Opin vísindi

Hverjar eru líkurnar? Heimastærðfræði fyrir alla fjölskylduna

Hverjar eru líkurnar? Heimastærðfræði fyrir alla fjölskylduna


Title: Hverjar eru líkurnar? Heimastærðfræði fyrir alla fjölskylduna
Author: Pálsdóttir, Guðbjörg
Date: 2020-03-25
Language: Icelandic
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: School of education (UI)
Menntavísindasvið (HÍ)
Subject: Stærðfræði; Heimanám; Kennsluhugmyndir
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/2071

Show full item record

Citation:

Guðbjörg Pálsdóttir. (2020). Hverjar eru líkurnar? Heimastærðfræði fyrir alla fjölskylduna. Sótt af http://bakhjarl.menntamidja.is/2020/03/25/hverjar-eru-likurnar-heimastaerdfraedi-fyrir-alla-fjolskylduna/

Abstract:

 
stærðfræðinámi er mikilvægt að huga að uppbyggingu hugtakaskilnings. Góð leið til þess er að rannsaka og prófa hugtök með áþreifanlegum verkefnum og tilraunum. Líkur er eitt af þeim hugtökum sem gott er að glöggva sig á með tilraunum. Líkum má skipta í tvennt: Tilraunalíkur eru ákvarðaðar í gegnum mat á niðurstöðum tilrauna en fræðilegar líkur ákvarðast af fjölda mögulegra útkoma. Það er kjörið að skoða hugtakið tilraunalíkur með grunnskólabörnum á öllum aldri, í gegnum skipulagðar tilraunir á heimavelli. Hér eru nokkur dæmi.
 
Í stærðfræðinámi er mikilvægt að huga að uppbyggingu hugtakaskilnings. Góð leið til þess er að rannsaka og prófa hugtök með áþreifanlegum verkefnum og tilraunum. Líkur er eitt af þeim hugtökum sem gott er að glöggva sig á með tilraunum. Líkum má skipta í tvennt: Tilraunalíkur eru ákvarðaðar í gegnum mat á niðurstöðum tilrauna en fræðilegar líkur ákvarðast af fjölda mögulegra útkoma. Það er kjörið að skoða hugtakið tilraunalíkur með grunnskólabörnum á öllum aldri, í gegnum skipulagðar tilraunir á heimavelli. Hér eru nokkur dæmi.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)