, Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
    Margir kennarar og foreldrar eru færir í að tala við börn um erfiða hluti. Það sakar samt ekki að rifja upp nokkur atriði nú þegar við erum upptekin af Covid-19. Daglega heyra börn um veiruna, sjúkdóma og dauðsföll sem henni tengjast og sum í návígi. ...
  • Benediktsson, Artem Ingmar; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2020-06-23)
    The aim of this paper is to present and analyze how university students experience teaching methods of Icelandic as a second language and communication with teachers during the learning process. The theoretical framework includes multicultural education ...
  • Sigmarsdóttir, Margrét; Forgatch, Marion S.; Guðmundsdóttir, Edda Vikar; Thorlacius, Örnólfur; Svendsen, Gøye Thorn; Tjaden, Jolle; Gewirtz, Abigail H. (Informa UK Limited, 2018-06-07)
    Objectives—This study evaluated implementation outcomes in three European countries of GenerationPMTO, an evidence-based parenting intervention for child and adolescent behavior problems. Method—The implementation approach was full transfer, in which ...
  • Page, Tom; Þorsteinsson, Gísli (American Research Institute for Policy Development, 2018-06)
    The aim of this study is to determine the problems wheelchair users face in the built environment and why these problems have not been resolved. The study considered the role of the designer in creating an inclusively designed built environment. The ...
  • Óskarsdóttir, Edda; Donnelly, Verity; Turner-Cmuchal, Marcella; Florian, Lani (Emerald Publishing Limited, 2020-04-25)
    Purpose This article presents a model based on a review of international and European policy and current European Agency for Special Needs and Inclusive Education work on school leadership for inclusive education. The model aims to support analysis ...
  • Jónsdóttir, Kristín; Bæck, Unn-Doris K.; Bjornsdottir, Amalia (Informa UK Limited, 2017-05-04)
    Parents’ experiences and satisfaction with their child’s compulsory school are affected by several factors. Some, such as parents’ education and marital status, are social factors, while others are school factors that local leaders and school personnel ...
  • Gunnarsdóttir, Bryndís; Bateman, Amanda (Equinox Publishing, 2022-10-05)
    Two-year old children often express their understanding and intentions through embodied interactions as they co-produce social relationships. This article presents findings from an ethnomethodological study using conversation analysis to explore ...
  • Jordan, Karen (University of Iceland, 2022-04)
    This doctoral thesis contributes to the discussion on teaching the values aspect of environmental and sustainability education (ESE). Although fostering values is promoted within ESE, and a shift in values seen as essential for a sustainable future, ...
  • Lundahl, Lisbeth; Arnesen, Anne-Lise; Jónasson, Jón Torfi (Informa UK Limited, 2018-09-02)
    Traditionally emphasizing justice, equality and inclusion, education policies in the Nordiccountries have incorporated neoliberal features during the last three decades, but to varyingextents. These changes have important, multidimensional implications, ...
  • Sigurðardóttir, Anna Kristín; Morris, Andrew; Skoglund, Per; Tudjman, Tomislav (The Policy Press, 2017-02-24)
    The purpose of this paper is to throw light on sustained research–practice collaborations (called ‘schemes’ here) aimed at improving educational outcomes. The empirical work combines a survey of thirteen school–university knowledge-exchange schemes in ...
  • Einarsdóttir, Sif; Erlingsdóttir, Regína Bergdís; Björnsdóttir, Amalía; Snorradóttir, Ásta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-11-13)
    Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um að líðan kennara hafi versnað frá árinu 2008 og því er mikilvægt að ...
  • Brychta, Robert J.; Rögnvaldsdóttir, Vaka; Gudmundsdottir, Sigridur Lara; Stefansdottir, Runa; Hrafnkelsdóttir, Soffía Margrét; Gestsdottir, Sunna; Arngrímsson, Sigurbjörn Árni; Chen, Kong Y.; Jóhannsson, Erlingur (Human Kinetics, 2019-12-01)
    Introduction: Sleep is often quantified using self-report or actigraphy. Self-report is practical and less technically challenging, but prone to bias. We sought to determine whether these methods have comparable sensitivity to measure longitudinal ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Í rannsókninni sem kynnt er í þessari grein er sjónum beint að þeim gildum og því gildismati sem fram kemur í stefnu leikskóla á Íslandi. Gildin lýðræði, umhyggja og hæfni voru einkum til skoðunar og voru þau valin þar sem þau mynda rauðan þráð í ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Frá því á áttunda áratugnum hefur lýðræðisleg borgaravitund verið markmið íslensks menntakerfis og viðfangsefni Sigrúnar Aðalbjarnardóttur í kennslu og rannsóknum. Á síðustu áratugum hefur orðið vitundarvakning um þessi málefni. Í nýlegu riti Evrópuráðsins, ...