Hvernig geta fullorðnir talað við börn um Covid-19?

Hleð...
Thumbnail Image

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

Háskóli Íslands, Menntavísindasvið

Úrdráttur

Margir kennarar og foreldrar eru færir í að tala við börn um erfiða hluti. Það sakar samt ekki að rifja upp nokkur atriði nú þegar við erum upptekin af Covid-19. Daglega heyra börn um veiruna, sjúkdóma og dauðsföll sem henni tengjast og sum í návígi. Skólinn og frístundin tekur á þessu og eðlilega margir foreldrar. Reynsluboltarnir Raundalen og Schultz skrifuðu bókina „Kan vi snakke med barn om alt?“ [Getum við talað við börn um allt?]. Svar þeirra er ótvírætt JÁ. Foreldrar, afar, ömmur, kennarar og leikskólakennarar geta rætt opið við börn um allt, það sem gerist heima, í samfélaginu og heiminum. En hvernig?

Lýsing

Efnisorð

Samskipti foreldra og barna, Samskipti kennara og nemenda, Heimsfaraldrar, COVID-19

Citation

Guðrún Kristinsdóttir. (2020). Hvernig geta fullorðnir talað við börn um Covid-19?. Sótt af http://bakhjarl.menntamidja.is/2020/03/18/hvernig-geta-fullordnir-talad-vid-born-um-covid-19/

Undirflokkur